Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 17. júní
VIKAN SEM HEFST 17. JÚNÍ
Söngur 48 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.4. bls. 7-10 gr. 1-11 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Postulasagan 5-7 (10 mín.)
Nr. 1: Postulasagan 5:17-32 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað verðum við að gera til að Jehóva þekki okkur? – 2. Tím. 2:19 (5 mín.)
Nr. 3: Allir kristnir menn verða að vera þjónar orðsins – td 43A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Að sýna öðrum virðingu í boðunarstarfinu Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 190 gr. 1 til bls. 192 gr. 1. Sviðsettu stutt og raunhæft sýnidæmi þar sem boðberi sýnir húsráðanda litla virðingu. Endurtaktu síðan sýnidæmið og að þessu sinni sýnir boðberinn tilhlýðilega virðingu.
10 mín.: Hjálpaðu nemanda þínum að verða boðberi. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á efni í bókinni Skipulagður söfnuður bls. 78 gr. 3 að síðasta inndregna atriðinu á bls. 80.
10 mín.: „Enn fleiri tækifæri til að lofa Jehóva“ Spurningar og svör. Hafðu stutt viðtal við einn eða tvo boðbera sem voru aðstoðarbrautryðjendur þegar farandhirðirinn heimsótti söfnuðinn síðast.
Söngur 9 og bæn