Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 2.03 bls. 7
  • Spurningakassinn

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Spurningakassinn
  • Ríkisþjónusta okkar – 2003
  • Svipað efni
  • Sýnishorn af bréfi
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2019
  • Spurningakassinn
    Ríkisþjónusta okkar – 1996
  • Að skrifa bréf
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Blessun fylgir því að meta kærleika Jehóva — 2. hluti
    Ríkisþjónusta okkar – 2001
Ríkisþjónusta okkar – 2003
km 2.03 bls. 7

Spurningakassinn

◼ Hvað þurfa boðberar að hafa í huga þegar þeir vitna bréflega fyrir fólki?

Það er þrautreynd aðferð að boða fagnaðarerindið með bréfaskriftum. En atburðir í heiminum hafa valdið því að sumir eru tortryggnir gagnvart ómerktum póstsendingum. Og mikið magn af fjölpósti og alls konar auglýsingum berst inn um bréfalúgur fólks í hverri viku. Sumir henda slíkum pósti án þess að opna hann. Hvernig getum við komið í veg fyrir að póstur frá okkur fari sömu leið?

Ef hægt er ætti bæði að vélrita sjálft bréfið og utanáskriftina. Stíla ætti umslagið á nafngreindan viðtakanda en ekki aðeins á „Húsráðanda.“ Gefið alltaf upp nafn og heimilisfang sendanda. Áritunin þarf að vera nægilega skýr til að það sé ljóst hver sé viðtakandi og hver sendandi. Ef ekki er ráðlegt að gefa upp sitt eigið heimilisfang skaltu gefa upp nafn þitt og heimilisfang ríkissalarins. Sendið ekki nafnlaus bréf. Notið aldrei póstfang deildarskrifstofunnar. — Sjá „Spurningakassa“ Ríkisþjónustu okkar í nóvember 1996.

Frekari ábendingar og sýnishorn af bréfi er að finna í bókinni Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum, bls. 71-3. Þessar leiðbeiningar ættu að auðvelda okkur að beita þeirri áhrifaríku aðferð að koma fagnaðarerindinu bréflega á framfæri við fólk.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila