Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 2.15 bls. 4
  • Hvetjum hvert annað til góðra verka

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvetjum hvert annað til góðra verka
  • Ríkisþjónusta okkar – 2015
  • Svipað efni
  • „Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2013
  • Hvetjum til kærleika og góðra verka — hvernig?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1995
  • Samkomur hvetja til góðra verka
    Ríkisþjónusta okkar – 1997
  • ‚Verið ríkir af góðum verkum‘
    Ríkisþjónusta okkar – 2002
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 2015
km 2.15 bls. 4

Hvetjum hvert annað til góðra verka

Í Hebreabréfinu 10:24 erum við hvött til að ,hvetja hvert annað til kærleika og góðra verka‘. Við getum hvatt trúsystkini okkar með því að vera góð fyrirmynd og með því að játa trú okkar. Segðu öðrum í söfnuðinum frá ánægjulegum atvikum úr boðunarstarfinu. Leyfðu þeim að sjá og heyra hve mikla ánægju þú hefur af því að þjóna Jehóva. En gættu þess að láta það ekki hljóma eins og þú sért að gera lítið úr starfi þeirra eða annarra. (Gal. 6:4) Reyndu að nota þínar sterku hliðar til að hvetja aðra til „kærleika og góðra verka“, ekki til sektarkenndar og góðra verka. (Sjá Boðunarskólabókina, bls. 158 gr. 4.) Ef við hvetjum til kærleika fylgja verkin, til dæmis að gera öðrum gott með því að gauka einhverju að þeim eða boða fólki fagnaðarerindið. – 2. Kor. 1:24.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila