Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 10. mars
VIKAN SEM HEFST 10. MARS
Söngur 1 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 4 gr. 1-9 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 40-42 (10 mín.)
Nr. 1: 1. Mósebók 41:1-16 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Það má heiðra menn en ekki tilbiðja neinn nema Guð – td 11B (5 mín.)
Nr. 3: Hvers konar afþreyingu forðumst við og af hverju? – Post. 15:28, 29; lv kafli 6 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
15 mín.: Endurnærandi tilbeiðslustund. Hafðu viðtal við fjölskyldu og spyrðu hvernig tilbeiðslustundinni er háttað. Hvernig er dagskráin? Hvernig ákveður fjölskyldan hvað eigi að ræða um? Hvernig hefur hún nýtt sér efnið á jw.org? Hvernig hefur efnið hjálpað fjölskyldunni í boðunarstarfinu? Hvernig er séð til þess að ekkert annað trufli dagskrána? Hvernig hefur fjölskyldan haft gagn af tilbeiðslustundinni?
15 mín.: „Tökum framförum í boðunarstarfinu – svörum mótbárum.“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Ræðið um tvær eða þrjár mótbárur sem boðberar gætu þurft að takast á við og fáðu viðstadda til að koma með tillögur um hvernig mætti svara þeim. Minntu boðbera á að þeir hafi tækifæri til að segja frá hvernig hefur gengið með þennan þátt þjónustunnar í vikunni sem hefst 7. apríl.
Söngur 97 og bæn