Kynning
Nú á dögum breiðast hættulegir smitsjúkdómar hratt út. Hvernig getum við varið okkur gegn smiti?
Í fornri bók er að finna þessi viturlegu orð: „Vitur maður sér ógæfuna og felur sig.“ – Orðskviðirnir 22:3.
Í þessu tölublaði „Vaknið!“ er að finna hagnýt ráð sem geta hjálpað okkur að draga úr hættunni á að smitast.