Kynning
HVER ER ÞÍN SKOÐUN?
Ertu ekki sammála því að ef Biblían er frá Guði ætti ekki að vera hægt að ryðja henni úr vegi?
Í Biblíunni sjálfri stendur: „Grasið visnar, blómin fölna en orð Guðs vors varir að eilífu.“ – Jesaja 40:8.
Í þessari greinaröð er fjallað um einstaka varðveislu Biblíunnar.