Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Opinberunarbókin 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Opinberunarbókin – yfirlit

      • Opinberun frá Guði fyrir milligöngu Jesú (1–3)

      • Kveðjur til safnaðanna sjö (4–8)

        • „Ég er alfa og ómega“ (8)

      • Jóhannes fluttur fram á Drottins dag (9–11)

      • Hinn dýrlegi Jesús birtist í sýn (12–20)

Opinberunarbókin 1:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Afhjúpun“.

Millivísanir

  • +Dan 2:28
  • +Am 3:7; Op 7:3, 4
  • +Mt 10:2; Mr 1:19; Jóh 21:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 72

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 2

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 23-24, 27

    1.12.1999, bls. 6

Opinberunarbókin 1:3

Millivísanir

  • +Sl 1:2; Lúk 11:28; Jóh 13:17; Jak 1:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 31

    1.2.2000, bls. 23-28

    1.4.1989, bls. 10

    1.12.1988, bls. 14-15

Opinberunarbókin 1:4

Millivísanir

  • +Op 1:11
  • +Op 1:8; 4:8; 11:17
  • +Op 4:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 30

Opinberunarbókin 1:5

Millivísanir

  • +Op 3:14
  • +Kól 1:18
  • +Sl 89:27; 1Tí 6:15; Op 19:16
  • +Jóh 15:9
  • +Heb 9:14; 1Pé 1:18, 19; 1Jó 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 19

Opinberunarbókin 1:6

Millivísanir

  • +2Mó 19:6; Lúk 22:28–30
  • +1Pé 2:5; Op 5:9, 10; 20:6

Opinberunarbókin 1:7

Millivísanir

  • +Mt 26:64; Mr 13:26
  • +Mt 24:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 97

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 226

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 3, 5

    1.10.1993, bls. 19-20

    1.4.1993, bls. 15-16

    1.3.1988, bls. 12

    Lifað að eilífu, bls. 146

Opinberunarbókin 1:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „a og ö“. Alfa og ómega eru fyrsti og síðasti stafur gríska stafrófsins.

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Jes 48:12; Op 21:6; 22:13
  • +2Mó 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 125, 142

    Nýheimsþýðingin, bls. 1634

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 30-31

    1.2.2000, bls. 19

Opinberunarbókin 1:9

Millivísanir

  • +Mt 24:9
  • +Lúk 12:32
  • +Mt 10:22; 2Tí 2:12
  • +Róm 8:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 23

Opinberunarbókin 1:10

Neðanmáls

  • *

    Það er, undir áhrifum heilags anda.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 2-3

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 10

    1.12.1997, bls. 19

    1.4.1989, bls. 11

    1.12.1988, bls. 15

    1.7.1989, bls. 19

Opinberunarbókin 1:11

Millivísanir

  • +Ef 1:1; Op 2:1
  • +Op 2:8
  • +Op 2:12
  • +Op 2:18
  • +Op 3:1
  • +Op 3:7
  • +Op 3:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 30

    1.4.1989, bls. 11

    1.12.1988, bls. 15

Opinberunarbókin 1:12

Millivísanir

  • +Op 1:20

Opinberunarbókin 1:13

Millivísanir

  • +Dan 7:13

Opinberunarbókin 1:14

Millivísanir

  • +Op 19:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 126

Opinberunarbókin 1:15

Millivísanir

  • +Op 2:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 126

Opinberunarbókin 1:16

Millivísanir

  • +Op 1:20
  • +Jes 49:2
  • +Mt 17:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2012, bls. 14

Opinberunarbókin 1:17

Millivísanir

  • +Pos 26:23; Kól 1:18; Op 1:5
  • +Op 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 142

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 30-31

Opinberunarbókin 1:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hades“, það er, sameiginlegri gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kor 15:45
  • +1Pé 3:18
  • +Róm 6:9; 1Tí 6:16
  • +Mt 16:18; Jóh 6:54; 11:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Tilbiðjum Guð, bls. 83-84

Opinberunarbókin 1:20

Millivísanir

  • +Mt 5:16; Fil 2:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    11.2019, bls. 5

    Varðturninn,

    15.10.2012, bls. 14

    15.9.2010, bls. 27-28

    15.1.2009, bls. 30

    1.6.2007, bls. 28

    1.7.2003, bls. 10

    1.4.2002, bls. 13-14

    1.5.1989, bls. 26

    1.12.1987, bls. 26-27

Almennt

Opinb. 1:1Dan 2:28
Opinb. 1:1Am 3:7; Op 7:3, 4
Opinb. 1:1Mt 10:2; Mr 1:19; Jóh 21:20
Opinb. 1:3Sl 1:2; Lúk 11:28; Jóh 13:17; Jak 1:22
Opinb. 1:4Op 1:11
Opinb. 1:4Op 1:8; 4:8; 11:17
Opinb. 1:4Op 4:5
Opinb. 1:5Jóh 15:9
Opinb. 1:5Heb 9:14; 1Pé 1:18, 19; 1Jó 1:7
Opinb. 1:5Op 3:14
Opinb. 1:5Kól 1:18
Opinb. 1:5Sl 89:27; 1Tí 6:15; Op 19:16
Opinb. 1:62Mó 19:6; Lúk 22:28–30
Opinb. 1:61Pé 2:5; Op 5:9, 10; 20:6
Opinb. 1:7Mt 26:64; Mr 13:26
Opinb. 1:7Mt 24:30
Opinb. 1:8Jes 48:12; Op 21:6; 22:13
Opinb. 1:82Mó 6:3
Opinb. 1:9Mt 24:9
Opinb. 1:9Lúk 12:32
Opinb. 1:9Mt 10:22; 2Tí 2:12
Opinb. 1:9Róm 8:17
Opinb. 1:11Ef 1:1; Op 2:1
Opinb. 1:11Op 2:8
Opinb. 1:11Op 2:12
Opinb. 1:11Op 2:18
Opinb. 1:11Op 3:1
Opinb. 1:11Op 3:7
Opinb. 1:11Op 3:14
Opinb. 1:12Op 1:20
Opinb. 1:13Dan 7:13
Opinb. 1:14Op 19:12
Opinb. 1:15Op 2:18
Opinb. 1:16Op 1:20
Opinb. 1:16Jes 49:2
Opinb. 1:16Mt 17:1, 2
Opinb. 1:17Pos 26:23; Kól 1:18; Op 1:5
Opinb. 1:17Op 2:8
Opinb. 1:181Kor 15:45
Opinb. 1:181Pé 3:18
Opinb. 1:18Róm 6:9; 1Tí 6:16
Opinb. 1:18Mt 16:18; Jóh 6:54; 11:25
Opinb. 1:20Mt 5:16; Fil 2:15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Opinberunarbókin 1:1–20

Opinberun Jóhannesar

1 Opinberun* Jesú Krists sem Guð gaf honum+ til að sýna þjónum sínum+ það sem á að gerast bráðlega. Hann sendi engil sinn og lét hann birta það Jóhannesi+ þjóni Guðs með táknum 2 en Jóhannes vitnaði um orð Guðs og um vitnisburð Jesú Krists, já, um allt sem hann sá. 3 Sá sem les upp þessi spádómsorð er hamingjusamur og sömuleiðis þeir sem heyra þau og fara eftir því sem er skrifað í spádóminum+ því að hinn tilsetti tími er í nánd.

4 Frá Jóhannesi til safnaðanna sjö+ í skattlandinu Asíu.

Megið þið njóta einstakrar góðvildar og friðar frá „honum sem er, sem var og kemur“,+ frá öndunum sjö+ sem eru frammi fyrir hásæti hans 5 og frá Jesú Kristi, „vottinum trúa“,+ sem er „frumburður upprisunnar frá dauðum“+ og „sá sem ræður yfir konungum jarðarinnar“.+

Hann elskar okkur+ og leysti okkur undan syndum okkar með blóði sínu,+ 6 og hann gerði okkur að konungsríki+ og prestum+ handa Guði sínum og föður. Hans er dýrðin og mátturinn að eilífu. Amen.

7 Hann kemur með skýjunum+ og hvert auga mun sjá hann, einnig þeir sem ráku hann í gegn, og allar ættkvíslir jarðar munu harma og kveina vegna hans.+ Já, það verður. Amen.

8 „Ég er alfa og ómega,“*+ segir Jehóva* Guð, „sá sem er og sá sem var og sá sem kemur, Hinn almáttugi.“+

9 Ég, Jóhannes, sem er bróðir ykkar og á hlutdeild með ykkur í ofsóknunum,+ ríkinu+ og þolgæðinu+ sem fylgjandi Jesú,+ var á eyjunni Patmos fyrir að hafa talað um Guð og vitnað um Jesú. 10 Með innblæstri* var ég fluttur fram á Drottins dag og ég heyrði að baki mér sterka rödd sem líktist lúðurhljómi. 11 Hún sagði: „Skrifaðu í bókrollu það sem þú sérð og sendu hana til safnaðanna sjö í Efesus,+ Smyrnu,+ Pergamos,+ Þýatíru,+ Sardes,+ Fíladelfíu+ og Laódíkeu.“+

12 Ég sneri mér við til að sjá hver talaði við mig. Þegar ég gerði það sá ég sjö ljósastikur úr gulli+ 13 og á milli þeirra sá ég einhvern líkan mannssyni,+ klæddan skósíðri flík og með gullbelti um bringuna. 14 Höfuð hans og hár var hvítt eins og hvít ull, eins og snjór, og augu hans voru eins og eldslogi.+ 15 Fætur hans voru eins og gæðakopar+ sem glóir í bræðsluofni og rödd hans var eins og niður margra vatna. 16 Hann var með sjö stjörnur í hægri hendinni,+ út af munni hans gekk langt og beitt tvíeggjað sverð+ og andlit hans var eins og sólin þegar hún skín skærast.+ 17 Þegar ég sá hann féll ég eins og dauður væri við fætur hans.

En hann lagði hægri höndina á mig og sagði: „Vertu ekki hræddur. Ég er hinn fyrsti+ og hinn síðasti+ 18 og hinn lifandi.+ Ég dó+ en sjáðu, nú lifi ég um alla eilífð+ og ég hef lyklana að dauðanum og gröfinni.*+ 19 Skrifaðu nú niður það sem þú sást, það sem gerist núna og það sem á eftir að gerast. 20 Þetta er hinn heilagi leyndardómur um stjörnurnar sjö sem þú sást í hægri hendi minni og um gullljósastikurnar sjö: Stjörnurnar sjö tákna engla safnaðanna sjö, og ljósastikurnar sjö tákna söfnuðina sjö.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila