-
Hebreabréfið 10:19–22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Bræður og systur, við getum því gengið hugrökk* inn í hið allra helgasta+ vegna blóðs Jesú 20 en hann opnaði* okkur leið þangað, nýja og lifandi leið gegnum fortjaldið,+ það er að segja líkama sinn. 21 Við höfum mikinn prest yfir húsi Guðs.+ 22 Þess vegna skulum við ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum og í fullkomnu trausti, núna þegar hjörtu okkar hafa verið hreinsuð, við höfum fengið hreina samvisku+ og líkami okkar hefur verið baðaður í hreinu vatni.+
-