LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu hógvær – varastu að hrósa sjálfum þér
Sjálfshól og mont er merki um hroka og slíkt er er ekki uppbyggilegt fyrir þá sem hlusta á. Þess vegna segir í Biblíunni: „Láttu aðra hrósa þér, ekki þinn eigin munn.“ – Okv 27:2.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ VERTU VINUR JEHÓVA – VERUM HÓGVÆR OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hverju montar fólk sig oft af?
Hverju montaði Kalli sig af?
Hvernig hjálpaði pabbi Kalla honum að skilja af hverju hann ætti að vera hógvær?
Hvernig getur 1. Pétursbréf 5:5 hjálpað okkur að vera hógvær?