Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Korintubréf 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Korintubréf – yfirlit

      • Sýnir Páls (1–7a)

      • Páli gefinn „þyrnir í holdið“ (7b–10)

      • Ekki síðri en ofurpostularnir (11–13)

      • Áhyggjur Páls af Korintumönnum (14–21)

2. Korintubréf 12:1

Millivísanir

  • +Pos 2:17
  • +Pos 22:17, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 8

2. Korintubréf 12:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 12

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 8

    Varðturninn,

    1.1.2005, bls. 8-10

2. Korintubréf 12:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 8

    Varðturninn,

    15.7.2015, bls. 8-9

    15.7.2008, bls. 28

    1.1.2005, bls. 8-10

    1.8.1997, bls. 5

2. Korintubréf 12:7

Millivísanir

  • +Ga 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 9

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    5.2019, bls. 4

    Varðturninn,

    15.6.2008, bls. 3-4

    1.12.2006, bls. 16

    1.10.2006, bls. 13

    1.9.2005, bls. 23-24

    1.4.2002, bls. 23-24

    1.10.1990, bls. 21

    Ríkisþjónusta okkar,

    5.1998, bls. 1

2. Korintubréf 12:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 9

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 16

2. Korintubréf 12:9

Millivísanir

  • +Jes 40:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2020, bls. 14-19

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 9

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 9

    Varðturninn,

    15.6.2008, bls. 6

    1.12.2006, bls. 16

    1.9.2005, bls. 23-24

    1.4.2002, bls. 28-29

    1.12.1986, bls. 21

2. Korintubréf 12:10

Millivísanir

  • +Fil 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2020, bls. 14-19

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 9

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 18

    15.6.2008, bls. 3-4, 6

    1.11.2004, bls. 11-12

2. Korintubréf 12:11

Millivísanir

  • +2Kor 11:23

2. Korintubréf 12:12

Neðanmáls

  • *

    Það er, fyrirboðum.

Millivísanir

  • +2Kor 6:4
  • +Pos 14:3; 15:12; Róm 15:18, 19

2. Korintubréf 12:13

Millivísanir

  • +1Kor 9:11, 12; 2Kor 11:9

2. Korintubréf 12:14

Millivísanir

  • +Pos 20:33
  • +1Kor 4:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 15

2. Korintubréf 12:15

Millivísanir

  • +2Kor 1:6; Kól 1:24; 1Þe 2:8; Heb 13:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríkisþjónusta okkar,

    6.2007, bls. 1

2. Korintubréf 12:16

Millivísanir

  • +2Kor 11:9

2. Korintubréf 12:18

Millivísanir

  • +2Kor 8:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1988, bls. 24-25

2. Korintubréf 12:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „pískur“.

2. Korintubréf 12:21

Neðanmáls

  • *

    Á grísku pornei′a. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða „ósvífna hegðun“. Á grísku asel′geia. Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 31

Almennt

2. Kor. 12:1Pos 2:17
2. Kor. 12:1Pos 22:17, 18
2. Kor. 12:7Ga 4:13
2. Kor. 12:9Jes 40:29
2. Kor. 12:10Fil 4:13
2. Kor. 12:112Kor 11:23
2. Kor. 12:122Kor 6:4
2. Kor. 12:12Pos 14:3; 15:12; Róm 15:18, 19
2. Kor. 12:131Kor 9:11, 12; 2Kor 11:9
2. Kor. 12:14Pos 20:33
2. Kor. 12:141Kor 4:14
2. Kor. 12:152Kor 1:6; Kól 1:24; 1Þe 2:8; Heb 13:17
2. Kor. 12:162Kor 11:9
2. Kor. 12:182Kor 8:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Korintubréf 12:1–21

Síðara bréfið til Korintumanna

12 Ég verð að stæra mig. Það gerir ekkert gagn en nú ætla ég að snúa mér að yfirnáttúrulegum sýnum+ og opinberunum Drottins.+ 2 Ég þekki mann sem er sameinaður Kristi og fyrir 14 árum var hann hrifinn burt til þriðja himins – hvort það var í líkamanum eða utan líkamans veit ég ekki, Guð veit það. 3 Já, ég þekki þennan mann. Hann var hrifinn burt til paradísar – hvort það var í líkamanum eða utan líkamans veit ég ekki, Guð veit það – 4 og í paradís heyrði hann orð sem ekki er hægt að segja og enginn maður má segja. 5 Ég stæri mig af þessum manni en ég stæri mig ekki af sjálfum mér, nema þá af veikleikum mínum. 6 Jafnvel þótt ég vildi stæra mig væri ég ekki óskynsamur því að ég væri bara að segja sannleikann. En ég læt það vera til að enginn hugsi hærra um mig en hann gerir þegar hann sér mig eða heyrir, 7 þótt ég hafi fengið svona merkilegar opinberanir.

Til að ég ofmetnist ekki hefur mér verið gefinn þyrnir í holdið,+ engill Satans, sem slær mig stöðugt svo að ég verði ekki hrokafullur. 8 Þrisvar hef ég beðið Drottin um að fá að losna við hann 9 en hann sagði við mig: „Einstök góðvild mín nægir þér því að kraftur minn fullkomnast í veikleika.“+ Ég stæri mig því fúslega af veikleikum mínum til að kraftur Krists skýli mér eins og tjald. 10 Ég gleðst því yfir að mega þola veikleika, smán, ofsóknir, erfiðleika og að líða skort vegna Krists. Þegar ég er veikburða er ég sterkur.+

11 Þið neydduð mig til að vera óskynsamur því að þið mæltuð ekki með mér þó að þið hefðuð átt að gera það. Ég reyndist ekki standa ofurpostulum ykkar að baki á nokkurn hátt enda þótt ég sé ekki neitt.+ 12 Ég sýndi ykkur með miklu þolgæði að ég væri postuli+ og sannaði það með táknum, undrum* og máttarverkum.+ 13 Hvernig hlutuð þið minni heiður en hinir söfnuðirnir nema að því leyti að ég var ykkur ekki byrði?+ Fyrirgefið mér þetta ranglæti.

14 Þetta er nú í þriðja sinn sem ég er tilbúinn að koma til ykkar og ég verð ykkur ekki til byrði. Ég sækist ekki eftir eigum ykkar+ heldur að hitta ykkur því að ekki er ætlast til að börnin+ leggi fyrir handa foreldrunum heldur foreldrarnir handa börnunum. 15 Ég er meira en fús til að gefa það sem ég á og fórna mér algerlega fyrir ykkur.+ Á ég ekki skilið að þið elskið mig eins heitt og ég elska ykkur? 16 Hvað sem því líður var ég ykkur ekki til byrði.+ Þið segið samt að ég hafi verið „slóttugur“ og náð ykkur „með brögðum“. 17 Reyndi ég nokkurn tíma að hagnast á ykkur þegar ég sendi bræður til ykkar? 18 Ég bað Títus að fara til ykkar og sendi annan bróður með honum. Reyndi Títus á nokkurn hátt að hagnast á ykkur?+ Höfðum við ekki báðir sama hugarfar og fetuðum í sömu fótsporin?

19 Hafið þið haldið allan tímann að við værum að verja okkur gagnvart ykkur? Svo er ekki. Við tölum frammi fyrir Guði sem fylgjendur Krists. En allt sem við gerum, þið elskuðu, er gert til að byggja ykkur upp. 20 Ég er hræddur um að þegar ég kem séuð þið ekki eins og ég hefði viljað og ég ekki eins og þið vilduð. Ég óttast að á meðal ykkar séu deilur, öfund, reiðiköst, ágreiningur, baktal, slúður,* hroki og óreiða. 21 Þegar ég kem aftur á Guð minn kannski eftir að auðmýkja mig frammi fyrir ykkur og ég gæti þurft að hryggjast vegna margra sem lifðu áður syndugu lífi en iðrast þess ekki að hafa stundað kynferðislegt siðleysi,* óhreinleika og blygðunarlausa hegðun.*

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila