1
Orðið varð maður (1–18)
Vitnisburður Jóhannesar skírara (19–28)
Jesús, lamb Guðs (29–34)
Fyrstu lærisveinar Jesú (35–42)
Filippus og Natanael (43–51)
2
Brúðkaup í Kana; Jesús breytir vatni í vín (1–12)
Jesús hreinsar musterið (13–22)
Jesús veit hvað býr í mönnunum (23–25)
3
Jesús og Nikódemus (1–21)
Fæðast að nýju (3–8)
Guð elskaði heiminn (16)
Jóhannes vitnar um Jesú í síðasta sinn (22–30)
Sá sem kemur að ofan (31–36)
4
Jesús og samverska konan (1–38)
Margir Samverjar trúa á Jesú (39–42)
Jesús læknar son embættismanns (43–54)
5
Veikur maður læknast við Betesda (1–18)
Jesús fær vald frá föður sínum (19–24)
Hinir dánu munu heyra rödd Jesú (25–30)
Vitnisburður um Jesú (31–47)
6
Jesús gefur 5.000 að borða (1–15)
Jesús gengur á vatni (16–21)
Jesús, „brauð lífsins“ (22–59)
Margir hneykslast á orðum Jesú (60–71)
7
Jesús á tjaldbúðahátíðinni (1–13)
Jesús kennir á hátíðinni (14–24)
Skiptar skoðanir um Krist (25–52)
8
9
10
Hirðirinn og fjárbyrgin (1–21)
Gyðingar hitta Jesú á vígsluhátíðinni (22–39)
Margir Gyðingar vilja ekki trúa (24–26)
„Sauðirnir mínir heyra rödd mína“ (27)
Sonurinn er sameinaður föðurnum (30, 38)
Margir handan Jórdanar taka trú (40–42)
11
Lasarus deyr (1–16)
Jesús huggar Mörtu og Maríu (17–37)
Jesús reisir Lasarus upp (38–44)
Ráðagerð um að drepa Jesú (45–57)
12
María smyr fætur Jesú með olíu (1–11)
Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (12–19)
Jesús segir fyrir um dauða sinn (20–37)
Vantrú Gyðinga er uppfylling á spádómi (38–43)
Jesús kom til að bjarga heiminum (44–50)
13
Jesús þvær fætur lærisveinanna (1–20)
Jesús gefur til kynna að Júdas svíki hann (21–30)
Nýtt boðorð (31–35)
Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (36–38)
14
15
Líking um hinn sanna vínvið (1–10)
Boðorð um að elska eins og Kristur (11–17)
Heimurinn hatar lærisveina Jesú (18–27)
16
Dauðinn gæti blasað við lærisveinum Jesú (1–4a)
Verk heilags anda (4b–16)
Sorg lærisveinanna mun snúast í gleði (17–24)
Jesús sigrar heiminn (25–33)
17
18
Júdas svíkur Jesú (1–9)
Pétur bregður sverði (10, 11)
Jesús leiddur til Annasar (12–14)
Pétur afneitar Jesú í fyrsta sinn (15–18)
Jesús fyrir Annasi (19–24)
Pétur afneitar Jesú í annað og þriðja sinn (25–27)
Jesús fyrir Pílatusi (28–40)
19
Jesús húðstrýktur og hæddur (1–7)
Pílatus yfirheyrir Jesú aftur (8–16a)
Jesús staurfestur við Golgata (16b–24)
Jesús sér til þess að hugsað sé um móður hans (25–27)
Jesús deyr (28–37)
Jesús lagður í gröf (38–42)
20
Gröfin er tóm (1–10)
Jesús birtist Maríu Magdalenu (11–18)
Jesús birtist lærisveinunum (19–23)
Tómas efast en lætur síðan sannfærast (24–29)
Til þess er bókrollan skrifuð (30, 31)
21
Jesús birtist lærisveinunum (1–14)
Pétur lýsir yfir að hann elski Jesú (15–19)
Framtíð lærisveinsins sem Jesús elskaði (20–23)
Niðurlagsorð (24, 25)