Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS (10:1–24:34)

Orðskviðirnir 20:1

Millivísanir

  • +1Mó 9:20, 21; Okv 23:29–35
  • +Jes 28:7
  • +1Kor 6:10; Ga 5:21; Ef 5:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2005, bls. 27-29

    1.9.1987, bls. 3-4

    1.2.1988, bls. 31

Orðskviðirnir 20:2

Millivísanir

  • +Okv 19:12; Pré 10:4
  • +1Kon 2:22–24

Orðskviðirnir 20:3

Millivísanir

  • +Okv 14:29; 2Tí 2:23
  • +Okv 18:6; Pré 7:9

Orðskviðirnir 20:4

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Hann leitar um uppskerutímann en finnur ekkert“.

Millivísanir

  • +Okv 6:10, 11; 2Þe 3:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 3 2019 bls. 10-11

Orðskviðirnir 20:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „Áform“. Orðrétt „Ráð“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2003, bls. 23

    1.8.1988, bls. 5

    Vaknið!,

    8.1.2005, bls. 9-10

Orðskviðirnir 20:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „segjast búa yfir tryggum kærleika“.

Orðskviðirnir 20:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „synir“.

Millivísanir

  • +Job 1:1; Lúk 1:5, 6
  • +Sl 37:25, 26

Orðskviðirnir 20:8

Millivísanir

  • +1Kon 7:7
  • +1Kon 3:28; Sl 72:1, 4; Okv 16:12

Orðskviðirnir 20:9

Millivísanir

  • +Job 14:4
  • +Sl 51:5; Pré 7:20; Jak 3:2

Orðskviðirnir 20:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „Tvenns konar vogarsteinar og tvenns konar mæliker“.

Millivísanir

  • +Okv 11:1; Am 8:5; Mík 6:11

Orðskviðirnir 20:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „drengur“.

Millivísanir

  • +Okv 22:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2016, bls. 5

    Varðturninn,

    1.3.1987, bls. 12

Orðskviðirnir 20:12

Millivísanir

  • +2Mó 4:11

Orðskviðirnir 20:13

Millivísanir

  • +Okv 10:4
  • +Okv 12:11

Orðskviðirnir 20:14

Millivísanir

  • +3Mó 19:13; Okv 21:6

Orðskviðirnir 20:15

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Okv 3:13–15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    7.2011, bls. 30

Orðskviðirnir 20:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „útlending“.

Millivísanir

  • +Okv 11:15
  • +Okv 27:13

Orðskviðirnir 20:17

Millivísanir

  • +Okv 6:30, 31

Orðskviðirnir 20:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „standa“.

  • *

    Eða „ef leitað er ráða“.

Millivísanir

  • +Okv 15:22
  • +Okv 11:14; 24:6; Lúk 14:31, 32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2012, bls. 31

Orðskviðirnir 20:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „þann sem lokkar með orðum sínum“.

Millivísanir

  • +3Mó 19:16; Okv 11:13; 25:9, 23

Orðskviðirnir 20:20

Millivísanir

  • +2Mó 20:12; 3Mó 20:9; Okv 19:26

Orðskviðirnir 20:21

Millivísanir

  • +Okv 28:8, 20; 1Tí 6:9, 10

Orðskviðirnir 20:22

Millivísanir

  • +5Mó 32:35; Okv 24:29; Mt 5:38, 39; Róm 12:17, 19; 1Þe 5:15
  • +Sl 37:34
  • +Sl 34:7; 1Pé 4:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 180

Orðskviðirnir 20:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „tvenns konar vogarsteinum“.

Orðskviðirnir 20:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „hvert hann á að fara“.

Millivísanir

  • +Sl 37:23; Jer 10:23

Orðskviðirnir 20:25

Millivísanir

  • +3Mó 27:9
  • +4Mó 30:2; Pré 5:4, 6; Mt 5:33

Orðskviðirnir 20:26

Millivísanir

  • +Sl 101:8
  • +Jes 28:27

Orðskviðirnir 20:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Andardráttur“.

Orðskviðirnir 20:28

Millivísanir

  • +Sl 61:6, 7
  • +Sl 21:7

Orðskviðirnir 20:29

Millivísanir

  • +Pré 11:9
  • +3Mó 19:32; Okv 16:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1987, bls. 8

Orðskviðirnir 20:30

Neðanmáls

  • *

    Eða „hreinsa“.

Millivísanir

  • +Sl 119:71

Almennt

Orðskv. 20:11Mó 9:20, 21; Okv 23:29–35
Orðskv. 20:1Jes 28:7
Orðskv. 20:11Kor 6:10; Ga 5:21; Ef 5:18
Orðskv. 20:2Okv 19:12; Pré 10:4
Orðskv. 20:21Kon 2:22–24
Orðskv. 20:3Okv 14:29; 2Tí 2:23
Orðskv. 20:3Okv 18:6; Pré 7:9
Orðskv. 20:4Okv 6:10, 11; 2Þe 3:10
Orðskv. 20:7Job 1:1; Lúk 1:5, 6
Orðskv. 20:7Sl 37:25, 26
Orðskv. 20:81Kon 7:7
Orðskv. 20:81Kon 3:28; Sl 72:1, 4; Okv 16:12
Orðskv. 20:9Job 14:4
Orðskv. 20:9Sl 51:5; Pré 7:20; Jak 3:2
Orðskv. 20:10Okv 11:1; Am 8:5; Mík 6:11
Orðskv. 20:11Okv 22:15
Orðskv. 20:122Mó 4:11
Orðskv. 20:13Okv 10:4
Orðskv. 20:13Okv 12:11
Orðskv. 20:143Mó 19:13; Okv 21:6
Orðskv. 20:15Okv 3:13–15
Orðskv. 20:16Okv 11:15
Orðskv. 20:16Okv 27:13
Orðskv. 20:17Okv 6:30, 31
Orðskv. 20:18Okv 15:22
Orðskv. 20:18Okv 11:14; 24:6; Lúk 14:31, 32
Orðskv. 20:193Mó 19:16; Okv 11:13; 25:9, 23
Orðskv. 20:202Mó 20:12; 3Mó 20:9; Okv 19:26
Orðskv. 20:21Okv 28:8, 20; 1Tí 6:9, 10
Orðskv. 20:225Mó 32:35; Okv 24:29; Mt 5:38, 39; Róm 12:17, 19; 1Þe 5:15
Orðskv. 20:22Sl 37:34
Orðskv. 20:22Sl 34:7; 1Pé 4:19
Orðskv. 20:24Sl 37:23; Jer 10:23
Orðskv. 20:253Mó 27:9
Orðskv. 20:254Mó 30:2; Pré 5:4, 6; Mt 5:33
Orðskv. 20:26Sl 101:8
Orðskv. 20:26Jes 28:27
Orðskv. 20:28Sl 61:6, 7
Orðskv. 20:28Sl 21:7
Orðskv. 20:29Pré 11:9
Orðskv. 20:293Mó 19:32; Okv 16:31
Orðskv. 20:30Sl 119:71
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 20:1–30

Orðskviðirnir

20 Vínið er spottari+ og áfengið óhemja,+

sá sem lætur það leiða sig afvega er óvitur.+

 2 Óttinn við konung er eins og ljónsöskur,+

sá sem reitir hann til reiði hættir lífi sínu.+

 3 Það er lofsvert að forðast deilur,+

aðeins heimskingjar dragast inn í þær.+

 4 Letinginn plægir ekki að vetri.

Þess vegna betlar hann á uppskerutímanum þegar hann á ekki neitt.*+

 5 Hugsanir* mannshjartans eru eins og djúp vötn

en hygginn maður dregur þær fram.

 6 Margir segjast vera kærleiksríkir*

en hver getur fundið tryggan vin?

 7 Hinn réttláti varðveitir ráðvendni sína,+

börnin* hans verða hamingjusöm.+

 8 Þegar konungur situr í hásæti til að dæma+

skilur hann allt illt frá með augnaráðinu.+

 9 Hver getur sagt: „Ég hef hreinsað hjarta mitt,+

ég er hreinn af synd“?+

10 Fölsuð lóð og röng mál,*

hvort tveggja er andstyggð í augum Jehóva.+

11 Jafnvel barn* sýnir með hegðun sinni

hvort verk þess eru hrein og réttlát.+

12 Eyrað sem heyrir og augað sem sér,

hvort tveggja er verk Jehóva.+

13 Elskaðu ekki svefninn svo að þú verðir ekki fátækur.+

Opnaðu augun, þá muntu borða nægju þína.+

14 „Lélegt, lélegt!“ segir kaupandinn

en stærir sig síðan af kaupunum þegar hann gengur burt.+

15 Til er gull og mikið af kórölum*

en dýrmætari eru þó varir sem miðla þekkingu.+

16 Taktu skikkjuna af manni sem hefur gengið í ábyrgð fyrir ókunnugan.+

Taktu veð af honum ef hann gerði það fyrir útlenda konu.*+

17 Illa fengið brauð bragðast vel

en eftir á fyllist munnurinn af möl.+

18 Áformin heppnast* ef málin eru rædd,*+

þiggðu viturlega leiðsögn þegar þú ferð í stríð.+

19 Rógberinn gengur um og ljóstrar upp leyndarmálum,+

forðastu félagsskap við slúðurgjarnan mann.*

20 Ef einhver bölvar föður sínum og móður

slokknar á lampa hans þegar myrkrið færist yfir.+

21 Arfur sem fæst með græðgi

færir ekki blessun til lengdar.+

22 Segðu ekki: „Ég ætla að hefna mín!“+

Vonaðu á Jehóva+ og hann bjargar þér.+

23 Jehóva hefur andstyggð á fölsuðum lóðum*

og svikavog er ekki góð.

24 Jehóva stýrir skrefum mannsins.+

Hvernig getur maðurinn skilið veg sinn?*

25 Það er snara fyrir manninn að hrópa í fljótfærni: „Helgað!“+

og hugleiða fyrst eftir á hverju hann hefur heitið.+

26 Vitur konungur skilur hina illu frá+

og keyrir þreskihjólið yfir þá.+

27 Orð* mannsins eru lampi Jehóva

sem kannar hvað býr innst inni.

28 Tryggur kærleikur og trúfesti verndar konunginn,+

með tryggum kærleika styður hann hásæti sitt.+

29 Kraftur ungra manna er prýði þeirra+

og grátt hár fegurð þeirra sem eldri eru.+

30 Mar og sár reka* burt illsku+

og högg hreinsa hjartað.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila