Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Opinberunarbókin 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Opinberunarbókin – yfirlit

      • Boðskapur til Sardes (1–6), Fíladelfíu (7–13), Laódíkeu (14–22)

Opinberunarbókin 3:1

Millivísanir

  • +Op 1:4; 4:5
  • +Op 1:13, 16
  • +Jak 2:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 3-4

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 30

    1.7.2003, bls. 16-17

Opinberunarbókin 3:2

Millivísanir

  • +Lúk 21:34; Ef 5:15; 1Þe 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 3-4

Opinberunarbókin 3:3

Millivísanir

  • +2Kor 7:11
  • +Op 16:15
  • +Mt 24:42; Lúk 12:37, 39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 3-4

    Varðturninn,

    1.7.2009, bls. 29

    1.7.2003, bls. 17

Opinberunarbókin 3:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fáein nöfn“.

Millivísanir

  • +Jak 1:27
  • +Op 6:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 17

Opinberunarbókin 3:5

Millivísanir

  • +1Jó 5:4
  • +Op 4:4; 19:8
  • +Fil 4:3
  • +Lúk 12:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 55

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 17

Opinberunarbókin 3:7

Millivísanir

  • +Jóh 6:69; Heb 7:26
  • +Op 3:14; 19:11
  • +Jes 22:22; Lúk 1:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 31

    1.7.2003, bls. 17

Opinberunarbókin 3:8

Millivísanir

  • +1Kor 16:9; 2Kor 2:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 17

    1.4.1989, bls. 12

Opinberunarbókin 3:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „krjúpa með lotningu“.

Millivísanir

  • +Róm 2:28; Op 2:9

Opinberunarbókin 3:10

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „fylgt fordæmi mínu um þolgæði“.

Millivísanir

  • +Lúk 8:15; 21:19; 2Tí 2:12; Heb 10:36; 12:3
  • +2Þe 3:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 18

    1.2.2000, bls. 25

Opinberunarbókin 3:11

Millivísanir

  • +Op 2:16
  • +Jak 1:12; Op 2:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 21

    1.7.2003, bls. 18

Opinberunarbókin 3:12

Millivísanir

  • +Op 22:3, 4
  • +Heb 12:22; Op 21:2
  • +Op 14:1; 19:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 145

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 31

    1.7.2003, bls. 18-19

Opinberunarbókin 3:14

Millivísanir

  • +Kól 4:16
  • +2Kor 1:20
  • +Jóh 1:14; 18:37; 1Tí 6:13; Op 1:5; 19:11
  • +Okv 8:22; Kól 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 13

    1.7.2003, bls. 19

    Ættum við að trúa á þrenninguna?, bls. 14

Opinberunarbókin 3:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 4

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 19-20

    1.4.1989, bls. 12-13

Opinberunarbókin 3:16

Millivísanir

  • +2Kor 9:2
  • +Okv 25:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 4

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 19-20

Opinberunarbókin 3:17

Millivísanir

  • +Hós 12:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 4

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2019, bls. 28

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 24

    1.4.1989, bls. 12-13

Opinberunarbókin 3:18

Millivísanir

  • +Op 16:15
  • +Sl 19:8
  • +1Tí 6:17–19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 31

    1.7.2003, bls. 19-20

    1.12.2002, bls. 17

Opinberunarbókin 3:19

Millivísanir

  • +Okv 3:12
  • +Op 2:5; 3:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 20

Opinberunarbókin 3:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 20

Opinberunarbókin 3:21

Millivísanir

  • +1Jó 5:4; Op 12:11
  • +Mt 19:28; Lúk 22:28–30; Op 2:26
  • +Heb 10:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2003, bls. 20

Opinberunarbókin 3:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1989, bls. 13

Almennt

Opinb. 3:1Op 1:4; 4:5
Opinb. 3:1Op 1:13, 16
Opinb. 3:1Jak 2:26
Opinb. 3:2Lúk 21:34; Ef 5:15; 1Þe 5:6
Opinb. 3:32Kor 7:11
Opinb. 3:3Op 16:15
Opinb. 3:3Mt 24:42; Lúk 12:37, 39
Opinb. 3:4Jak 1:27
Opinb. 3:4Op 6:11
Opinb. 3:5Fil 4:3
Opinb. 3:5Lúk 12:8
Opinb. 3:51Jó 5:4
Opinb. 3:5Op 4:4; 19:8
Opinb. 3:7Jóh 6:69; Heb 7:26
Opinb. 3:7Op 3:14; 19:11
Opinb. 3:7Jes 22:22; Lúk 1:32
Opinb. 3:81Kor 16:9; 2Kor 2:12
Opinb. 3:9Róm 2:28; Op 2:9
Opinb. 3:10Lúk 8:15; 21:19; 2Tí 2:12; Heb 10:36; 12:3
Opinb. 3:102Þe 3:3
Opinb. 3:11Op 2:16
Opinb. 3:11Jak 1:12; Op 2:10
Opinb. 3:12Op 22:3, 4
Opinb. 3:12Heb 12:22; Op 21:2
Opinb. 3:12Op 14:1; 19:12
Opinb. 3:14Kól 4:16
Opinb. 3:142Kor 1:20
Opinb. 3:14Jóh 1:14; 18:37; 1Tí 6:13; Op 1:5; 19:11
Opinb. 3:14Okv 8:22; Kól 1:15
Opinb. 3:162Kor 9:2
Opinb. 3:16Okv 25:13
Opinb. 3:17Hós 12:8
Opinb. 3:18Op 16:15
Opinb. 3:18Sl 19:8
Opinb. 3:181Tí 6:17–19
Opinb. 3:19Okv 3:12
Opinb. 3:19Op 2:5; 3:3
Opinb. 3:211Jó 5:4; Op 12:11
Opinb. 3:21Mt 19:28; Lúk 22:28–30; Op 2:26
Opinb. 3:21Heb 10:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
Opinberunarbókin 3:1–22

Opinberun Jóhannesar

3 Skrifaðu engli safnaðarins í Sardes: Þetta segir sá sem er með sjö anda Guðs+ og stjörnurnar sjö:+ ‚Ég þekki verk þín og veit að þú ert sagður vera lifandi, en þú ert samt dauður.+ 2 Vaknaðu+ og styrktu það sem eftir er og var að dauða komið því að ég sé ekki að verkum þínum sé lokið frammi fyrir Guði mínum. 3 Mundu hvað þú hefur fengið og hvað þú hefur heyrt. Haltu þig við það og iðrastu.+ Ef þú vaknar ekki kem ég eins og þjófur+ og þú veist ekki á hvaða tíma ég kem.+

4 Þó eru fáeinir* hjá þér í Sardes sem hafa ekki óhreinkað föt sín+ og þeir munu ganga með mér í hvítum fötum+ af því að þeir eru þess verðugir. 5 Já, sá sem sigrar+ mun klæðast hvítum fötum+ og ég mun aldrei stroka nafn hans út úr bók lífsins+ heldur viðurkenni ég nafn hans frammi fyrir föður mínum og englum hans.+ 6 Sá sem hefur eyru heyri hvað andinn segir söfnuðunum.‘

7 Skrifaðu engli safnaðarins í Fíladelfíu: Þetta segir sá sem er heilagur+ og sannur,+ sá sem hefur lykil Davíðs,+ sá sem opnar þannig að enginn loki og lokar þannig að enginn opni: 8 ‚Ég þekki verk þín. Sjáðu, ég hef opnað fyrir þér dyr+ sem enginn getur lokað. Ég veit að þú hefur lítinn mátt en þú hefur samt hlýtt orðum mínum og ekki afneitað nafni mínu. 9 Ég læt suma úr samkundu Satans, þá sem segjast vera Gyðingar en eru það ekki+ heldur ljúga, koma og krjúpa* við fætur þér og læt þá vita að ég elska þig. 10 Þú hefur fylgt því sem þú heyrðir um þolgæði mitt.*+ Þess vegna varðveiti ég þig á reynslustundinni+ sem á að koma yfir alla heimsbyggðina til að reyna þá sem búa á jörðinni. 11 Ég kem fljótt.+ Haltu fast við það sem þú hefur til að enginn taki kórónu þína.+

12 Þann sem sigrar geri ég að stólpa í musteri Guðs míns og hann fer aldrei út þaðan aftur. Ég skrifa á hann nafn Guðs míns+ og nafn borgar Guðs míns, hinnar nýju Jerúsalem+ sem kemur ofan af himni frá Guði mínum, og einnig nýja nafnið mitt.+ 13 Sá sem hefur eyru heyri hvað andinn segir söfnuðunum.‘

14 Skrifaðu engli safnaðarins í Laódíkeu:+ Þetta segir sá sem er kallaður Amen,+ votturinn trúi og sanni,+ fyrsta sköpunarverk Guðs:+ 15 ‚Ég þekki verk þín og veit að þú ert hvorki kaldur né heitur. Ég vildi að þú værir annaðhvort kaldur eða heitur. 16 En þar sem þú ert hálfvolgur en hvorki heitur+ né kaldur+ ætla ég að skyrpa þér út úr munni mínum. 17 Þú segir: „Ég er ríkur,+ hef aflað mér auðæfa og þarfnast einskis,“ en þú veist ekki að þú ert vesæll, aumkunarverður, fátækur, blindur og nakinn. 18 Ég ráðlegg þér þess vegna að kaupa af mér gull, hreinsað í eldi, svo að þú verðir ríkur, hvít föt svo að þú getir klætt þig og verðir þér ekki til skammar með nekt þinni+ og augnsmyrsl til að bera á augu þín+ svo að þú sjáir.+

19 Ég ávíta og aga alla sem ég elska.+ Vertu því kappsamur og iðrastu.+ 20 Ég stend við dyrnar og banka. Ef einhver heyrir rödd mína og opnar dyrnar geng ég inn í hús hans og borða kvöldverð með honum og hann með mér. 21 Þeim sem sigrar+ leyfi ég að setjast hjá mér í hásæti mitt+ eins og ég sigraði og settist+ hjá föður mínum í hásæti hans. 22 Sá sem hefur eyru heyri hvað andinn segir söfnuðunum.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila