Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Kólossubréfið 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Kólossubréfið – yfirlit

      • Hinn gamli og hinn nýi maður (1–17)

        • Deyðið jarðneskar tilhneigingar (5)

        • Kærleikurinn, fullkomið einingarband (14)

      • Ráð handa kristnum fjölskyldum (18–25)

Kólossubréfið 3:1

Millivísanir

  • +Ef 2:6
  • +Sl 110:1; 1Pé 3:22

Kólossubréfið 3:2

Millivísanir

  • +Fil 3:20; 4:8; 1Pé 1:13
  • +1Jó 2:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 25

    Varðturninn,

    15.10.2014, bls. 28-29

Kólossubréfið 3:4

Millivísanir

  • +Jóh 11:25
  • +1Kor 15:42, 43

Kólossubréfið 3:5

Neðanmáls

  • *

    Á grísku pornei′a. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mr 9:43; Ga 5:24
  • +1Kor 6:18; Ef 5:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 57, 59

    Von um bjarta framtíð, kafli 40

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 26

    8.2017, bls. 18-19

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2016, bls. 20

    Varðturninn,

    15.6.2008, bls. 9

    15.4.2008, bls. 5

    1.9.2002, bls. 11

    1.12.2001, bls. 20

    1.9.1997, bls. 16

    1.1.1993, bls. 24

    1.6.1990, bls. 11

Kólossubréfið 3:7

Millivísanir

  • +1Kor 6:9–11; Ef 2:3; Tít 3:3

Kólossubréfið 3:8

Millivísanir

  • +1Pé 2:1
  • +Ef 4:31
  • +Ef 5:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2017, bls. 18, 20-21

    Vaknið!,

    8.10.2003, bls. 19

Kólossubréfið 3:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „persónuleika“.

Millivísanir

  • +Ef 4:25; Op 21:8
  • +Ef 4:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 2-7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2017, bls. 17-21

Kólossubréfið 3:10

Millivísanir

  • +Róm 12:2; Ef 4:24
  • +1Mó 1:26, 27; 1Pé 1:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2017, bls. 22

    Varðturninn,

    1.10.1990, bls. 27-31

Kólossubréfið 3:11

Neðanmáls

  • *

    Orðið „Skýþi“ var notað um ósiðmenntað fólk.

Millivísanir

  • +Ga 3:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2017, bls. 23

    Varðturninn,

    1.9.1988, bls. 27-28

Kólossubréfið 3:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „lítillæti“.

  • *

    Eða „mildi“.

Millivísanir

  • +1Pé 2:9
  • +Fil 2:1, 2
  • +Róm 12:16
  • +Tít 3:2
  • +Ef 4:1, 2; 1Þe 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2017, bls. 23-26

    Varðturninn,

    1.1.2002, bls. 31

    1.6.1995, bls. 18

    1.5.1992, bls. 15

Kólossubréfið 3:13

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Okv 19:11; Ef 4:32; 1Pé 4:8
  • +Mt 18:15
  • +Mt 6:14; Mr 11:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 187-188

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 6

    8.4.2001, bls. 13

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 26-27

    6.2017, bls. 17-18

    Varðturninn,

    1.11.2013, bls. 11

    1.12.1999, bls. 10-11

    1.2.1998, bls. 29

    1.3.1992, bls. 15-16

    Snúðu aftur til Jehóva, bls. 8-9

    Bók fyrir alla menn, bls. 26

Kólossubréfið 3:14

Millivísanir

  • +1Jó 3:23
  • +1Kor 13:4–7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 3 2020 bls. 12

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2017, bls. 26

    Þekkingarbókin, bls. 163-167

Kólossubréfið 3:15

Millivísanir

  • +Jóh 14:27; Fil 4:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 3 2019 bls. 6-7

    4.2006, bls. 6-7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2017, bls. 26

    Varðturninn,

    1.10.2001, bls. 13-17

    1.11.1988, bls. 7-12

Kólossubréfið 3:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „áminnið“.

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +1Kor 14:26
  • +Ef 5:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2023, bls. 32

    Von um bjarta framtíð, kafli 10

Kólossubréfið 3:17

Millivísanir

  • +1Kor 10:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 15-16

Kólossubréfið 3:18

Millivísanir

  • +Ef 5:22; 1Pé 3:1

Kólossubréfið 3:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „verið ekki harðir“.

Millivísanir

  • +Ef 5:25; 1Pé 3:7
  • +Ef 4:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Hvað kennir Biblían?, bls. 136

    Varðturninn,

    15.9.2008, bls. 17

    1.5.2007, bls. 15-16

    1.11.2006, bls. 29

Kólossubréfið 3:20

Millivísanir

  • +Okv 6:20; Lúk 2:51; Ef 6:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 7

    Von um bjarta framtíð, kafli 50

Kólossubréfið 3:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „espið ekki börn ykkar upp“.

  • *

    Eða „fyllist ekki vonleysi“.

Millivísanir

  • +Ef 6:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2005, bls. 22

    1.9.1997, bls. 24

    1.9.1996, bls. 19

    1.3.1987, bls. 14

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 147-148

    Þekkingarbókin, bls. 148

Kólossubréfið 3:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ekki með augnaþjónustu eins og þeir sem vilja þóknast mönnum“.

  • *

    Eða „í ótta“.

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Ef 6:5, 6; Tít 2:9; 1Pé 2:18

Kólossubréfið 3:23

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Lúk 10:27; Róm 12:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 105-106

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 21-23

    1.12.1997, bls. 8-13

Kólossubréfið 3:24

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Ef 6:8; 1Pé 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

Kólossubréfið 3:25

Millivísanir

  • +Róm 2:6; Ga 6:7
  • +Róm 2:11; 1Pé 1:17

Almennt

Kól. 3:1Ef 2:6
Kól. 3:1Sl 110:1; 1Pé 3:22
Kól. 3:2Fil 3:20; 4:8; 1Pé 1:13
Kól. 3:21Jó 2:15
Kól. 3:4Jóh 11:25
Kól. 3:41Kor 15:42, 43
Kól. 3:5Mr 9:43; Ga 5:24
Kól. 3:51Kor 6:18; Ef 5:3
Kól. 3:71Kor 6:9–11; Ef 2:3; Tít 3:3
Kól. 3:81Pé 2:1
Kól. 3:8Ef 4:31
Kól. 3:8Ef 5:3, 4
Kól. 3:9Ef 4:25; Op 21:8
Kól. 3:9Ef 4:22
Kól. 3:10Róm 12:2; Ef 4:24
Kól. 3:101Mó 1:26, 27; 1Pé 1:16
Kól. 3:11Ga 3:28
Kól. 3:121Pé 2:9
Kól. 3:12Fil 2:1, 2
Kól. 3:12Róm 12:16
Kól. 3:12Tít 3:2
Kól. 3:12Ef 4:1, 2; 1Þe 5:14
Kól. 3:13Mt 6:14; Mr 11:25
Kól. 3:13Okv 19:11; Ef 4:32; 1Pé 4:8
Kól. 3:13Mt 18:15
Kól. 3:141Jó 3:23
Kól. 3:141Kor 13:4–7
Kól. 3:15Jóh 14:27; Fil 4:7
Kól. 3:161Kor 14:26
Kól. 3:16Ef 5:19
Kól. 3:171Kor 10:31
Kól. 3:18Ef 5:22; 1Pé 3:1
Kól. 3:19Ef 5:25; 1Pé 3:7
Kól. 3:19Ef 4:31
Kól. 3:20Okv 6:20; Lúk 2:51; Ef 6:1
Kól. 3:21Ef 6:4
Kól. 3:22Ef 6:5, 6; Tít 2:9; 1Pé 2:18
Kól. 3:23Lúk 10:27; Róm 12:11
Kól. 3:24Ef 6:8; 1Pé 1:3, 4
Kól. 3:25Róm 2:6; Ga 6:7
Kól. 3:25Róm 2:11; 1Pé 1:17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Kólossubréfið 3:1–25

Bréfið til Kólossumanna

3 En fyrst þið voruð reist upp með Kristi+ sækist þá eftir því sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs.+ 2 Einbeitið ykkur að því sem er hið efra+ en ekki því sem er á jörðinni+ 3 því að þið dóuð, og að vilja Guðs er líf ykkar í höndum Krists. 4 Þegar Kristur, sem er líf okkar,+ opinberast verður líka augljóst að þið verðið dýrleg með honum.+

5 Deyðið þess vegna jarðneskar tilhneigingar+ sem búa í líkama ykkar: kynferðislegt siðleysi,* óhreinleika, taumlausan losta,+ skaðlegar fýsnir og ágirnd, en hún er það sama og skurðgoðadýrkun. 6 Allt slíkt vekur reiði Guðs. 7 Þið hegðuðuð ykkur þannig meðan þið fylgduð fyrri lífsstíl.+ 8 En núna verðið þið að segja skilið við allt þetta: bræði, reiði, vonsku,+ illgirnislegt tal+ og gróft orðbragð.+ 9 Ljúgið ekki hvert að öðru.+ Afklæðist hinum gamla manni*+ með verkum hans 10 og íklæðist hinum nýja manni+ sem endurnýjast með nákvæmri þekkingu og endurspeglar skapara sinn.+ 11 Þá skiptir engu máli hvort maður er Grikki eða Gyðingur, umskorinn eða óumskorinn, útlendingur, Skýþi,* þræll eða frjáls því að Kristur er allt og í öllum.+

12 Þar sem þið eruð Guðs útvöldu,+ heilög og elskuð börn hans, íklæðist þá innilegri samúð,+ góðvild, auðmýkt,*+ hógværð*+ og þolinmæði.+ 13 Haldið áfram að umbera hvert annað og fyrirgefa hvert öðru fúslega,+ jafnvel þegar þið hafið ástæðu til að kvarta undan öðrum.+ Eins og Jehóva* fyrirgaf ykkur fúslega skuluð þið fyrirgefa öðrum.+ 14 En íklæðist þar að auki kærleikanum+ því að hann er fullkomið einingarband.+

15 Látið líka frið Krists ráða í hjörtum ykkar+ því að þið voruð kölluð til þessa friðar sem limir á einum líkama. Verið einnig þakklát. 16 Látið orð Krists búa ríkulega í ykkur með allri sinni visku. Fræðið og uppörvið* hvert annað með sálmum,+ lofsöngvum til Guðs og andlegum ljóðum sem þið syngið með þakklátum huga. Syngið fyrir Jehóva* af öllu hjarta.+ 17 Hvað sem þið segið eða gerið, þá gerið allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föðurnum fyrir milligöngu hans.+

18 Þið konur, verið undirgefnar eiginmönnum ykkar+ eins og Drottinn ætlast til. 19 Þið menn, elskið eiginkonur ykkar+ og verið ekki bitrir og reiðir* við þær.+ 20 Þið börn, hlýðið foreldrum ykkar í öllu+ því að það gleður Drottin. 21 Þið feður, reitið ekki börn ykkar til reiði*+ svo að þau missi ekki kjarkinn.* 22 Þið þrælar, verið hlýðnir jarðneskum húsbændum ykkar+ í öllu, ekki aðeins til að þóknast mönnum þegar þeir sjá til* heldur af einlægni hjartans og lotningu fyrir* Jehóva.* 23 Hvað sem þið gerið, þá vinnið af allri sál* eins og fyrir Jehóva*+ en ekki menn 24 því að þið vitið að það er Jehóva* sem gefur ykkur arfleifðina að launum.+ Þjónið Kristi, Drottni ykkar. 25 Sá sem gerir það sem er rangt fær það vissulega endurgoldið+ og þar er ekki farið í manngreinarálit.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila