Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 88
  • Vísaðu mér veg þinn

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Vísaðu mér veg þinn
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Vísa mér vegi þína
    Lofsyngjum Jehóva
  • Trúin verður þín
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Tileinkaðu þér sannleikann
    Lofsyngjum Jehóva
  • Heyr mínar bænir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 88

SÖNGUR 88

Vísaðu mér veg þinn

Prentuð útgáfa

(Sálmur 25:4)

  1. 1. Við söfnumst hér saman, ó, Jehóva Guð,

    til samkomu boðið þú hefur.

    Því orð þitt er ljós sem lýsir upp veginn

    og leiðsögn og kennslu það gefur.

    (VIÐLAG)

    Veittu mér skyn og vísa mér þinn veg,

    á vitur boð þín ætíð hlusti ég.

    Láttu mig ganga leiðir sannleikans

    og leiddu mig um götur hreinleikans.

  2. 2. Þín viska er víðtæk og óendanleg

    og vandaðir dómarnir hugga.

    Og orð þitt er lind sem aðdáun vekur,

    er eilíft án flöktandi skugga.

    (VIÐLAG)

    Veittu mér skyn og vísa mér þinn veg,

    á vitur boð þín ætíð hlusti ég.

    Láttu mig ganga leiðir sannleikans

    og leiddu mig um götur hreinleikans.

(Sjá einnig 2. Mós. 33:13; Sálm 1:2; 119:27, 35, 73, 105.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila