Kynning
Hvers vegna er mikilvægt að vera undirbúinn fyrir hamfarir?
Í Biblíunni segir: „Vitur maður sér ógæfuna og felur sig en einfeldningar halda áfram og gjalda þess.“ – Orðskviðirnir 27:12.
Í þessu blaði er bent á hvað við getum gert áður en hamfarir verða, á meðan á þeim stendur og eftir á.