1
2
Stjörnuspekingar koma (1–12)
Flóttinn til Egyptalands (13–15)
Heródes lætur drepa unga drengi (16–18)
Setjast að í Nasaret (19–23)
3
4
Djöfullinn freistar Jesú (1–11)
Jesús byrjar boðun í Galíleu (12–17)
Fyrstu lærisveinarnir kallaðir (18–22)
Jesús boðar, kennir og læknar (23–25)
5
FJALLRÆÐAN (1–48)
Jesús byrjar að kenna á fjallinu (1, 2)
Níu hamingjuráð (3–12)
Salt og ljós (13–16)
Jesús kom til að uppfylla lögin (17–20)
Ráð varðandi reiði (21–26), hjúskaparbrot (27–30), skilnað (31, 32), eiða (33–37), hefnd (38–42), það að elska óvini (43–48)
6
FJALLRÆÐAN (1–34)
Ekki vinna góðverk til að sýnast (1–4)
Að biðja bæna (5–15)
Föstur (16–18)
Fjársjóðir á jörð og á himni (19–24)
Hættið að hafa áhyggjur (25–34)
7
8
Holdsveikur maður læknast (1–4)
Liðsforingi sýnir trú (5–13)
Jesús læknar marga í Kapernaúm (14–17)
Að fylgja Jesú (18–22)
Jesús lægir storm (23–27)
Jesús sendir illa anda í svín (28–34)
9
Jesús læknar lamaðan mann (1–8)
Jesús kallar Matteus (9–13)
Spurning um föstu (14–17)
Dóttir Jaírusar; kona snertir yfirhöfn Jesú (18–26)
Jesús læknar blinda og mállausa (27–34)
Uppskeran mikil en verkamennirnir fáir (35–38)
10
Postularnir 12 (1–4)
Fyrirmæli varðandi boðunina (5–15)
Lærisveinar Jesú verða ofsóttir (16–25)
Hræðist Guð, ekki menn (26–31)
Ekki friður heldur sverð (32–39)
Að taka við lærisveinum Jesú (40–42)
11
Jesús ber lof á Jóhannes skírara (1–15)
Jesús fordæmir forherta kynslóð (16–24)
Jesús lofar föður sinn fyrir að sýna auðmjúkum velvild (25–27)
Ok Jesú er endurnærandi (28–30)
12
Jesús er „drottinn hvíldardagsins“ (1–8)
Maður með visna hönd læknast (9–14)
Elskaður þjónn Guðs (15–21)
Illir andar reknir út með heilögum anda (22–30)
Ófyrirgefanleg synd (31, 32)
Tré þekkist af ávextinum (33–37)
Tákn Jónasar (38–42)
Þegar óhreinn andi snýr aftur (43–45)
Móðir Jesú og bræður (46–50)
13
14
Jóhannes skírari hálshöggvinn (1–12)
Jesús gefur 5.000 að borða (13–21)
Jesús gengur á vatni (22–33)
Jesús læknar í Genesaret (34–36)
15
Jesús afhjúpar erfðavenjur manna (1–9)
Það sem óhreinkar kemur frá hjartanu (10–20)
Fönikísk kona sýnir mikla trú (21–28)
Jesús læknar margs konar mein (29–31)
Jesús gefur 4.000 að borða (32–39)
16
Beðið um tákn (1–4)
Súrdeig farísea og saddúkea (5–12)
Lyklar himnaríkis (13–20)
Jesús segir fyrir um dauða sinn (21–23)
Að vera sannur lærisveinn (24–28)
17
Ummyndun Jesú (1–13)
Trú eins og sinnepsfræ (14–21)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (22, 23)
Peningur úr munni fisks til að borga skatt (24–27)
18
Mestur í himnaríki (1–6)
Það sem getur orðið að falli (7–11)
Dæmisagan um týnda sauðinn (12–14)
Að endurheimta bróður (15–20)
Dæmisagan um þjóninn sem fyrirgaf ekki (21–35)
19
Hjónaband og skilnaður (1–9)
Sumum er gefið að vera einhleypir (10–12)
Jesús blessar börnin (13–15)
Spurning unga ríka mannsins (16–24)
Fórnir fyrir ríki Guðs (25–30)
20
Verkamenn í víngarði og sama kaup (1–16)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (17–19)
Beiðni um stöður í ríki Guðs (20–28)
Tveir blindir menn fá sjónina (29–34)
21
Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (1–11)
Jesús hreinsar musterið (12–17)
Jesús formælir fíkjutré (18–22)
Vald Jesú véfengt (23–27)
Dæmisagan um synina tvo (28–32)
Dæmisagan um grimmu vínyrkjana (33–46)
22
Dæmisagan um brúðkaupsveisluna (1–14)
Guð og keisarinn (15–22)
Jesús spurður um upprisu (23–33)
Tvö æðstu boðorðin (34–40)
Er Kristur sonur Davíðs? (41–46)
23
Líkið ekki eftir fræðimönnum og faríseum (1–12)
Illa fer fyrir fræðimönnum og faríseum (13–36)
Jesús harmar örlög Jerúsalem (37–39)
24
25
26
Prestar leggja á ráðin um að lífláta Jesú (1–5)
Kona hellir ilmolíu á höfuð Jesú (6–13)
Síðasta páskamáltíðin; Jesús svikinn (14–25)
Kvöldmáltíð Drottins innleidd (26–30)
Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (31–35)
Jesús biðst fyrir í Getsemane (36–46)
Jesús handtekinn (47–56)
Æðstaráðið réttar yfir Jesú (57–68)
Pétur afneitar Jesú (69–75)
27
Jesús afhentur Pílatusi (1, 2)
Júdas hengir sig (3–10)
Jesús fyrir Pílatusi (11–26)
Hæðst að Jesú (27–31)
Staurfestur á Golgata (32–44)
Jesús deyr (45–56)
Jesús lagður í gröf (57–61)
Grafarinnar tryggilega gætt (62–66)
28