Leiðin til öruggrar framtíðar
HVER HELDUR ÞÚ AÐ SÉ LEIÐIN TIL ÖRUGGRAR FRAMTÍÐAR?
Æðri menntun?
Auðæfi?
Að vera góð manneskja?
Eitthvað annað?
Orð Guðs segir:
„Viska [er] góð fyrir þig. Ef þú finnur hana áttu framtíðina fyrir þér.“ – ORÐSKVIÐIRNIR 24:14.
Þú munt finna visku í orði Guðs sem getur leitt þig til öruggrar framtíðar.