Efnisyfirlit
Janúar-mars 2011
Er trúleysi í sókn?
Sumir af helstu trúleysingjum heims hafa skorið upp herör gegn trúnni á Guð. Og þeir vilja fá þig á sitt band. En standast rök þeirra?
4 Hafa vísindin afsannað tilvist Guðs?
6 Væri heimurinn betri án trúarbragða?
8 „Ég var alinn upp sem trúleysingi“
10 Uggvænlegasti sjúkdómur 19. aldarinnar
13 Sjónarmið Biblíunnar Er Guð raunveruleg persóna?
19 „Mayday! Mayday! Mayday!“ Kallið sem bjargar mannslífum
22 Siglingaleiðin um Norður-Íshaf
25 Býr hönnun að baki? Tunga kólibrífuglsins
32 Biblían — hvers vegna ættirðu að kynna þér boðskap hennar?
Bók sem þú getur treyst — 1. hluti 15
Þetta er fyrsta greinin af sjö þar sem fjallað er um sögu og spádóma Biblíunnar. Markmiðið er að sýna okkur fram á að Biblían sé bæði nákvæm og hægt sé að treysta henni.
Hvenær ættirðu að hætta í skóla? Hvaða markmið hefurðu sett þér í sambandi við menntun? Þessi grein getur hjálpað þér að taka skynsamlegar ákvarðanir.
[Rétthafi myndar á bls. 2]
Ljósmyndað með góðfúslegu leyfi British Museum.