Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Jehóva sýnir fram á smæð mannsins (1–41)

        • ‚Hvar varstu þegar jörðin var sköpuð?‘ (4–6)

        • Synir Guðs fögnuðu (7)

        • Spurningar um náttúrufyrirbærin (8–32)

        • „Lög himinsins“ (33)

Jobsbók 38:1

Millivísanir

  • +2Mó 19:16, 19; 1Kon 19:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 5

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4-5

Jobsbók 38:2

Millivísanir

  • +Job 42:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4-5

Jobsbók 38:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4-5

Jobsbók 38:4

Millivísanir

  • +1Mó 1:1; Neh 9:6; Sl 136:6; Okv 8:29; Heb 1:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4-5

Jobsbók 38:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4-5

Jobsbók 38:6

Millivísanir

  • +Sl 104:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4-5

Jobsbók 38:7

Neðanmáls

  • *

    Hebreskt orðasamband notað um englana.

Millivísanir

  • +Op 22:16
  • +1Mó 6:2; 1Kon 22:19; Job 1:6; 2:1; Sl 89:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2020, bls. 14

    Hvað kennir Biblían?, bls. 96-97

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 28

Jobsbók 38:8

Millivísanir

  • +Sl 33:7; Okv 8:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 6

Jobsbók 38:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „reifaði“.

Jobsbók 38:10

Millivísanir

  • +1Mó 1:9; Jer 5:22

Jobsbók 38:11

Millivísanir

  • +Okv 8:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 6

Jobsbók 38:12

Millivísanir

  • +1Mó 1:5; Sl 74:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 8

    1.5.2001, bls. 6

Jobsbók 38:13

Millivísanir

  • +Job 24:15; 1Þe 5:7

Jobsbók 38:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 8

    1.5.2001, bls. 6

Jobsbók 38:16

Millivísanir

  • +1Mó 1:2; Sl 77:19

Jobsbók 38:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „hliðin að skugga dauðans“.

Millivísanir

  • +Sl 9:13; Mt 16:18
  • +Job 10:21, 22

Jobsbók 38:18

Millivísanir

  • +Sl 74:17; 89:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 6-7

Jobsbók 38:19

Millivísanir

  • +Jes 45:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 7

Jobsbók 38:22

Millivísanir

  • +Job 37:6
  • +Jós 10:11; Jes 30:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 9, 11-12

Jobsbók 38:23

Millivísanir

  • +2Mó 9:24; Esk 13:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 9, 11-12

Jobsbók 38:24

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „dreifast eldingarnar“.

Millivísanir

  • +Sl 135:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2004, bls. 10

Jobsbók 38:25

Millivísanir

  • +Job 28:26

Jobsbók 38:26

Millivísanir

  • +Sl 104:13; 107:35

Jobsbók 38:27

Millivísanir

  • +Sl 147:7, 8

Jobsbók 38:28

Millivísanir

  • +1Sa 12:18; Jes 30:23; Jer 5:24
  • +1Mó 27:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 9

Jobsbók 38:29

Millivísanir

  • +Sl 147:16

Jobsbók 38:30

Millivísanir

  • +Job 37:10

Jobsbók 38:31

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega Sjöstirnið í stjörnumerkinu Nautinu.

  • *

    Hugsanlega stjörnumerkið Óríon.

Millivísanir

  • +Am 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 27

    1.7.2004, bls. 10

Jobsbók 38:32

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Masarot“. Í 2Kon 23:5 stendur skylt orð í fleirtölu og þar er átt við stjörnumerki dýrahringsins.

  • *

    Hugsanlega stjörnumerkið Stóribjörn.

Jobsbók 38:33

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hans“, það er, Guðs.

Millivísanir

  • +Okv 3:19; Jer 31:35; 33:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 24

    1.10.1996, bls. 19

Jobsbók 38:34

Millivísanir

  • +Sak 10:1

Jobsbók 38:36

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „manninn“.

  • *

    Eða hugsanl. „veitti huganum“.

Millivísanir

  • +Jer 10:12
  • +Sl 136:5; Okv 3:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1998, bls. 32

Jobsbók 38:37

Millivísanir

  • +Jer 10:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1993, bls. 10

Jobsbók 38:39

Millivísanir

  • +Sl 104:21; 145:15, 16; Nah 2:12

Jobsbók 38:41

Millivísanir

  • +Sl 147:9; Mt 6:26; Lúk 12:24

Almennt

Job. 38:12Mó 19:16, 19; 1Kon 19:11
Job. 38:2Job 42:3
Job. 38:41Mó 1:1; Neh 9:6; Sl 136:6; Okv 8:29; Heb 1:10
Job. 38:6Sl 104:5
Job. 38:7Op 22:16
Job. 38:71Mó 6:2; 1Kon 22:19; Job 1:6; 2:1; Sl 89:6
Job. 38:8Sl 33:7; Okv 8:29
Job. 38:101Mó 1:9; Jer 5:22
Job. 38:11Okv 8:29
Job. 38:121Mó 1:5; Sl 74:16
Job. 38:13Job 24:15; 1Þe 5:7
Job. 38:161Mó 1:2; Sl 77:19
Job. 38:17Sl 9:13; Mt 16:18
Job. 38:17Job 10:21, 22
Job. 38:18Sl 74:17; 89:11
Job. 38:19Jes 45:7
Job. 38:22Job 37:6
Job. 38:22Jós 10:11; Jes 30:30
Job. 38:232Mó 9:24; Esk 13:13
Job. 38:24Sl 135:7
Job. 38:25Job 28:26
Job. 38:26Sl 104:13; 107:35
Job. 38:27Sl 147:7, 8
Job. 38:281Sa 12:18; Jes 30:23; Jer 5:24
Job. 38:281Mó 27:28
Job. 38:29Sl 147:16
Job. 38:30Job 37:10
Job. 38:31Am 5:8
Job. 38:33Okv 3:19; Jer 31:35; 33:25
Job. 38:34Sak 10:1
Job. 38:36Jer 10:12
Job. 38:36Sl 136:5; Okv 3:20
Job. 38:37Jer 10:13
Job. 38:39Sl 104:21; 145:15, 16; Nah 2:12
Job. 38:41Sl 147:9; Mt 6:26; Lúk 12:24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 38:1–41

Jobsbók

38 Þá svaraði Jehóva Job úr storminum:+

 2 „Hver er það sem hylur fyrirætlun mína myrkri

og talar af vanþekkingu?+

 3 Mannaðu þig upp,

ég ætla að spyrja þig og þú skalt svara mér.

 4 Hvar varst þú þegar ég lagði grunn að jörðinni?+

Segðu mér það ef þú heldur að þú vitir það.

 5 Hver ákvað umfang hennar, veistu það,

eða hver strekkti mælisnúru yfir hana?

 6 Á hvað var sökklum hennar sökkt

eða hver lagði hornstein hennar+

 7 þegar morgunstjörnurnar+ hrópuðu saman af gleði

og allir synir Guðs*+ fögnuðu?

 8 Hver lokaði hafið af með hliðum+

þegar það braust fram úr móðurkviði,

 9 þegar ég klæddi það skýjum

og sveipaði* það svartamyrkri,

10 þegar ég ákvað takmörk þess

og setti upp slagbranda þess og hlið+

11 og sagði: ‚Hingað máttu koma en ekki lengra,

hér stöðvast þínar hreyknu öldur‘?+

12 Hefurðu einhvern tíma kallað á morguninn

eða vísað döguninni á sinn stað+

13 svo að hún grípi í jaðar jarðar

og hristi hina illu af henni?+

14 Jörðin breytist eins og leir undir innsigli

og landslagið birtist eins og skraut á flík.

15 En ljós hinna illu er tekið frá þeim

og upplyftur handleggur þeirra brotinn.

16 Hefurðu farið niður að uppsprettum hafsins

eða kannað sjávardjúpin?+

17 Hafa hlið dauðans+ opinberast þér

eða hefurðu séð hlið svartamyrkursins?*+

18 Hefurðu áttað þig á víðáttum jarðar?+

Segðu mér frá ef þú þekkir allt þetta.

19 Hver er leiðin til heimkynna ljóssins+

og hvar á myrkrið heima?

20 Geturðu fundið stígana að húsi þeirra

og fylgt þeim heim?

21 Veistu þetta? Varstu fæddur þá?

Eru ævidagar þínir svona margir?

22 Hefurðu komið í forðabúr snævarins+

eða séð geymslur haglsins+

23 sem ég hef geymt til neyðartíma,

til stríðs- og orrustudags?+

24 Úr hvaða átt dreifist ljósið*

og hvaðan blæs austanvindurinn um jörðina?+

25 Hver bjó til farveg fyrir steypiregnið

og ruddi braut fyrir þrumuskýið+

26 svo að rigni yfir mannautt land,

yfir óbyggðina þar sem enginn býr+

27 til að metta uppþornuð öræfi

og láta grasið spretta?+

28 Á regnið sér föður+

og hver hefur getið daggardropana?+

29 Hver er móðir íssins

og hver fæddi hrím himinsins?+

30 Hver gerir yfirborð vatnsins hart eins og stein

og hylur djúpið íshellu?+

31 Geturðu bundið saman stjörnumerkið Kíma*

eða leyst bönd stjörnumerkisins Kesíl?*+

32 Geturðu leitt fram stjörnumerki* á réttum tíma

eða vísað merkinu As* og sonum þess veginn?

33 Þekkirðu lög himinsins?+

Geturðu látið áhrifa þeirra* gæta á jörðinni?

34 Geturðu kallað til skýjanna

svo að hellirigni á þig?+

35 Geturðu sent frá þér eldingar?

Koma þær til þín og segja: ‚Hér erum við!‘

36 Hver lagði visku í skýin*+

eða veitti fyrirbærum himins* skilning?+

37 Hver er nógu vitur til að geta talið skýin

og hver getur hellt úr vatnskerum himins+

38 þannig að jörðin fljóti í leðju

og moldin kekkjist saman?

39 Geturðu veitt bráð handa ljóni

eða satt hungur ljónshvolpa+

40 þegar þeir kúra í bæli sínu

eða sitja fyrir bráð?

41 Hver færir hrafninum fæðu+

þegar ungarnir krunka eftir hjálp Guðs

og flögra um því að þeir hafa ekkert æti?

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila