Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 6. október
VIKAN SEM HEFST 6. OKTÓBER
Söngur 18 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 14 gr. 1-9 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 5. Mósebók 1-3 (10 mín.)
Nr. 1: 5. Mósebók 2:16-30 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Kristnir menn eiga að nota nafn Guðs – td 22A (5 mín.)
Nr. 3: Hvað vitum við um tilvist Guðs? – td 22B (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Bjóðum blöðin í október. Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að sýna hvernig megi bjóða blöðin og notaðu kynningartillögurnar tvær á þessari blaðsíðu. Síðan skaltu fara vandlega yfir tillögurnar frá upphafi til enda.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hvernig stóðum við okkur? Ræða með þátttöku áheyrenda. Fáðu boðbera til að segja frá hvernig þeim hefur gengið að fara eftir ráðleggingunum í greininni „Tökum framförum í boðunarstarfinu – leggjum grunn að endurheimsókn“. Biddu áheyrendur um að segja jákvæðar starfsfrásögur.
Söngur 83 og bæn