Efnisyfirlit
Apríl-júní 2009
Eru peningar þjónn þinn eða húsbóndi?
Peningar eru til margra hluta nytsamlegir. Af hverju eru þá margir í vandræðum sem rekja má til peninga? Hvernig er hægt að sjá peninga í réttu ljósi og fara skynsamlega með þá?
3 Eru peningar þjónn þinn eða húsbóndi?
5 Farðu skynsamlega með peninga
6 Auðæfi sem eru verðmætari en peningar
21 Lesblinda hefur ekki hamlað mér
25 Tungumál sem er flautað — snjöll leið til að „tala“
32 Leiðbeiningar fyrir syrgjendur
Að hjálpa börnum sem eiga í námsörðugleikum 10
Hvað geturðu gert ef barnið þitt á við lesblindu eða aðra námsörðugleika að stríða?
Allmörg könnunargeimför hafa verið send til Mars. Hvaða vitneskju hafa þau veitt um þennan nágranna jarðar?