Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Jakob líflátinn; Pétur fangelsaður (1–5)

      • Pétur leystur fyrir kraftaverk (6–19)

      • Engill slær Heródes (20–25)

Postulasagan 12:1

Millivísanir

  • +Jóh 15:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 77-78

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 14

Postulasagan 12:2

Millivísanir

  • +Mt 4:21
  • +Mt 20:20–23; Lúk 11:49

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 78

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 11

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:3

Millivísanir

  • +2Mó 12:15; 23:15; 3Mó 23:6

Postulasagan 12:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „fram fyrir fólkið til að rétta yfir honum“.

Millivísanir

  • +Lúk 21:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 77-78

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 11

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:5

Millivísanir

  • +2Kor 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 78-79

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 11-12

Postulasagan 12:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 77, 79-80

Postulasagan 12:7

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Sl 34:7; Heb 1:7, 14
  • +Pos 5:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 12

Postulasagan 12:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Gyrtu“.

Postulasagan 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 83

Postulasagan 12:11

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +2Pé 2:9

Postulasagan 12:12

Millivísanir

  • +Pos 13:5; 15:37, 38; Kól 4:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 18, 80, 118

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 6-7

    1.4.2008, bls. 16

    1.4.2000, bls. 18

Postulasagan 12:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 80-81

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 7

Postulasagan 12:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 80-81

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 117

    Vitnum ítarlega, bls. 80-81

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:17

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Mt 13:55; Pos 15:13; 21:18; 1Kor 15:7; Ga 1:19; 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 81, 112

    Varðturninn,

    1.7.1997, bls. 15-16

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:19

Millivísanir

  • +Pos 16:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 81

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „í vígahug“.

  • *

    Orðrétt „svefnherbergi“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 81-82

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 12

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:23

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 82

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 12

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 28

Postulasagan 12:24

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 6:7; 19:20; Kól 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 82

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 9, 10-11

Postulasagan 12:25

Millivísanir

  • +Pos 4:36, 37
  • +Pos 11:29, 30
  • +Pos 13:5; 15:37, 38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 118

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 7

Almennt

Post. 12:1Jóh 15:20
Post. 12:2Mt 4:21
Post. 12:2Mt 20:20–23; Lúk 11:49
Post. 12:32Mó 12:15; 23:15; 3Mó 23:6
Post. 12:4Lúk 21:12
Post. 12:52Kor 1:11
Post. 12:7Sl 34:7; Heb 1:7, 14
Post. 12:7Pos 5:18, 19
Post. 12:112Pé 2:9
Post. 12:12Pos 13:5; 15:37, 38; Kól 4:10
Post. 12:17Mt 13:55; Pos 15:13; 21:18; 1Kor 15:7; Ga 1:19; 2:9
Post. 12:19Pos 16:27
Post. 12:24Pos 6:7; 19:20; Kól 1:6
Post. 12:25Pos 4:36, 37
Post. 12:25Pos 11:29, 30
Post. 12:25Pos 13:5; 15:37, 38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 12:1–25

Postulasagan

12 Um svipað leyti fór Heródes konungur að misþyrma sumum í söfnuðinum.+ 2 Hann lét taka Jakob bróður Jóhannesar+ af lífi með sverði.+ 3 Þegar hann sá að Gyðingum líkaði þetta vel lét hann einnig handtaka Pétur. (Þetta var meðan hátíð ósýrðu brauðanna stóð yfir.)+ 4 Hann lét taka hann og varpa honum í fangelsi+ og fól fjórum fjögurra manna varðflokkum að skiptast á að gæta hans. Hann ætlaði að leiða hann fram fyrir fólkið* eftir páska. 5 En söfnuðurinn bað ákaft til Guðs fyrir Pétri+ meðan hann sat í fangelsinu.

6 Nóttina áður en Heródes ætlaði að leiða Pétur fram svaf hann milli tveggja hermanna, bundinn tvennum hlekkjum, og varðmenn stóðu fyrir utan dyrnar og gættu fangelsisins. 7 Allt í einu stóð engill Jehóva* hjá honum+ og ljós skein í fangaklefanum. Hann sló Pétur laust í síðuna, vakti hann og sagði: „Flýttu þér á fætur!“ Hlekkirnir féllu af höndum hans+ 8 og engillinn sagði við hann: „Klæddu* þig og farðu í sandalana.“ Hann gerði það. Síðan sagði engillinn við hann: „Farðu í yfirhöfnina og fylgdu mér.“ 9 Hann gekk út og fylgdi honum en vissi ekki að það sem engillinn gerði var raunverulegt. Hann hélt að þetta væri sýn. 10 Þeir gengu fram hjá fyrri verðinum og þeim seinni og komu að járnhliðinu þar sem farið var inn í borgina, og það opnaðist af sjálfu sér. Eftir að þeir voru komnir út gengu þeir spölkorn eftir götunni en þá hvarf engillinn skyndilega. 11 Pétur gerði sér nú ljóst hvað hafði gerst og sagði: „Nú veit ég fyrir víst að Jehóva* sendi engil sinn og bjargaði mér úr höndum Heródesar og frá öllu sem Gyðingar vonuðust eftir.“+

12 Þegar hann hafði áttað sig á þessu fór hann heim til Maríu, móður Jóhannesar sem var kallaður Markús,+ en þar höfðu allmargir safnast saman og voru að biðja. 13 Hann bankaði á ytri dyrnar og þjónustustúlka sem hét Róde gekk að dyrunum. 14 Þegar hún þekkti rödd Péturs var hún svo glöð að hún gleymdi að opna og hljóp inn til að segja frá því að Pétur stæði við dyrnar. 15 „Ertu frá þér?“ sögðu þau við hana. En hún stóð fast á því að hún hefði rétt fyrir sér. Þá sögðu þau: „Þetta hlýtur þá að vera engill hans.“ 16 En Pétur hélt áfram að banka. Þau opnuðu dyrnar og voru steinhissa þegar þau sáu hann. 17 En hann gaf þeim bendingu um að hafa hljóð og sagði þeim ítarlega frá hvernig Jehóva* hafði leyst hann úr fangelsinu og bætti við: „Segið Jakobi+ og hinum bræðrunum frá þessu.“ Síðan fór hann þaðan og hélt á annan stað.

18 Um morguninn varð mikið uppnám meðal hermannanna út af því hvað hefði orðið um Pétur. 19 Heródes lét leita hans vandlega og þegar hann fannst ekki yfirheyrði hann varðmennina og skipaði síðan að þeir skyldu leiddir burt og þeim refsað.+ Eftir það fór hann frá Júdeu niður til Sesareu og dvaldist þar um tíma.

20 Heródes var reiður* út í Týrverja og Sídoninga. Þar sem land þeirra fékk matvæli frá landi konungs komu þeir sér saman um að fara á fund hans og biðjast friðar, og þeir fengu Blastus á sitt band en hann hafði umsjón með heimilishaldi* konungs. 21 Á tilsettum degi klæddist Heródes konungsskrúða, settist í dómarasæti og ávarpaði þá. 22 Fólkið sem var samankomið hrópaði þá: „Þetta er rödd guðs en ekki manns!“ 23 Engill Jehóva* sló hann samstundis því að hann gaf ekki Guði dýrðina. Hann var étinn upp af ormum og dó.

24 En orð Jehóva* hélt áfram að eflast og breiðast út.+

25 Þegar Barnabas+ og Sál höfðu lokið hjálparstarfinu í Jerúsalem+ sneru þeir aftur og tóku með sér Jóhannes+ sem einnig var kallaður Markús.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila