Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Konungabók – yfirlit

      • Konur Salómons snúa hjarta hans (1–13)

      • Óvinir rísa gegn Salómon (14–25)

      • Jeróbóam er lofað tíu ættkvíslum (26–40)

      • Salómon deyr; Rehabeam verður konungur (41–43)

1. Konungabók 11:1

Millivísanir

  • +5Mó 17:15, 17; Neh 13:26
  • +1Kon 3:1
  • +1Mó 19:36, 37
  • +1Kon 14:21
  • +1Kon 16:30, 31
  • +1Mó 26:34, 35

1. Konungabók 11:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „mægjast við þær“.

  • *

    Getur einnig vísað í falsguðina.

Millivísanir

  • +2Mó 34:16; 5Mó 7:3; Jós 23:12, 13; 2Kor 6:14

1. Konungabók 11:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „og konurnar höfðu sterk áhrif á hann“.

1. Konungabók 11:4

Millivísanir

  • +1Kon 11:42
  • +5Mó 7:3, 4; Neh 13:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2005, bls. 29

1. Konungabók 11:5

Millivísanir

  • +Dóm 2:11, 13; 10:6; 1Sa 7:3
  • +Sef 1:5

1. Konungabók 11:6

Millivísanir

  • +1Kon 15:5

1. Konungabók 11:7

Millivísanir

  • +3Mó 26:30; 4Mó 33:52; 2Kon 21:1, 3
  • +3Mó 18:21; Pos 7:43
  • +2Kon 23:13

1. Konungabók 11:9

Millivísanir

  • +5Mó 7:3, 4; Okv 4:23
  • +1Kon 3:5; 9:2

1. Konungabók 11:10

Millivísanir

  • +2Kr 7:19, 20

1. Konungabók 11:11

Millivísanir

  • +2Kon 17:21

1. Konungabók 11:12

Millivísanir

  • +2Kr 10:18, 19

1. Konungabók 11:13

Millivísanir

  • +2Sa 7:12, 15
  • +1Kon 12:20; 2Kr 11:1
  • +5Mó 12:11

1. Konungabók 11:14

Millivísanir

  • +2Sa 7:12, 14
  • +1Mó 27:40

1. Konungabók 11:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „allt karlkyns“.

Millivísanir

  • +2Sa 8:13

1. Konungabók 11:18

Millivísanir

  • +4Mó 10:12

1. Konungabók 11:19

Neðanmáls

  • *

    Hún var ekki ríkjandi drottning.

1. Konungabók 11:20

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „vandi hann af brjósti“.

1. Konungabók 11:21

Millivísanir

  • +1Kon 2:10
  • +1Kon 2:34

1. Konungabók 11:23

Millivísanir

  • +1Kon 11:14
  • +2Sa 8:3

1. Konungabók 11:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „drepið þá“.

Millivísanir

  • +2Sa 10:18
  • +2Sa 8:5; 1Kon 19:15; Jes 7:8

1. Konungabók 11:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lyfti einnig hendi sinni“.

Millivísanir

  • +1Kon 11:31; 12:32; 14:10; 2Kr 11:14; 13:3, 20
  • +2Kr 13:6
  • +1Kon 9:22

1. Konungabók 11:27

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚jarðfylling‘. Hugsanlega var þetta einhvers konar virki.

Millivísanir

  • +1Kon 9:15, 24
  • +2Sa 5:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1645

1. Konungabók 11:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hús“.

Millivísanir

  • +1Kon 5:16

1. Konungabók 11:29

Millivísanir

  • +1Kon 12:15; 14:2; 2Kr 9:29

1. Konungabók 11:31

Millivísanir

  • +1Kon 12:16

1. Konungabók 11:32

Millivísanir

  • +1Kon 12:20; 2Kr 11:1
  • +1Mó 49:10
  • +5Mó 12:5, 6; 1Kon 11:13; Sl 132:13

1. Konungabók 11:33

Millivísanir

  • +5Mó 28:15; 2Kr 15:2

1. Konungabók 11:34

Millivísanir

  • +1Kon 9:4, 5; Sl 89:49; 132:17; Jes 9:7

1. Konungabók 11:35

Millivísanir

  • +1Kon 12:20; 2Kr 10:16

1. Konungabók 11:36

Neðanmáls

  • *

    Það er, afkomanda.

