Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 4.99 bls. 7
  • Hefurðu fasta blaðapöntun?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hefurðu fasta blaðapöntun?
  • Ríkisþjónusta okkar – 1999
  • Svipað efni
  • Taktu frá tíma til blaðastarfs
    Ríkisþjónusta okkar – 1993
  • Notaðu blöðin í boðunarstarfinu
    Ríkisþjónusta okkar – 2005
  • Nýttu blöðin sem best
    Ríkisþjónusta okkar – 1995
  • Blöðin kunngera Guðsríki
    Ríkisþjónusta okkar – 1998
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 1999
km 4.99 bls. 7

Hefurðu fasta blaðapöntun?

1 Hefurðu einhvern tíma ætlað í boðunarstarfið og uppgötvað að þú áttir engin blöð eftir í starfstöskunni? Greinin „Nýttu blöðin sem best“ í viðauka Ríkisþjónustu okkar fyrir september 1995 hvatti okkur til að hafa „ákveðna blaðapöntun“ og bætti við: „Leggðu inn raunhæfa pöntun hjá bróðurnum, sem sér um blöðin, á ákveðnum eintakafjölda af hverju tölublaði. Þannig munt þú og fjölskylda þín fá nægilegar birgðir af blöðunum reglulega.“ Hefurðu gert það?

2 Hví ekki að leggja inn fasta blaðapöntun hjá blaðadeildinni? Það hvetur þig til að dreifa fleiri blöðum í hverjum mánuði og gleði þín eykst að sama skapi. Sértu þegar með fasta blaðapöntun skaltu meta hvort þú fáir þann blaðafjölda sem þú þarft fyrir meðalstarfsmánuð. Við viljum að sjálfsögðu vera ábyggileg og taka blöðin út í hverjum mánuði, og álíta það skyldu okkar að gera það. Ef þú verður í burtu frá söfnuðinum um lengri tíma skaltu láta blaðaþjóninn vita hvort hann eigi að láta einhvern annan fá blaðapöntun þína uns þú kemur aftur.

3 Áðurnefndur viðauki sagði líka að við ættum að ‚setja reglulegan blaðastarfsdag inn í dagskrá okkar.‘ Gætirðu stutt vikulegan blaðastarfsdag safnaðarins? Eins og sjá má á Dagatali votta Jehóva 1999 er hann á hverjum laugardegi! Vanmettu ekki mikilvægi þess að útbreiða Varðturninn og Vaknið! Þegar við leggjum okkur alla fram um að eiga fullan þátt í blaðastarfinu flytjum við nágrönnum okkar bestu „gleðitíðindin.“ — Jes. 52:7.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila