Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Aukning og andstaða í Íkóníum (1–7)

      • Ranglega álitnir guðir í Lýstru (8–18)

      • Páll grýttur en lifir af (19, 20)

      • Söfnuðirnir styrktir (21–23)

      • Snúa aftur til Antíokkíu í Sýrlandi (24–28)

Postulasagan 14:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 95

Postulasagan 14:2

Millivísanir

  • +Pos 13:45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1999, bls. 15

Postulasagan 14:3

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 19:11; Heb 2:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1999, bls. 15

Postulasagan 14:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8

Postulasagan 14:5

Millivísanir

  • +Pos 14:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 95-96

Postulasagan 14:6

Millivísanir

  • +Mt 10:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 95-96

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 3

    1.7.1990, bls. 8

Postulasagan 14:9

Millivísanir

  • +Mt 9:28

Postulasagan 14:10

Millivísanir

  • +Jes 35:6

Postulasagan 14:11

Millivísanir

  • +Pos 28:3–6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8-9

Postulasagan 14:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1640

    Varðturninn,

    15.5.2008, bls. 32

    1.7.1990, bls. 8-9

    1.5.1990, bls. 31

Postulasagan 14:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1990, bls. 31

Postulasagan 14:15

Millivísanir

  • +Pos 10:25, 26
  • +2Mó 20:11; Sl 146:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 97-98

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8-9

Postulasagan 14:16

Millivísanir

  • +Pos 17:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2013, bls. 11

    1.7.1990, bls. 8-9

    Er til skapari?, bls. 176

Postulasagan 14:17

Millivísanir

  • +Pos 17:26, 27; Róm 1:20
  • +Sl 147:8; Jer 5:24; Mt 5:45
  • +Sl 145:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 97-98

    Nálgastu Jehóva, bls. 272-273

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

    Vaknið!,

    Nr. 3 2021 bls. 14

    Varðturninn,

    1.9.2013, bls. 11

    1.7.1990, bls. 8-9

    Er til skapari?, bls. 77-80, 176

Postulasagan 14:19

Millivísanir

  • +Pos 17:13
  • +2Kor 11:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 13

Postulasagan 14:20

Millivísanir

  • +Pos 16:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2013, bls. 28-29

Postulasagan 14:22

Millivísanir

  • +Pos 11:22, 23
  • +Mt 10:38; Jóh 15:19; Róm 8:17; 1Þe 3:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 124

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 13

    15.9.2014, bls. 13

Postulasagan 14:23

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Tít 1:5
  • +Pos 13:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 99

Postulasagan 14:24

Millivísanir

  • +Pos 13:13

Postulasagan 14:26

Millivísanir

  • +Pos 13:1, 2

Postulasagan 14:27

Millivísanir

  • +Pos 11:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 101

Postulasagan 14:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2008, bls. 28

Almennt

Post. 14:2Pos 13:45
Post. 14:3Pos 19:11; Heb 2:3, 4
Post. 14:5Pos 14:19
Post. 14:6Mt 10:23
Post. 14:9Mt 9:28
Post. 14:10Jes 35:6
Post. 14:11Pos 28:3–6
Post. 14:15Pos 10:25, 26
Post. 14:152Mó 20:11; Sl 146:6
Post. 14:16Pos 17:30
Post. 14:17Pos 17:26, 27; Róm 1:20
Post. 14:17Sl 147:8; Jer 5:24; Mt 5:45
Post. 14:17Sl 145:16
Post. 14:19Pos 17:13
Post. 14:192Kor 11:25
Post. 14:20Pos 16:1
Post. 14:22Pos 11:22, 23
Post. 14:22Mt 10:38; Jóh 15:19; Róm 8:17; 1Þe 3:4
Post. 14:23Tít 1:5
Post. 14:23Pos 13:2, 3
Post. 14:24Pos 13:13
Post. 14:26Pos 13:1, 2
Post. 14:27Pos 11:18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 14:1–28

Postulasagan

14 Í Íkóníum gengu Páll og Barnabas inn í samkunduhús Gyðinga og töluðu þannig að mikill fjöldi bæði Gyðinga og Grikkja tók trú. 2 En Gyðingar sem trúðu ekki æstu upp fólk af þjóðunum svo að það snerist gegn bræðrunum.+ 3 Þeir dvöldust því alllengi þar og Jehóva* gaf þeim kraft til að tala óttalaust. Hann lét þá gera tákn og undur til að staðfesta boðskapinn um einstaka góðvild sína.+ 4 En borgarbúar skiptust í tvo hópa, sumir voru með Gyðingum en aðrir með postulunum. 5 Bæði fólk af þjóðunum og Gyðingar ásamt leiðtogum sínum voru ákveðnir í að misþyrma þeim og grýta þá+ 6 en þeir fengu að vita af því og flúðu til borganna Lýstru og Derbe í Lýkaóníu og sveitanna í kring.+ 7 Þar héldu þeir áfram að flytja fagnaðarboðskapinn.

8 Í Lýstru var maður sem var lamaður á fótum. Hann hafði verið það frá fæðingu og aldrei getað gengið. 9 Hann sat og hlustaði á Pál. Páll virti hann fyrir sér, sá að hann hafði trú til að geta læknast+ 10 og sagði hárri röddu: „Stattu á fætur.“ Maðurinn spratt þá á fætur og fór að ganga.+ 11 Þegar fólkið sá hvað Páll hafði gert hrópaði það á lýkaónsku: „Guðirnir hafa tekið á sig mannsmynd og stigið niður til okkar!“+ 12 Það kallaði Barnabas Seif og Pál Hermes því að hann hafði aðallega orð fyrir þeim. 13 Og presturinn í hofi Seifs, sem var við borgarhliðið, kom með naut og blómsveiga að hliðinu og vildi færa fórnir með fólkinu.

14 En þegar postularnir Barnabas og Páll heyrðu þetta rifu þeir föt sín, stukku inn í mannþröngina og hrópuðu: 15 „Menn, hvers vegna gerið þið þetta? Við erum bara menn eins og þið og með sömu veikleika.+ Við flytjum ykkur fagnaðarboðskapinn svo að þið getið snúið ykkur frá þessum hégóma og til hins lifandi Guðs sem gerði himin og jörð og hafið og allt sem í þeim er.+ 16 Um liðnar aldir hefur hann leyft öllum þjóðum að fara sínar eigin leiðir+ 17 en hefur þó vitnað um sjálfan sig+ með góðverkum sínum. Hann hefur gefið ykkur regn af himni og uppskerutíma,+ veitt ykkur næga fæðu og fyllt hjörtu ykkar gleði.“+ 18 Með þessum orðum tókst þeim rétt svo að fá fólkið ofan af því að færa þeim fórnir.

19 Nú komu Gyðingar frá Antíokkíu og Íkóníum og fengu fólkið á sitt band.+ Menn grýttu Pál og drógu hann út úr borginni því að þeir héldu að hann væri dáinn.+ 20 En lærisveinarnir slógu hring um hann og hann stóð þá upp og gekk inn í borgina. Daginn eftir fór hann þaðan með Barnabasi til Derbe.+ 21 Eftir að hafa boðað fagnaðarboðskapinn í borginni og gert allmarga að lærisveinum sneru þeir aftur til Lýstru, Íkóníum og Antíokkíu. 22 Þeir styrktu lærisveinana þar,+ hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni og sögðu: „Við þurfum að ganga í gegnum margar þrengingar til að komast inn í ríki Guðs.“+ 23 Þeir útnefndu líka öldunga handa þeim í hverjum söfnuði,+ báðust fyrir og föstuðu+ og fólu þá síðan Jehóva* sem þeir höfðu fest trú á.

24 Síðan fóru þeir um Pisidíu og komu til Pamfýlíu+ 25 og þegar þeir höfðu boðað orðið í Perge fóru þeir niður til Attalíu. 26 Þaðan sigldu þeir til Antíokkíu en þar höfðu bræðurnir beðið um að einstök góðvild Guðs gætti þeirra í því verki sem þeir höfðu nú lokið.+

27 Eftir að þeir komu þangað kölluðu þeir söfnuðinn saman og sögðu frá öllu sem Guð hafði gert fyrir atbeina þeirra og að hann hefði opnað þjóðunum dyr trúarinnar.+ 28 Þeir dvöldust síðan alllengi hjá lærisveinunum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila