Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Pétur skýrir postulunum frá því sem gerst hefur (1–18)

      • Barnabas og Sál í Antíokkíu í Sýrlandi (19–26)

        • Lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir (26)

      • Agabus spáir hungursneyð (27–30)

Postulasagan 11:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „deila við“.

Millivísanir

  • +Pos 10:45; Ga 2:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2003, bls. 17

Postulasagan 11:5

Millivísanir

  • +Pos 10:10–16

Postulasagan 11:11

Millivísanir

  • +Pos 10:17–20

Postulasagan 11:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 71

Postulasagan 11:13

Millivísanir

  • +Pos 10:30–33

Postulasagan 11:15

Millivísanir

  • +Pos 2:1, 4; 10:44, 45

Postulasagan 11:16

Millivísanir

  • +Mt 3:11; Mr 1:8; Lúk 3:16; Pos 1:5
  • +Jl 2:28; Jóh 1:33; Pos 2:17

Postulasagan 11:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „í vegi fyrir“.

Millivísanir

  • +Pos 10:47

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 73

Postulasagan 11:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þögnuðu þeir“.

Millivísanir

  • +Jes 11:10; Pos 17:30; Róm 10:12; 15:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1996, bls. 26

Postulasagan 11:19

Millivísanir

  • +Pos 8:1
  • +Mt 10:5, 6

Postulasagan 11:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 74

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 8

Postulasagan 11:21

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 2:47; 9:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 8-9

Postulasagan 11:22

Millivísanir

  • +Pos 4:36, 37

Postulasagan 11:23

Millivísanir

  • +Pos 13:43; 14:21, 22

Postulasagan 11:24

Millivísanir

  • +Pos 2:47; 4:4; 5:14; 9:31

Postulasagan 11:25

Millivísanir

  • +Pos 21:39

Postulasagan 11:26

Millivísanir

  • +Pos 9:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 74-76

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 27

Postulasagan 11:27

Millivísanir

  • +1Kor 12:28; Ef 4:11

Postulasagan 11:28

Millivísanir

  • +Pos 21:10, 11
  • +Mt 24:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2023, bls. 16-17

    Vitnum ítarlega, bls. 74-76

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 11

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 27-28

    1.12.1989, bls. 27

Postulasagan 11:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „neyðarhjálp“.

Millivísanir

  • +Ga 2:10
  • +2Kor 8:12

Postulasagan 11:30

Millivísanir

  • +Pos 12:25

Almennt

Post. 11:2Pos 10:45; Ga 2:12
Post. 11:5Pos 10:10–16
Post. 11:11Pos 10:17–20
Post. 11:13Pos 10:30–33
Post. 11:15Pos 2:1, 4; 10:44, 45
Post. 11:16Mt 3:11; Mr 1:8; Lúk 3:16; Pos 1:5
Post. 11:16Jl 2:28; Jóh 1:33; Pos 2:17
Post. 11:17Pos 10:47
Post. 11:18Jes 11:10; Pos 17:30; Róm 10:12; 15:8, 9
Post. 11:19Pos 8:1
Post. 11:19Mt 10:5, 6
Post. 11:21Pos 2:47; 9:35
Post. 11:22Pos 4:36, 37
Post. 11:23Pos 13:43; 14:21, 22
Post. 11:24Pos 2:47; 4:4; 5:14; 9:31
Post. 11:25Pos 21:39
Post. 11:26Pos 9:2
Post. 11:271Kor 12:28; Ef 4:11
Post. 11:28Pos 21:10, 11
Post. 11:28Mt 24:7
Post. 11:29Ga 2:10
Post. 11:292Kor 8:12
Post. 11:30Pos 12:25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 11:1–30

Postulasagan

11 Postularnir og bræðurnir í Júdeu fréttu nú að fólk af þjóðunum hefði einnig tekið við orði Guðs. 2 Þegar Pétur kom upp til Jerúsalem fóru þeir sem aðhylltust umskurð+ að gagnrýna* hann 3 og sögðu: „Þú fórst inn í hús óumskorinna manna og borðaðir með þeim.“ 4 Pétur skýrði þá málið ítarlega fyrir þeim og sagði:

5 „Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og fékk þá vitrun. Ég sá eitthvað sem líktist stórum líndúk koma niður af himni. Hann var látinn síga alveg niður til mín á hornunum fjórum.+ 6 Ég virti hann nánar fyrir mér og sá þar ferfætt dýr jarðar, villidýr, skriðdýr og fugla himins. 7 Ég heyrði líka rödd sem sagði við mig: ‚Stattu upp, Pétur, slátraðu og borðaðu!‘ 8 En ég svaraði: ‚Ég get það ekki, herra, því að ég hef aldrei lagt mér til munns neitt sem er vanheilagt eða óhreint.‘ 9 Röddin af himni heyrðist í annað sinn og sagði: ‚Hættu að kalla það óhreint sem Guð hefur lýst hreint.‘ 10 Í þriðja sinn sem þetta gerðist var allt dregið aftur upp til himins. 11 Á sömu stundu stóðu þrír menn við húsið þar sem við dvöldumst en þeir höfðu verið sendir til mín frá Sesareu.+ 12 Andinn sagði mér þá að hika ekki við að fara með þeim. Þessir sex bræður fóru líka með mér og við gengum inn í hús mannsins.

13 Hann sagði okkur að hann hefði séð engil standa í húsi sínu og segja: ‚Sendu menn til Joppe og láttu þá sækja Símon sem er kallaður Pétur.+ 14 Hann mun segja þér hvernig þú getur bjargast ásamt öllum heimilismönnum þínum.‘ 15 En meðan ég var að tala kom heilagur andi yfir þá, rétt eins og hann kom yfir okkur í upphafi.+ 16 Þá rifjaðist upp fyrir mér það sem Drottinn sagði oftar en einu sinni: ‚Jóhannes skírði með vatni+ en þið verðið skírðir með heilögum anda.‘+ 17 Fyrst Guð gaf þeim sömu gjöf og hann gaf okkur sem trúum á Drottin Jesú Krist, hvernig gat ég þá staðið gegn* Guði?“+

18 Þegar þeir heyrðu þetta hættu þeir að mótmæla,* lofuðu Guð og sögðu: „Guð hefur þá líka gefið fólki af þjóðunum tækifæri til að iðrast og hljóta líf.“+

19 Þeir sem höfðu dreifst+ vegna ofsóknanna sem urðu út af Stefáni fóru allt til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu en þeir boðuðu aðeins Gyðingum orðið.+ 20 En nokkrir menn frá Kýpur og Kýrene komu til Antíokkíu og tóku að boða grískumælandi fólki fagnaðarboðskapinn um Drottin Jesú. 21 Hönd Jehóva* var með þeim og mikill fjöldi tók trú og sneri sér til Drottins.+

22 Söfnuðurinn í Jerúsalem frétti af þeim og sendi Barnabas+ alla leið til Antíokkíu. 23 Þegar hann kom þangað og sá hvernig Guð hafði sýnt lærisveinunum einstaka góðvild gladdist hann og hvatti þá alla til að vera trúir Drottni af öllu hjarta+ 24 því að hann var góður maður, fullur af heilögum anda og trú. Og töluverður fjöldi fór að trúa á Drottin.+ 25 Barnabas fór nú til Tarsus til að leita Sál uppi.+ 26 Þegar hann hafði fundið hann fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru með söfnuðinum þar í heilt ár og kenndu fjölda fólks. Það var í Antíokkíu sem lærisveinarnir voru fyrst kallaðir kristnir vegna handleiðslu Guðs.+

27 Um þessar mundir komu spámenn+ frá Jerúsalem niður til Antíokkíu. 28 Einn þeirra, Agabus+ að nafni, steig fram og spáði fyrir tilstilli andans að mikil hungursneyð kæmi bráðlega yfir alla heimsbyggðina+ og það gerðist á dögum Kládíusar. 29 Lærisveinarnir ákváðu þá að senda hjálpargögn*+ til trúsystkinanna sem bjuggu í Júdeu, hver eftir því sem hann hafði efni á.+ 30 Þeir gerðu það og sendu þau til öldunganna með Barnabasi og Sál.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila