Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 22:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 „Ég er Gyðingur,+ fæddur í Tarsus í Kilikíu+ en menntaður í þessari borg við fætur Gamalíels,+ fræddur samkvæmt ströngustu túlkun á lögum forfeðranna+ og jafn ákafur í þjónustu Guðs og þið eruð allir nú í dag.+

  • Filippíbréfið 3:4–6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 þó að ég, ef nokkur, hafi ástæðu til að treysta á hið mannlega.

      Ef einhver annar heldur sig hafa ástæðu til að treysta á mannlega yfirburði hef ég það enn frekar: 5 Ég var umskorinn á áttunda degi,+ er Ísraelsmaður, er af ættkvísl Benjamíns, Hebrei fæddur af Hebreum+ og hef haldið lögin eins og farísei.+ 6 Ég var svo kappsamur að ég ofsótti söfnuðinn+ og var óaðfinnanlegur hvað varðar réttlæti byggt á lögunum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila