Efnisskrá Vaknið! 2016
„Takk fyrir að gefa út svona tímabært lesefni.“ – Amy.
Amy, sem er móðir, hefur nýtt sér hagnýt ráð tímaritsins Vaknið! Ásamt milljónum annarra hefur hún haft gagn af því að lesa blaðið en það er gefið út annan hvern mánuð. Þú getur fundið efni blaðanna fyrir árið 2016 með því að fara inn á www.jw.org/is. Hér fyrir neðan er listi yfir efnið.
DÝR OG PLÖNTUR
HEILSA OG LÆKNISFRÆÐI
LÖND OG ÞJÓÐIR
Kirgistan: NR. 4
MANNKYNSSAGA
SAMSKIPTI
Að fræða barnið um kynferðismál: NR. 5
Að ræða vandamál (fjölskyldan): NR. 3
Að sýna makanum virðingu: NR. 6
Búðu barnið undir kynþroskann: NR. 2
Varðveitum friðinn á heimilinu: NR. 1
SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR
TRÚ
Er Biblían bara góð bók? NR. 2
Hvað segir Biblían um samkynhneigð? NR. 4
Var Jesús til í raun og veru? NR. 5
VIÐTÖL
Fósturfræðingur skýrir frá trú sinni (Yan-Der Hsuuw): NR. 2
VÍSINDI
Geta líkamans til að græða sár: NR. 1
Háls maursins: NR. 3
Spunaþræðir kræklingsins: NR. 6
Stundvísi sautján ára tifunnar: NR. 4
Undraefnið (kolefni): NR. 5