Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Daníel 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Daníel – yfirlit

      • Játning Daníels í bæn (1–19)

        • Landið átti að liggja í eyði í sjötíu ár (2)

      • Gabríel kemur til Daníels (20–23)

      • Sjötíu spádómlegar vikur sagðar fyrir (24–27)

        • Messías birtist eftir 69 vikur (25)

        • Messías verður afmáður (26)

        • Borginni og helgidóminum verður eytt (26)

Daníel 9:1

Millivísanir

  • +Dan 6:28; 11:1
  • +Dan 5:30, 31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 181

Daníel 9:2

Neðanmáls

  • *

    Það er, heilögu ritninganna.

Millivísanir

  • +Esr 1:1, 2; Sl 79:1; Jes 64:10; Hlj 1:1
  • +2Kr 36:20, 21; Jer 25:11; 29:10; Sak 1:12; 7:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2016, bls. 14

    Varðturninn,

    1.7.2007, bls. 12

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 181, 309

Daníel 9:3

Millivísanir

  • +Esr 8:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 182

Daníel 9:4

Millivísanir

  • +2Mó 34:6
  • +5Mó 5:9, 10; Neh 1:5

Daníel 9:5

Millivísanir

  • +Esr 9:6, 7; Neh 9:26, 33; Sl 106:6; Hlj 3:42

Daníel 9:6

Millivísanir

  • +2Kr 36:15, 16; Jer 7:13

Daníel 9:7

Millivísanir

  • +3Mó 26:33; 5Mó 28:41; 2Kon 17:6; Jes 11:11

Daníel 9:9

Millivísanir

  • +2Mó 34:6, 7; Neh 9:17; Sl 86:5
  • +Neh 9:26

Daníel 9:10

Millivísanir

  • +2Kon 17:13, 14

Daníel 9:11

Millivísanir

  • +5Mó 28:15; 31:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 182-183

Daníel 9:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „dómurum okkar sem dæmdu okkur“.

Millivísanir

  • +Hlj 2:17
  • +Jer 39:8

Daníel 9:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „reynt að milda Jehóva Guð okkar“.

  • *

    Eða „trúfesti þinni“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:16, 17; 5Mó 28:15; Hlj 1:1
  • +Jes 9:13; Jer 5:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 183

Daníel 9:14

Millivísanir

  • +Neh 9:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 183

Daníel 9:15

Millivísanir

  • +2Mó 6:1
  • +2Mó 9:16; Neh 9:10; Sl 106:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 183-184

Daníel 9:16

Millivísanir

  • +Sl 89:14; Jes 26:9
  • +3Mó 26:38, 39; 1Kon 9:7–9; Sl 79:1, 4; Jer 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 183-184

Daníel 9:17

Millivísanir

  • +4Mó 6:23, 25
  • +Jes 64:10, 11; Hlj 5:18

Daníel 9:18

Millivísanir

  • +Sl 102:13; Jes 54:7, 8; Jer 14:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 184-185

Daníel 9:19

Millivísanir

  • +1Kon 8:30
  • +Sl 79:8, 9; Jes 63:18, 19; Jer 14:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 20

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 184-185

Daníel 9:20

Millivísanir

  • +Sl 87:1, 2; Sak 8:3

Daníel 9:21

Millivísanir

  • +Dan 8:16; Lúk 1:19
  • +Dan 8:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 20

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 185

Daníel 9:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „ástfólginn Guði; mjög dýrmætur“.

Millivísanir

  • +Dan 10:11, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 20

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 7, 185-186

Daníel 9:24

Neðanmáls

  • *

    Það er, áravikur.

  • *

    Orðrétt „spámanninn“.

  • *

    Eða „hið allra helgasta“.

Millivísanir

  • +Neh 11:1; Jes 52:1
  • +Lúk 1:76, 77; Heb 9:26
  • +Róm 3:25; 1Jó 2:1, 2; 4:10
  • +Jes 53:11; Róm 1:16, 17
  • +2Kor 1:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 14

    1.4.1993, bls. 13-14

    1.1.1987, bls. 5-6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 186-187, 192, 194-195

    Þekkingarbókin, bls. 36

Daníel 9:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „hinn smurði“.

Millivísanir

  • +Neh 2:5, 11; 6:15
  • +Sl 2:2; Jóh 1:41
  • +Jes 55:4; Mt 23:10; Jóh 1:45, 49
  • +Lúk 3:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Hvað kennir Biblían?, bls. 197-199

    Varðturninn,

    1.4.2002, bls. 5

    1.11.1998, bls. 22-23

    1.4.1993, bls. 11-12

    1.4.1991, bls. 8-9

    1.1.1987, bls. 5-6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 186-192

    Þekkingarbókin, bls. 36

    Lifað að eilífu, bls. 138

Daníel 9:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „tekinn af lífi“.

Millivísanir

  • +Jes 53:8, 12; Mt 26:2; Lúk 24:26; 1Kor 15:3
  • +Mr 9:12
  • +Mt 24:15; Lúk 19:43, 44; 21:20
  • +Lúk 21:22, 24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 192-194, 195-196

    Varðturninn,

    1.4.1993, bls. 13-14

    1.1.1987, bls. 5-6

Daníel 9:27

Millivísanir

  • +Heb 9:11, 12; 10:8–10
  • +Mr 13:14; Lúk 21:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 72

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 20

    1.6.1999, bls. 21-22

    1.4.1991, bls. 10

    Varðturninn

    1.1.1987, bls. 5-6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 192-194, 195-196

Almennt

Dan. 9:1Dan 6:28; 11:1
Dan. 9:1Dan 5:30, 31
Dan. 9:2Esr 1:1, 2; Sl 79:1; Jes 64:10; Hlj 1:1
Dan. 9:22Kr 36:20, 21; Jer 25:11; 29:10; Sak 1:12; 7:5
Dan. 9:3Esr 8:21
Dan. 9:42Mó 34:6
Dan. 9:45Mó 5:9, 10; Neh 1:5
Dan. 9:5Esr 9:6, 7; Neh 9:26, 33; Sl 106:6; Hlj 3:42
Dan. 9:62Kr 36:15, 16; Jer 7:13
Dan. 9:73Mó 26:33; 5Mó 28:41; 2Kon 17:6; Jes 11:11
Dan. 9:92Mó 34:6, 7; Neh 9:17; Sl 86:5
Dan. 9:9Neh 9:26
Dan. 9:102Kon 17:13, 14
Dan. 9:115Mó 28:15; 31:17
Dan. 9:12Hlj 2:17
Dan. 9:12Jer 39:8
Dan. 9:133Mó 26:16, 17; 5Mó 28:15; Hlj 1:1
Dan. 9:13Jes 9:13; Jer 5:3
Dan. 9:14Neh 9:33
Dan. 9:152Mó 6:1
Dan. 9:152Mó 9:16; Neh 9:10; Sl 106:7, 8
Dan. 9:16Sl 89:14; Jes 26:9
Dan. 9:163Mó 26:38, 39; 1Kon 9:7–9; Sl 79:1, 4; Jer 24:9
Dan. 9:174Mó 6:23, 25
Dan. 9:17Jes 64:10, 11; Hlj 5:18
Dan. 9:18Sl 102:13; Jes 54:7, 8; Jer 14:7
Dan. 9:191Kon 8:30
Dan. 9:19Sl 79:8, 9; Jes 63:18, 19; Jer 14:9
Dan. 9:20Sl 87:1, 2; Sak 8:3
Dan. 9:21Dan 8:16; Lúk 1:19
Dan. 9:21Dan 8:1
Dan. 9:23Dan 10:11, 19
Dan. 9:24Neh 11:1; Jes 52:1
Dan. 9:24Lúk 1:76, 77; Heb 9:26
Dan. 9:24Róm 3:25; 1Jó 2:1, 2; 4:10
Dan. 9:24Jes 53:11; Róm 1:16, 17
Dan. 9:242Kor 1:19, 20
Dan. 9:25Neh 2:5, 11; 6:15
Dan. 9:25Sl 2:2; Jóh 1:41
Dan. 9:25Jes 55:4; Mt 23:10; Jóh 1:45, 49
Dan. 9:25Lúk 3:1, 2
Dan. 9:26Jes 53:8, 12; Mt 26:2; Lúk 24:26; 1Kor 15:3
Dan. 9:26Mr 9:12
Dan. 9:26Mt 24:15; Lúk 19:43, 44; 21:20
Dan. 9:26Lúk 21:22, 24
Dan. 9:27Heb 9:11, 12; 10:8–10
Dan. 9:27Mr 13:14; Lúk 21:20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Daníel 9:1–27

Daníel

9 Á fyrsta stjórnarári Daríusar+ Ahasverussonar, sem var kominn af Medum og hafði verið gerður að konungi yfir ríki Kaldea,+ 2 á fyrsta ári stjórnartíðar hans, komst ég, Daníel, að raun um með hjálp bókanna* hve mörg ár Jerúsalem átti að liggja í eyði samkvæmt orði Jehóva til Jeremía spámanns.+ Það voru 70 ár.+ 3 Ég sneri mér þá til Jehóva, hins sanna Guðs. Ég bað innilega til hans og fastaði+ í hærusekk og ösku. 4 Ég bað til Jehóva Guðs míns, gerði játningu og sagði:

„Jehóva, hinn sanni Guð, þú mikli og mikilfenglegi Guð sem heldur sáttmálann og sýnir þeim tryggan kærleika+ sem elska þig og halda boðorð þín.+ 5 Við höfum syndgað og brotið af okkur, framið illskuverk og gert uppreisn.+ Við höfum vikið frá boðorðum þínum og ákvæðum. 6 Við hlustuðum ekki á þjóna þína, spámennina,+ sem töluðu í þínu nafni til konunga okkar og höfðingja, forfeðra okkar og allra íbúa landsins. 7 Þitt er réttlætið, Jehóva, en skömmin er okkar allt til þessa dags, okkar Júdamanna, Jerúsalembúa og alls Ísraels, nær og fjær, í öllum þeim löndum sem þú tvístraðir þeim til því að þeir voru þér ótrúir.+

8 Æ, Jehóva, skömmin er okkar, konunga okkar, höfðingja og forfeðra, því að við höfum syndgað gegn þér. 9 Jehóva Guð okkar er miskunnsamur og fús til að fyrirgefa+ en við höfum gert uppreisn gegn honum.+ 10 Við höfum ekki hlýtt rödd Jehóva Guðs okkar með því að fylgja lögunum sem hann gaf okkur fyrir milligöngu þjóna sinna, spámannanna.+ 11 Allur Ísrael hefur brotið lög þín og snúið baki við þér með því að óhlýðnast þér. Þess vegna léstu okkur kenna á bölvuninni og eiðnum sem skrifað er um í lögum Móse, þjóns hins sanna Guðs,+ enda höfum við syndgað gegn þér. 12 Þú stóðst við orð þín sem þú talaðir gegn okkur+ og valdhöfum okkar sem ríktu yfir okkur* með því að leiða yfir okkur miklar hörmungar. Hvergi undir himninum hefur átt sér stað slík ógæfa eins og sú sem varð í Jerúsalem.+ 13 Allar þessar hörmungar eru komnar yfir okkur samkvæmt því sem stendur í lögum Móse.+ Samt höfum við ekki sárbænt Jehóva Guð okkar um miskunn.* Við höfum hvorki sagt skilið við syndir okkar+ né gefið gaum að sannleika þínum.*

14 Jehóva var á verði og leiddi hörmungarnar yfir okkur enda er Jehóva Guð okkar réttlátur í öllu sem hann gerir. En samt höfum við ekki hlýtt honum.+

15 Jehóva Guð okkar, þú sem leiddir fólk þitt út úr Egyptalandi með máttugri hendi+ og skapaðir þér nafn sem þú berð enn í dag,+ við höfum syndgað og gert það sem er illt. 16 Jehóva, þú sem hefur alltaf gert það sem er réttlátt,+ snúðu reiði þinni og heift frá borg þinni, Jerúsalem, þínu heilaga fjalli, því að allir í kringum okkur hæðast að Jerúsalem og fólki þínu vegna synda okkar og afbrota forfeðra okkar.+ 17 Hlustaðu nú, Guð okkar, á bæn þjóns þíns og grátbeiðni og láttu andlit þitt lýsa+ á rústir helgidóms þíns+ sjálfs þín vegna, Jehóva. 18 Ljáðu mér eyra, Guð minn, og hlustaðu. Opnaðu augun og sjáðu hve illa er komið fyrir okkur og borginni sem ber nafn þitt. Við sárbænum þig ekki vegna okkar eigin réttlætisverka heldur vegna mikillar miskunnar þinnar.+ 19 Jehóva, hlustaðu. Jehóva, fyrirgefðu okkur.+ Jehóva, veittu okkur athygli og láttu til þín taka! Frestaðu því ekki, Guð minn, sjálfs þín vegna því að borg þín og fólk þitt er kennt við nafn þitt.“+

20 Meðan ég var enn að tala og biðjast fyrir og játa syndir mínar og syndir þjóðar minnar, Ísraels, og biðja fyrir heilögu fjalli Guðs míns+ frammi fyrir Jehóva Guði mínum, 21 já, meðan ég var enn að biðjast fyrir kom Gabríel+ til mín, maðurinn sem ég hafði séð áður í sýninni.+ Það var um kvöldfórnartímann og ég var örþreyttur. 22 Hann veitti mér skilning og sagði:

„Daníel, ég er kominn til að veita þér innsæi og skilning. 23 Þegar þú byrjaðir bæn þína fékk ég orðsendingu og ég er kominn til að greina þér frá henni því að þú ert mikils metinn.*+ Taktu nú vel eftir og reyndu að skilja sýnina.

24 Sjötíu vikur* eru ætlaðar þjóð þinni og þinni heilögu borg,+ til að binda enda á afbrotin og afmá syndina,+ til að friðþægja fyrir misgerðina+ og koma á eilífu réttlæti,+ til að innsigla sýnina og spádóminn*+ og smyrja hið háheilaga.* 25 Þú skalt vita og skilja að frá því að skipunin er gefin um að endurreisa og endurbyggja Jerúsalem+ þar til Messías,*+ leiðtoginn,+ kemur fram líða 7 vikur og 62 vikur.+ Hún verður endurreist og endurbyggð með torgi og síki, en þó á þrengingatímum.

26 Eftir þessar 62 vikur verður Messías afmáður*+ og allslaus.+

Leiðtogi nokkur kemur með her sinn og eyðir borginni og helgidóminum.+ Eyðingin kemur eins og flóð. Stríð mun geisa allt til enda, eyðing er fastráðin.+

27 Hann mun halda sáttmálanum í gildi fyrir marga í eina viku. Og um miðja vikuna afnemur hann sláturfórn og fórnargjöf.+

Á væng viðurstyggðanna kemur sá sem veldur eyðingu.+ Og því sem var ákveðið verður úthellt yfir hana sem liggur í eyði, allt til gereyðingar.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila