Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS (10:1–24:34)

Orðskviðirnir 24:1

Millivísanir

  • +Sl 26:5; Okv 1:10

Orðskviðirnir 24:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „heimili“.

Millivísanir

  • +Okv 9:1; 14:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 28-29

    1.6.1997, bls. 10

    1.9.1989, bls. 22

    1.3.1987, bls. 13-17

    Boðunarskólabókin, bls. 31-32

Orðskviðirnir 24:4

Millivísanir

  • +1Kon 10:23; Okv 15:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 130-132

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 28-29

    1.6.1997, bls. 10

    1.9.1989, bls. 22

    1.3.1987, bls. 17

Orðskviðirnir 24:5

Millivísanir

  • +Okv 8:14; 21:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1987, bls. 17

Orðskviðirnir 24:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „fer allt vel“.

Millivísanir

  • +Okv 20:18; Lúk 14:31, 32
  • +Okv 11:14; 13:10; 15:22; Pos 15:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2012, bls. 31

Orðskviðirnir 24:7

Millivísanir

  • +Okv 14:6; 1Kor 2:14

Orðskviðirnir 24:8

Millivísanir

  • +Okv 6:12–14

Orðskviðirnir 24:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ráðabrugg heimskingjans er synd“.

Millivísanir

  • +Okv 22:10

Orðskviðirnir 24:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „degi neyðarinnar“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 31

    Vaknið!,

    Nr. 3 2019 bls. 12

    Varðturninn,

    1.9.2005, bls. 4

Orðskviðirnir 24:11

Millivísanir

  • +Sl 82:4

Orðskviðirnir 24:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „ásetning mannsins“.

Millivísanir

  • +Okv 5:21; 17:3; 21:2
  • +Sl 62:12; Mt 16:27; Róm 2:5, 6

Orðskviðirnir 24:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „sæt“.

Millivísanir

  • +Sl 19:9, 10; 119:103
  • +Okv 23:18

Orðskviðirnir 24:16

Millivísanir

  • +Sl 34:19; 2Kor 1:10
  • +1Sa 26:9, 10; Est 7:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2020, bls. 15

    Vaknið!,

    Nr. 4 2016 bls. 6

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 4-5

    1.12.2003, bls. 20

    1.9.1997, bls. 23

    1.8.1988, bls. 23

Orðskviðirnir 24:17

Millivísanir

  • +Job 31:29; Okv 17:5; 25:21, 22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 195

Orðskviðirnir 24:18

Millivísanir

  • +Esk 26:2, 3; Sak 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 195

Orðskviðirnir 24:20

Millivísanir

  • +Sl 73:18, 27; Okv 10:7
  • +Okv 13:9

Orðskviðirnir 24:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „byltingarsinna“.

Millivísanir

  • +1Sa 24:6, 7; 1Pé 2:17
  • +2Sa 15:12

Orðskviðirnir 24:22

Neðanmáls

  • *

    Það er, Jehóva og konungurinn.

Millivísanir

  • +4Mó 16:2, 31
  • +Okv 20:2

Orðskviðirnir 24:23

Millivísanir

  • +3Mó 19:15; 5Mó 1:16, 17; 16:19; 2Kr 19:7; 1Tí 5:21

Orðskviðirnir 24:24

Millivísanir

  • +Okv 17:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 5

Orðskviðirnir 24:25

Millivísanir

  • +3Mó 19:17; 1Tí 5:20
  • +Okv 28:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 5

Orðskviðirnir 24:26

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Að svara undanbragðalaust er eins og að gefa koss“.

Millivísanir

  • +Okv 27:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 5

Orðskviðirnir 24:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „byggt upp heimili þitt“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 116

    Varðturninn,

    15.12.2009, bls. 3

    15.10.2009, bls. 12

    1.10.1997, bls. 14

Orðskviðirnir 24:28

Millivísanir

  • +2Mó 20:16
  • +Ef 4:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 36

Orðskviðirnir 24:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „ég ætla að ná mér niðri á honum“.

Millivísanir

  • +Okv 20:22; Róm 12:17, 19; 1Þe 5:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 103

Orðskviðirnir 24:30

Millivísanir

  • +Okv 6:10, 11

Orðskviðirnir 24:31

Millivísanir

  • +Okv 20:4; 22:13; Pré 10:18

Orðskviðirnir 24:34

Millivísanir

  • +Okv 10:4; 23:21

Almennt

Orðskv. 24:1Sl 26:5; Okv 1:10
Orðskv. 24:3Okv 9:1; 14:1
Orðskv. 24:41Kon 10:23; Okv 15:6
Orðskv. 24:5Okv 8:14; 21:22
Orðskv. 24:6Okv 20:18; Lúk 14:31, 32
Orðskv. 24:6Okv 11:14; 13:10; 15:22; Pos 15:5, 6
Orðskv. 24:7Okv 14:6; 1Kor 2:14
Orðskv. 24:8Okv 6:12–14
Orðskv. 24:9Okv 22:10
Orðskv. 24:11Sl 82:4
Orðskv. 24:12Okv 5:21; 17:3; 21:2
Orðskv. 24:12Sl 62:12; Mt 16:27; Róm 2:5, 6
Orðskv. 24:14Sl 19:9, 10; 119:103
Orðskv. 24:14Okv 23:18
Orðskv. 24:16Sl 34:19; 2Kor 1:10
Orðskv. 24:161Sa 26:9, 10; Est 7:10
Orðskv. 24:17Job 31:29; Okv 17:5; 25:21, 22
Orðskv. 24:18Esk 26:2, 3; Sak 1:15
Orðskv. 24:20Sl 73:18, 27; Okv 10:7
Orðskv. 24:20Okv 13:9
Orðskv. 24:211Sa 24:6, 7; 1Pé 2:17
Orðskv. 24:212Sa 15:12
Orðskv. 24:224Mó 16:2, 31
Orðskv. 24:22Okv 20:2
Orðskv. 24:233Mó 19:15; 5Mó 1:16, 17; 16:19; 2Kr 19:7; 1Tí 5:21
Orðskv. 24:24Okv 17:15
Orðskv. 24:253Mó 19:17; 1Tí 5:20
Orðskv. 24:25Okv 28:23
Orðskv. 24:26Okv 27:5
Orðskv. 24:282Mó 20:16
Orðskv. 24:28Ef 4:25
Orðskv. 24:29Okv 20:22; Róm 12:17, 19; 1Þe 5:15
Orðskv. 24:30Okv 6:10, 11
Orðskv. 24:31Okv 20:4; 22:13; Pré 10:18
Orðskv. 24:34Okv 10:4; 23:21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 24:1–34

Orðskviðirnir

24 Öfundaðu ekki illa menn

og láttu þig ekki langa til að vera með þeim+

 2 því að hjarta þeirra er gagntekið af ofbeldi

og vonskuverk eru á vörum þeirra.

 3 Af visku er hús* reist+

og með skynsemi verður það traust.

 4 Með þekkingu fyllast herbergin

alls konar dýrmætum og fallegum gersemum.+

 5 Vitur maður er máttugur+

og með þekkingu eykst máttur hans.

 6 Þiggðu viturlega leiðsögn þegar þú ferð í stríð+

og ef ráðgjafarnir eru margir er sigurinn vís.*+

 7 Sönn viska er utan seilingar heimskingjans,+

hann hefur ekkert að segja í borgarhliðinu.

 8 Sá sem áformar illt

verður kallaður klækjarefur.+

 9 Heimskulegt ráðabrugg leiðir til syndar*

og háðgjarn maður er fyrirlitinn.+

10 Ef þú missir kjarkinn á erfiðleikatímum*

verður máttur þinn lítill.

11 Bjargaðu þeim sem eru leiddir til lífláts

og hjálpaðu þeim sem skjögra til aftöku.+

12 Ef þú segir: „Við vissum ekki af því,“

mun þá ekki sá sem kannar hjörtun* sjá í gegnum það?+

Jú, sá sem fylgist með þér veit það,

hann endurgeldur hverjum og einum eftir verkum hans.+

13 Borðaðu hunang, sonur minn, því að það er gott.

Hunang sem drýpur úr vaxkökunni er sætt á bragðið.

14 Að sama skapi er viska góð* fyrir þig.+

Ef þú finnur hana áttu framtíðina fyrir þér

og von þín bregst ekki.+

15 Sittu ekki um hús hins réttláta með illt í hyggju,

eyðileggðu ekki griðastað hans

16 því að þótt hinn réttláti falli sjö sinnum stendur hann aftur upp+

en hinir vondu hrasa þegar ógæfa kemur yfir þá.+

17 Gleðstu ekki yfir falli óvinar þíns

og fagnaðu ekki í hjarta þínu þótt hann hrasi+

18 svo að Jehóva sjái það ekki og gremjist það

og snúi reiði sinni frá honum.+

19 Láttu ekki illa menn reita þig til reiði,

öfundaðu þá ekki

20 því að hinir vondu eiga sér enga framtíð,+

á lampa hinna illu slokknar.+

21 Sonur minn, óttastu Jehóva og konunginn+

og eigðu ekki félagsskap við uppreisnarseggi*+

22 því að ógæfa þeirra kemur skyndilega.+

Hver veit hvaða hörmungar þeir tveir* leiða yfir þá?+

23 Þessi spakmæli eru líka eftir hina vitru:

Það er rangt að vera hlutdrægur í dómi.+

24 Þeim sem segir við hinn vonda: „Þú ert réttlátur,“+

mun fólkið bölva og þjóðirnar fordæma.

25 En þeim sem ávíta hann farnast vel,+

þeir hljóta ríkulega blessun.+

26 Fólk kyssir þann sem svarar heiðarlega.*+

27 Sinntu útiverkunum og plægðu akurinn,

síðan geturðu byggt þér hús.*

28 Vitnaðu ekki gegn náunga þínum að ástæðulausu,+

blekktu ekki með vörum þínum.+

29 Segðu ekki: „Ég ætla að gera honum það sama og hann gerði mér,

hann fær að gjalda fyrir það sem hann gerði.“*+

30 Ég gekk fram hjá akri letingja,+

fram hjá víngarði óviturs manns.

31 Ég sá að illgresi hafði breiðst um hann allan,

jörðin var þakin netlum

og steinhleðslan umhverfis hann var hrunin.+

32 Ég virti þetta fyrir mér og það hafði áhrif á mig.

Þetta lærði ég af því sem ég sá:

33 Sofðu aðeins lengur, blundaðu aðeins lengur,

hvíldu þig aðeins lengur með krosslagðar hendur.

34 Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi

og skorturinn eins og vopnaður maður.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila