Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 7. júlí
VIKAN SEM HEFST 7. JÚLÍ
Söngur 99 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 9 gr. 21-24, rammi á bls. 96 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 3. Mósebók 17-20 (10 mín.)
Nr. 1: 3. Mósebók 19:19-32 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hjónabandið verður að vera heiðvirt – td 19A (5 mín.)
Nr. 3: Hvað getur hjálpað okkur að vera heiðarleg við sjálf okkur? – Hebr. 13:18, NW; lv kafli 14 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Bjóðum blöðin í júlí. Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að nota báðar tillögurnar á þessari blaðsíðu til að sýna hvernig megi bjóða blöðin. Síðan skaltu fara vandlega yfir tillögurnar frá upphafi til enda. Í lokin skaltu hvetja alla til að kynna sér vel efni blaðanna og vera áhugasama að bjóða þau.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hverju höfum við áorkað? Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón ritara safnaðarins. Farið yfir það sem áorkað var í kringum minningarhátíðina og hrósið söfnuðinum fyrir starf sitt. Biðjið áheyrendur að segja frá jákvæðri reynslu sinni af því að dreifa boðsmiðanum fyrir minningarhátíðina eða af starfi sínu sem aðstoðarbrautryðjendur.
Söngur 123 og bæn