Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 26. maí
VIKAN SEM HEFST 26. MAÍ
Söngur 60 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 7 gr. 18-22, rammi á bls. 75 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 34-37 (10 mín.)
Nr. 1: 2. Mósebók 34:1-16 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Sagan um ríka manninn og Lasarus sannar ekki eilífar kvalir – td 16C (5 mín.)
Nr. 3: Hvernig lítur Jehóva á þá sem blanda saman sannri trú og falskri? – Jóh.4:23; lv kafli 13 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hefjum biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í júní. Ræða með þátttöku áheyrenda. Biddu áheyrendur að segja frá hvernig þeir hafa hafið biblíunámskeið fyrsta laugardag mánaðar. Hafðu sýnikennslu í því hvernig við getum hafið biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í júní og notastu við tillöguna á bls. 4. Hvettu alla til að reyna að hefja biblíunámskeið.
10 mín.: Við getum borið vitni með því að standast ofsóknir (Lúk. 21:12, 13) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2013 bls. 124 gr. 1 og bls. 128 gr. 1-2. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
10 mín.: Spurningakassinn. Ræða öldungs með þátttöku áheyrenda. Fáðu áheyrendur til að segja frá hvernig þeir nutu góðs af kennslu foreldra sinna þegar þeir lærðu djúpstæð biblíusannindi.
Söngur 88 og bæn