Guðveldisfréttir
Nýja-Sjáland: Skýrslan fyrir ágúst sýnir nýtt boðberahámark. Alls gáfu 12.867 boðberar skýrslu um starf þann mánuð.
Taíland: Þjónustuárinu 1994 lauk með nýju boðberahámarki, 1487 boðberum. Sú aukning nam 11 af hundraði miðað við meðaltalið á þjónustuárinu þar á undan.
Trínidad: Í ágústmánuði náðist nýtt boðberahámark, 6601 boðberar.