1
Jóhannes skírari boðar skírn (1–8)
Skírn Jesú (9–11)
Satan freistar Jesú (12, 13)
Jesús byrjar boðun í Galíleu (14, 15)
Fyrstu lærisveinarnir kallaðir (16–20)
Jesús rekur út óhreinan anda (21–28)
Jesús læknar marga í Kapernaúm (29–34)
Biðst fyrir á óbyggðum stað (35–39)
Holdsveikur maður læknast (40–45)
2
Jesús læknar lamaðan mann (1–12)
Jesús kallar Leví (13–17)
Spurður um föstu (18–22)
Jesús er „drottinn hvíldardagsins“ (23–28)
3
Jesús læknar mann með visna hönd (1–6)
Mikill mannfjöldi á ströndinni (7–12)
Postularnir 12 (13–19)
Lastmæli gegn heilögum anda (20–30)
Móðir Jesú og bræður (31–35)
4
5
6
Jesú hafnað í heimabæ sínum (1–6)
Postularnir 12 fá leiðbeiningar um boðunina (7–13)
Jóhannes skírari deyr (14–29)
Jesús gefur 5.000 að borða (30–44)
Jesús gengur á vatni (45–52)
Jesús læknar í Genesaret (53–56)
7
Jesús afhjúpar erfðavenjur manna (1–13)
Það sem óhreinkar kemur frá hjartanu (14–23)
Kona frá Sýrlensku-Fönikíu sýnir trú (24–30)
Heyrnarlaus maður læknast (31–37)
8
Jesús gefur 4.000 að borða (1–9)
Beðið um tákn (10–13)
Súrdeig farísea og Heródesar (14–21)
Blindur maður í Betsaídu fær sjón (22–26)
Pétur segir að Jesús sé Kristur (27–30)
Jesús segir fyrir um dauða sinn (31–33)
Að vera sannur lærisveinn (34–38)
9
Ummyndun Jesú (1–13)
Andsetinn drengur læknast (14–29)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (30–32)
Lærisveinarnir deila um hver sé mestur (33–37)
Sá sem er ekki á móti okkur er með okkur (38–41)
Það sem getur orðið að falli (42–48)
„Hafið salt í sjálfum ykkur“ (49, 50)
10
Hjónaband og skilnaður (1–12)
Jesús blessar börnin (13–16)
Spurning ríka mannsins (17–25)
Fórnir fyrir ríki Guðs (26–31)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (32–34)
Beiðni Jakobs og Jóhannesar (35–45)
Bartímeus endurheimtir sjónina (46–52)
11
Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (1–11)
Jesús formælir fíkjutré (12–14)
Jesús hreinsar musterið (15–18)
Lærdómur af visnaða fíkjutrénu (19–26)
Vald Jesú véfengt (27–33)
12
Dæmisagan um grimmu vínyrkjana (1–12)
Guð og keisarinn (13–17)
Jesús spurður um upprisu (18–27)
Tvö æðstu boðorðin (28–34)
Er Kristur sonur Davíðs? (35–37a)
Jesús varar við fræðimönnum (37b–40)
Tveir smápeningar fátæku ekkjunnar (41–44)
13
14
Prestar leggja á ráðin um að lífláta Jesú (1, 2)
Kona hellir ilmolíu á höfuð Jesú (3–9)
Júdas svíkur Jesú (10, 11)
Síðasta páskamáltíðin (12–21)
Kvöldmáltíð Drottins innleidd (22–26)
Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (27–31)
Jesús biðst fyrir í Getsemane (32–42)
Jesús handtekinn (43–52)
Æðstaráðið réttar yfir Jesú (53–65)
Pétur afneitar Jesú (66–72)
15
Jesús fyrir Pílatusi (1–15)
Hæðst að Jesú (16–20)
Staurfestur á Golgata (21–32)
Jesús deyr (33–41)
Jesús lagður í gröf (42–47)
16