19 Farið því og gerið fólk af öllum þjóðum+ að lærisveinum, skírið það+ í nafni föðurins, sonarins og heilags anda 20 og kennið því að halda öll fyrirmæli mín.+ Og munið að ég er með ykkur alla daga allt þar til þessi heimsskipan* endar.“+
8 En þið fáið kraft þegar heilagur andi kemur yfir ykkur+ og þið verðið vottar mínir+ í Jerúsalem,+ í allri Júdeu og Samaríu+ og til endimarka* jarðar.“+