Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 6. maí
VIKAN SEM HEFST 6. MAÍ
Söngur 26 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.3. bls. 21-22 gr. 1-10 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jóhannes 1-4 (10 mín.)
Nr. 1: Jóhannes 3:22-36 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað merkir það að ,lifa í andanum‘? – Gal. 5:16 (5 mín.)
Nr. 3: Er rangt að fordæma falskenningar? – td 40B (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvernig má bjóða blöðin í maí? Ræða með þátttöku áheyrenda. Notaðu hálfa til eina mínútu í að ræða hvers vegna blöðin höfða til fólks á safnaðarsvæðinu. Notaðu síðan forsíðugreinar Varðturnsins og biddu áheyrendur um að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og ritningarstöðum sem hægt væri að lesa. Gerðu það sama með Vaknið! og eina grein í viðbót í öðru hvoru blaðinu ef tími leyfir. Sviðsettu hvernig bjóða megi bæði blöðin.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Ef Drottinn byggir ekki húsið erfiða smiðirnir til ónýtis. (Sálm. 127:1) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2013 bls. 149 gr. 1 til bls. 151 gr. 1. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
Söngur 47 og bæn