Millivísanir

  • +2Sa 7:29; 1Kon 15:4; 2Kon 8:19

1. Konungabók 11:38

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reisi þér varanlegt hús“.

Millivísanir

  • +1Kon 15:5
  • +2Sa 7:11

1. Konungabók 11:39

Millivísanir

  • +1Kon 12:16
  • +1Mó 49:10; Jes 11:1; Lúk 1:32, 33

1. Konungabók 11:40

Millivísanir

  • +1Kon 14:25
  • +2Kr 10:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2005, bls. 30

1. Konungabók 11:41

Millivísanir

  • +2Kr 9:29–31

1. Konungabók 11:43

Millivísanir

  • +1Kr 3:10; 2Kr 13:7; Mt 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 12

Almennt

1. Kon. 11:15Mó 17:15, 17; Neh 13:26
1. Kon. 11:11Kon 3:1
1. Kon. 11:11Mó 19:36, 37
1. Kon. 11:11Kon 14:21
1. Kon. 11:11Kon 16:30, 31
1. Kon. 11:11Mó 26:34, 35
1. Kon. 11:22Mó 34:16; 5Mó 7:3; Jós 23:12, 13; 2Kor 6:14
1. Kon. 11:41Kon 11:42
1. Kon. 11:45Mó 7:3, 4; Neh 13:26
1. Kon. 11:5Dóm 2:11, 13; 10:6; 1Sa 7:3
1. Kon. 11:5Sef 1:5
1. Kon. 11:61Kon 15:5
1. Kon. 11:73Mó 26:30; 4Mó 33:52; 2Kon 21:1, 3
1. Kon. 11:73Mó 18:21; Pos 7:43
1. Kon. 11:72Kon 23:13
1. Kon. 11:95Mó 7:3, 4; Okv 4:23
1. Kon. 11:91Kon 3:5; 9:2
1. Kon. 11:102Kr 7:19, 20
1. Kon. 11:112Kon 17:21
1. Kon. 11:122Kr 10:18, 19
1. Kon. 11:132Sa 7:12, 15
1. Kon. 11:131Kon 12:20; 2Kr 11:1
1. Kon. 11:135Mó 12:11
1. Kon. 11:142Sa 7:12, 14
1. Kon. 11:141Mó 27:40
1. Kon. 11:152Sa 8:13
1. Kon. 11:184Mó 10:12
1. Kon. 11:211Kon 2:10
1. Kon. 11:211Kon 2:34
1. Kon. 11:231Kon 11:14
1. Kon. 11:232Sa 8:3
1. Kon. 11:242Sa 10:18
1. Kon. 11:242Sa 8:5; 1Kon 19:15; Jes 7:8
1. Kon. 11:261Kon 11:31; 12:32; 14:10; 2Kr 11:14; 13:3, 20
1. Kon. 11:262Kr 13:6
1. Kon. 11:261Kon 9:22
1. Kon. 11:271Kon 9:15, 24
1. Kon. 11:272Sa 5:7
1. Kon. 11:281Kon 5:16
1. Kon. 11:291Kon 12:15; 14:2; 2Kr 9:29
1. Kon. 11:311Kon 12:16
1. Kon. 11:321Kon 12:20; 2Kr 11:1
1. Kon. 11:321Mó 49:10
1. Kon. 11:325Mó 12:5, 6; 1Kon 11:13; Sl 132:13
1. Kon. 11:335Mó 28:15; 2Kr 15:2
1. Kon. 11:341Kon 9:4, 5; Sl 89:49; 132:17; Jes 9:7
1. Kon. 11:351Kon 12:20; 2Kr 10:16
1. Kon. 11:362Sa 7:29; 1Kon 15:4; 2Kon 8:19
1. Kon. 11:381Kon 15:5
1. Kon. 11:382Sa 7:11
1. Kon. 11:391Kon 12:16
1. Kon. 11:391Mó 49:10; Jes 11:1; Lúk 1:32, 33
1. Kon. 11:401Kon 14:25
1. Kon. 11:402Kr 10:2
1. Kon. 11:412Kr 9:29–31
1. Kon. 11:431Kr 3:10; 2Kr 13:7; Mt 1:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Konungabók 11:1–43

