Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 8. október
VIKAN SEM HEFST 8. OKTÓBER
Söngur 75 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 30. kafli gr. 19-23, rammi á bls. 309 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Daníel 7-9 (10 mín.)
Nr. 1: Daníel 7:13-22 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Það er ótakmarkaður fjöldi sem fær eilíft líf hér á jörð – td 28C (5 mín.)
Nr. 3: Jehóva yfirgefur ekki trúa þjóna sína – Sálm. 37:28 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Ef einhver segir: „Ég er upptekin(n).“ Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Biblíusamræðubæklingnum bls. 11 gr. 5 til bls. 12 gr. 4. Ræðið nokkrar af tillögunum í bæklingnum og ræðið um aðrar tillögur sem reynst hafa vel á svæðinu. Sviðsetjið tvö stutt sýnidæmi.
10 mín.: Hvað lærum við? Ræða með þátttöku áheyrenda. Látið lesa Matteus 21:12-16 og Lúkas 21:1-4. Ræðið hvaða lærdóm má draga af frásögunum.
10 mín.: „Geturðu boðað fagnaðarerindið á kvöldin?“
Spurningar og svör. Þegar þú ferð yfir grein 2 skaltu biðja áheyrendur að segja frá eigin reynslu af því að starfa á kvöldin.
Söngur 92 og bæn