LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ritatrillur skila árangri um allan heim
Samkvæmt 5. kafla Postulasögunnar fóru kristnir menn á fyrstu öld í musterið til að boða fagnaðarerindið því þar var margt fólk. (Post 5:19-21, 42) Nú á dögum hefur boðun á almannafæri með ritatrillum skilað góðum árangri.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ RITATRILLUR SKILA ÁRANGRI UM ALLAN HEIM OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvenær og hvernig var farið að nota ritatrillur í boðuninni?
Hvaða kosti hafa ritatrillur gjarnan fram yfir borð?
Hvaða lærdóm getum við dregið af reynslu Mi Jung You?
Hvernig sýnir reynsla Jacobs Salomé gildi boðunar með ritatrillum?
Hvað getum við lært af reynslu Annies og eiginmanns hennar um hvernig boða megi trúna á áhrifaríkan hátt þegar við notum ritatrillur?