Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 14. september
VIKAN SEM HEFST 14. SEPTEMBER
Söngur 50 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 30 gr. 10-18 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Konungabók 16-18 (8 mín.)
Nr. 1: 2. Konungabók 17:12-18 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig geturðu haft sem mest gagn af biblíulestri? – igw bls. 32 (5 mín.)
Nr. 3: Ebed Melek – verum óttalaus og heiðrum þjóna Jehóva – w13 15.1. bls. 9 gr. 12 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: ,Berum vitni um fagnaðarerindið.‘ – Post. 20:24.
10 mín.: Höfum sömu afstöðu og Jesús til boðunarstarfsins. Ræða byggð á þema mánaðarins og bókinni Komið og fylgið mér bls. 84-86 gr. 16-21. – Post. 20:24
20 mín.: „Tökum framförum í boðunarstarfinu – boðum fagnaðarerindið á viðskiptasvæði.“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Hafðu stutta sýnikennslu í tveimur hlutum. Fyrst sýnir boðberinn skort á háttvísi þegar hann talar við starfsmann í fyrirtæki. Síðan gerir hann aðra tilraun en sýnir þá háttvísi. Bjóddu áheyrendum að segja hvers vegna seinni tillagan er áhrifaríkari.
Söngur 96 og bæn