14 Guð hersveitanna, snúðu aftur.
Líttu niður af himni og sjáðu!
Láttu þér annt um þennan vínvið,+
15 viðinn sem þú gróðursettir með hægri hendi þinni,+
og sjáðu soninn sem þú styrktir þér til heiðurs.+
16 Vínviðurinn er brenndur í eldi,+ höggvinn niður.
Fólkið lætur lífið við ávítur þínar.