Fyrri Konungabók

11 En Salómon konungur elskaði margar útlendar konur+ auk dóttur faraós.+ Það voru konur komnar af Móabítum,+ Ammónítum,+ Edómítum, Sídoningum+ og Hetítum.+ 2 Þær voru af þjóðunum sem Jehóva hafði sagt um við Ísraelsmenn: „Þið megið ekki eiga náin samskipti við þær* og þær mega ekki eiga náin samskipti við ykkur því að þær munu snúa hjörtum ykkar til guða sinna.“+ En Salómon bast þeim sterkum böndum og elskaði þær.* 3 Hann átti 700 eiginkonur sem voru tignarkonur og 300 hjákonur, og smám saman sneru konurnar hjarta hans burt frá Guði.* 4 Þegar Salómon var kominn á efri ár+ sneru konurnar hjarta hans til annarra guða.+ Hjarta hans var ekki heilt gagnvart Jehóva Guði hans eins og hjarta Davíðs föður hans hafði verið. 5 Salómon fylgdi Astarte+ gyðju Sídoninga og Milkóm,+ hinum viðbjóðslega guði Ammóníta. 6 Salómon gerði það sem var illt í augum Jehóva og fylgdi ekki Jehóva heils hugar eins og Davíð faðir hans hafði gert.+

7 Um þetta leyti reisti Salómon fórnarhæð+ handa Kamosi, hinum viðbjóðslega guði Móabs, á fjallinu rétt hjá Jerúsalem og einnig handa Mólek,+ hinum viðbjóðslega guði Ammóníta.+ 8 Hið sama gerði hann fyrir allar útlendu eiginkonurnar sem létu reykinn af brennifórnum sínum stíga upp til guða sinna.

9 Jehóva varð ofsareiður út í Salómon vegna þess að hann hafði snúið hjarta sínu frá Jehóva Guði Ísraels+ sem hafði birst honum tvisvar+ 10 og varað hann við því að fylgja öðrum guðum.+ En Salómon hlýddi ekki fyrirmælum Jehóva. 11 Jehóva sagði því við Salómon: „Fyrst þú hefur gert þetta og ekki haldið sáttmála minn og fyrirmælin sem ég gaf þér mun ég hrifsa af þér konungsríkið og gefa það einum af þjónum þínum.+ 12 Vegna Davíðs föður þíns ætla ég þó ekki að gera það meðan þú ert á lífi heldur mun ég hrifsa það af syni þínum.+ 13 En ég ætla ekki að hrifsa af honum allt ríkið.+ Ég ætla að gefa syni þínum eina ættkvísl+ vegna Davíðs þjóns míns og vegna Jerúsalem sem ég hef valið.“+

14 Jehóva lét óvin rísa gegn Salómon,+ Hadad Edómíta sem var af konungsættinni í Edóm.+ 15 Þegar Davíð hafði sigrað Edóm+ fór Jóab hershöfðingi upp eftir til að jarða hina föllnu og hann reyndi að drepa alla karlmenn* í Edóm. 16 (Jóab og allur Ísrael var þar í sex mánuði þar til hann hafði útrýmt öllum karlmönnum í Edóm.) 17 En Hadad flúði til Egyptalands ásamt nokkrum Edómítum sem höfðu þjónað föður hans. Hadad var þá bara lítill drengur. 18 Þeir héldu af stað frá Midían og komu til Paran.+ Þeir tóku með sér menn þaðan og komu loks til Egyptalands, til faraós Egyptalandskonungs. Hann gaf Hadad hús, sá honum fyrir mat og fékk honum land. 19 Faraó líkaði svo vel við Hadad að hann gaf honum mágkonu sína að eiginkonu, en hún var systir Takpenesar drottningar.* 20 Að nokkrum tíma liðnum fæddi systir Takpenesar honum soninn Genúbat og Takpenes ól hann upp* í húsi faraós. Genúbat bjó því meðal sona faraós í húsi faraós.

