Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 19. nóvember
VIKAN SEM HEFST 19. NÓVEMBER
Söngur 81 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.1. bls. 8-11 gr. 1-11 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Óbadía 1-Jónas 4 (10 mín.)
Nr. 1: Jónas 2:1-10 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig sameinar sönn tilbeiðsla fólk af ólíkum uppruna? – Sálm. 133:1 (5 mín.)
Nr. 3: Guðsríki veitir varanlega lækningu – td 30B (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
15 mín.: Að starfa þar sem mikil þörf er á boðberum færir ríkulega blessun frá Jehóva. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2012, bls. 114 gr. 1 til bls. 116 gr. 1, bls. 151 gr. 3, bls. 153 gr. 1-2 og bls. 170 gr. 1 til bls. 171 gr. 3. Spyrjið áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
15 mín.: „Haltu ekki aftur af þér – þótt þú finnir til minnimáttarkenndar.“ Spurningar og svör. Taktu stutt viðtal við einhvern sem er með litla menntun eða feiminn boðbera sem hefur haldið biblíunámskeið.
Söngur 26 og bæn