Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 19. janúar
VIKAN SEM HEFST 19. JANÚAR
Söngur 47 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 19 gr. 1-8 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: Dómarabókin 1-4 (8 mín.)
Nr. 1: Dómarabókin 3:1-11 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig geturðu kynnst Guði? – igw bls. 4 gr. 1-4 (5 mín.)
Nr. 3: Akítófel – Jehóva ónýtir ráðabrugg svikara – w05 1.6. bls. 13-17, w12 15.4. bls. 8-12, g02 1 bls. 13-15 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: Þjónið Drottni „í allri auðmýkt“. – Post. 20:19.
10 mín.: Staðbundnar þarfir
10 min.: Að þjóna Drottni krefst úthalds og frumkvæðis. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2014, bls. 59, grein 1 til bls. 62, grein 1 og bls. 67, grein 2. Bjóddu áheyrendum að segja hvaða lærdóm megi draga af þessum frásögum.
10 mín.: „Haltu áfram að taka framförum í boðunarstarfinu.“ Spurningar og svör.
Söngur 20 og bæn