21 Meðan Hadad var í Egyptalandi frétti hann að Davíð hefði verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum+ og að Jóab hershöfðingi væri dáinn.+ Þá sagði Hadad við faraó: „Leyfðu mér að fara heim til lands míns.“ 22 En faraó svaraði honum: „Hvað skortir þig hjá mér fyrst þú vilt fara heim til lands þíns?“ „Ekkert,“ sagði hann, „en leyfðu mér samt að fara.“

23 Guð lét annan óvin rísa gegn Salómon,+ Resón Eljadason sem hafði flúið frá húsbónda sínum, Hadadeser,+ konungi í Sóba. 24 Þegar Davíð hafði sigrað mennina frá Sóba*+ safnaði Resón liði og gerðist foringi ræningjaflokks. Þeir fóru til Damaskus+ þar sem þeir settust að og komust til valda. 25 Alla stjórnartíð Salómons var hann óvinur Ísraels og olli miklum skaða, rétt eins og Hadad. Resón ríkti yfir Sýrlandi og hafði andstyggð á Ísrael.

26 Jeróbóam+ Nebatsson, Efraímíti frá Sereda, gerði einnig uppreisn* gegn konungi.+ Hann var þjónn Salómons+ og móðir hans hét Serúa og var ekkja. 27 Kveikjan að uppreisn hans gegn konungi var þessi: Salómon hafði byggt Milló*+ og lokað skarðinu í borg Davíðs föður síns.+ 28 Jeróbóam var hörkuduglegur. Salómon sá hve vinnusamur þessi ungi maður var og setti hann yfir+ kvaðavinnuna sem var lögð á afkomendur* Jósefs. 29 Dag einn, þegar Jeróbóam fór frá Jerúsalem, mætti hann Ahía+ spámanni frá Síló á veginum. Ahía var í nýrri yfirhöfn og þeir voru þarna tveir einir á bersvæði. 30 Ahía þreif í nýju yfirhöfnina sem hann var í og reif hana í 12 hluta. 31 Síðan sagði hann við Jeróbóam:

„Taktu tíu hluta handa sjálfum þér því að Jehóva Guð Ísraels segir: ‚Ég hrifsa konungsríkið úr höndum Salómons og gef þér tíu ættkvíslir.+ 32 En hann fær að halda einni ættkvísl+ vegna Davíðs þjóns míns+ og vegna Jerúsalem, borgarinnar sem ég hef valið úr öllum ættkvíslum Ísraels.+ 33 Þetta ætla ég að gera vegna þess að fólk mitt hefur yfirgefið mig+ og fellur fram fyrir Astarte gyðju Sídoninga, Kamosi guði Móabs og Milkóm guði Ammóníta. Það hefur ekki gengið á vegum mínum og hvorki gert það sem er rétt í mínum augum né haldið lög mín og ákvæði eins og Davíð faðir Salómons gerði. 34 En ég tek ekki allt ríkið af honum heldur leyfi ég honum að ríkja sem þjóðhöfðingi meðan hann lifir vegna Davíðs þjóns míns sem ég valdi,+ en hann hlýddi fyrirmælum mínum og boðorðum. 35 Ég ætla hins vegar að taka konungsríkið af syni hans og gefa þér það, það er að segja tíu ættkvíslir.+ 36 Ég gef syni hans eina ættkvísl svo að Davíð þjónn minn hafi alltaf lampa* frammi fyrir mér í Jerúsalem,+ borginni sem ég hef valið til að setja nafn mitt á. 37 Ég vel þig til að ríkja yfir öllu sem þú þráir og þú verður konungur yfir Ísrael. 38 Ef þú hlýðir öllum fyrirmælum mínum og gengur á vegum mínum, gerir það sem er rétt í mínum augum og heldur lög mín og boðorð eins og Davíð þjónn minn gerði+ þá verð ég líka með þér. Ég festi konungsætt þína í sessi* eins og ég gerði fyrir Davíð,+ og ég gef þér Ísrael. 39 Ég mun auðmýkja afkomendur Davíðs vegna þessa,+ en ekki að eilífu.‘“+

40 Salómon reyndi nú að drepa Jeróbóam en Jeróbóam flúði til Egyptalands, til Sísaks+ Egyptalandskonungs,+ og var þar um kyrrt þangað til Salómon dó.

41 Það sem er ósagt af sögu Salómons, öllu sem hann gerði og visku hans, er skráð í bókinni um sögu Salómons.+ 42 Salómon ríkti í Jerúsalem yfir öllum Ísrael í 40 ár. 43 Síðan var Salómon lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður í borg Davíðs föður síns. Rehabeam+ sonur hans varð konungur eftir hann.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila