Guðveldisfréttir
Chíle: Af 42.778 boðberum í apríl voru 8680 brautryðjendur. Reglulegir brautryðjendur voru 2820 sem var nýtt hámark. Starfstímarnir í apríl voru alls 1.009.001.
Lesóþó: Boðberar, sem gáfu skýrslu í apríl, voru alls 1895 sem var 19 af hundraði meira en meðaltal síðasta árs.
Portúgal: Í apríl náðist nýtt hámark með 41.472 boðbera. Starfstímar í heild, endurheimsóknir og heimabiblíunám höfðu heldur aldrei verið fleiri.
Venesúela: Dugnaður 62.074 boðbera í apríl leiddi til fleiri starfsstunda, endurheimsókna og biblíunáma en nokkru sinni fyrr.