Sálmur 106:34–36 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Þeir útrýmdu ekki þjóðunum+eins og Jehóva hafði sagt þeim+35 heldur blönduðu geði við þær+og tóku upp* líferni þeirra.+ 36 Þeir tilbáðu skurðgoð þeirra+og þau urðu þeim að snöru.+ Esekíel 23:4, 5 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Sú eldri hét Ohola* og systir hennar Oholíba.* Þær urðu eiginkonur mínar og þær fæddu syni og dætur. Ohola táknar Samaríu+ og Oholíba Jerúsalem. 5 Ohola lagðist í vændi+ meðan ég átti hana. Hún girntist ástríðufulla elskhuga sína,+ nágranna sína, Assýringa.+
34 Þeir útrýmdu ekki þjóðunum+eins og Jehóva hafði sagt þeim+35 heldur blönduðu geði við þær+og tóku upp* líferni þeirra.+ 36 Þeir tilbáðu skurðgoð þeirra+og þau urðu þeim að snöru.+
4 Sú eldri hét Ohola* og systir hennar Oholíba.* Þær urðu eiginkonur mínar og þær fæddu syni og dætur. Ohola táknar Samaríu+ og Oholíba Jerúsalem. 5 Ohola lagðist í vændi+ meðan ég átti hana. Hún girntist ástríðufulla elskhuga sína,+ nágranna sína, Assýringa.+