Guðveldisfréttir
Noregur: Í febrúar 1999 hafði aðstoðarbrautryðjendum fjölgað um 72 prósent miðað við febrúar 1998, reglulegum brautryðjendum um 9 prósent, endurheimsóknum um 4 prósent og biblíunámskeiðum um 6 prósent. Aukning varð einnig í útbreiðslu blaða og bæklinga.
Rúmenía: Góð aukning hefur orðið í röðum brautryðjenda og fjölda biblíunámskeiða, og í febrúar náðist nýtt hámark boðbera sem voru 37.502.