Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Nehemíabók 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Nehemíabók – yfirlit

      • Fólkið játar syndir sínar (1–38)

        • Jehóva, Guð sem fyrirgefur (17)

Nehemíabók 9:1

Millivísanir

  • +Jós 7:6; Jón 3:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1986, bls. 31

Nehemíabók 9:2

Millivísanir

  • +Esr 9:1, 2; Neh 13:3
  • +3Mó 26:40; Esr 9:6; Sl 106:6; Dan 9:8

Nehemíabók 9:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „í þrjár klukkustundir“.

Millivísanir

  • +Neh 8:3, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 22

Nehemíabók 9:4

Millivísanir

  • +Neh 8:7
  • +Neh 8:4

Nehemíabók 9:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „frá eilífð til eilífðar“.

Millivísanir

  • +Jer 33:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2024, bls. 9-10

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 21, 23

Nehemíabók 9:6

Millivísanir

  • +5Mó 6:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 23

Nehemíabók 9:7

Millivísanir

  • +1Mó 12:1, 2
  • +1Mó 11:31
  • +1Mó 17:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 23-24

Nehemíabók 9:8

Millivísanir

  • +1Mó 22:10–12
  • +1Mó 15:18

Nehemíabók 9:9

Millivísanir

  • +2Mó 2:23–25; 3:7

Nehemíabók 9:10

Millivísanir

  • +2Mó 7:3; 5Mó 6:22
  • +2Mó 5:2
  • +2Mó 9:16

Nehemíabók 9:11

Millivísanir

  • +2Mó 14:21, 22
  • +2Mó 15:1, 5, 10

Nehemíabók 9:12

Millivísanir

  • +2Mó 13:21; 14:19, 20

Nehemíabók 9:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lög sannleikans“.

Millivísanir

  • +2Mó 19:11
  • +5Mó 4:10, 36
  • +5Mó 4:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 24

Nehemíabók 9:14

Millivísanir

  • +2Mó 16:29; 20:8–11; 5Mó 5:12–14

Nehemíabók 9:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lyft hönd þinni upp á“.

Millivísanir

  • +2Mó 16:4
  • +2Mó 17:6

Nehemíabók 9:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „harðsvíraðir“.

Millivísanir

  • +4Mó 14:44
  • +5Mó 9:6

Nehemíabók 9:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „harðsvíraðir“.

  • *

    Eða „ástúðlega umhyggju“.

Millivísanir

  • +4Mó 14:11, 41
  • +4Mó 14:1, 4
  • +2Mó 34:6; 4Mó 14:18
  • +5Mó 4:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 14

Nehemíabók 9:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „steypt líkneski“.

Millivísanir

  • +2Mó 32:1, 4

Nehemíabók 9:19

Millivísanir

  • +4Mó 14:19, 20
  • +2Mó 40:38; 4Mó 9:15

Nehemíabók 9:20

Millivísanir

  • +4Mó 11:17, 25
  • +2Mó 16:14, 15
  • +4Mó 20:8

Nehemíabók 9:21

Millivísanir

  • +2Mó 16:35; 4Mó 14:33; 5Mó 2:7
  • +5Mó 29:5

Nehemíabók 9:22

Millivísanir

  • +Jós 11:23
  • +4Mó 21:23, 24; 5Mó 2:31
  • +4Mó 21:26
  • +4Mó 21:33, 35

Nehemíabók 9:23

Millivísanir

  • +1Mó 15:1, 5
  • +1Mó 12:7; 26:3

Nehemíabók 9:24

Millivísanir

  • +4Mó 14:29–31; Jós 21:43
  • +Jós 18:1

Nehemíabók 9:25

Millivísanir

  • +5Mó 3:4, 5
  • +5Mó 8:7–9
  • +Jós 24:13

Nehemíabók 9:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „köstuðu lögum þínum að baki sér“.

Millivísanir

  • +5Mó 31:20; 32:15; Dóm 2:12
  • +2Kon 21:11; Sl 106:38

Nehemíabók 9:27

Millivísanir

  • +Dóm 2:14
  • +5Mó 31:17
  • +Dóm 2:18; 3:9, 15; 1Sa 12:11; 2Kon 13:4, 5

Nehemíabók 9:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „yfirbuguðu þá“.

Millivísanir

  • +Dóm 2:19
  • +Dóm 4:1, 2; 6:1
  • +Dóm 6:6
  • +Sl 106:43–45

Nehemíabók 9:29

Millivísanir

  • +2Kon 17:13, 14; 2Kr 24:19
  • +3Mó 18:5

Nehemíabók 9:30

Millivísanir

  • +Róm 10:21
  • +2Kr 36:15, 16; Jes 42:24; Jer 40:2, 3

Nehemíabók 9:31

Millivísanir

  • +Esk 14:22
  • +2Mó 34:6; 5Mó 4:31

Nehemíabók 9:32

Millivísanir

  • +5Mó 7:9; Dan 9:4
  • +2Kon 24:12, 14
  • +Jer 34:18–20
  • +Hlj 4:13, 14
  • +2Kon 17:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 23

Nehemíabók 9:33

Millivísanir

  • +Dan 9:5

Nehemíabók 9:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „viðvörunum“.

Nehemíabók 9:35

Millivísanir

  • +5Mó 28:47; 32:15

Nehemíabók 9:36

Millivísanir

  • +5Mó 28:48; Esr 9:9

Nehemíabók 9:37

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 33; Neh 5:4

Nehemíabók 9:38

Millivísanir

  • +2Kon 23:3; 2Kr 15:12; Esr 10:3
  • +Neh 10:28, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1998, bls. 19

Almennt

Neh. 9:1Jós 7:6; Jón 3:5, 6
Neh. 9:2Esr 9:1, 2; Neh 13:3
Neh. 9:23Mó 26:40; Esr 9:6; Sl 106:6; Dan 9:8
Neh. 9:3Neh 8:3, 8
Neh. 9:4Neh 8:7
Neh. 9:4Neh 8:4
Neh. 9:5Jer 33:10, 11
Neh. 9:65Mó 6:4
Neh. 9:71Mó 12:1, 2
Neh. 9:71Mó 11:31
Neh. 9:71Mó 17:5
Neh. 9:81Mó 22:10–12
Neh. 9:81Mó 15:18
Neh. 9:92Mó 2:23–25; 3:7
Neh. 9:102Mó 7:3; 5Mó 6:22
Neh. 9:102Mó 5:2
Neh. 9:102Mó 9:16
Neh. 9:112Mó 14:21, 22
Neh. 9:112Mó 15:1, 5, 10
Neh. 9:122Mó 13:21; 14:19, 20
Neh. 9:132Mó 19:11
Neh. 9:135Mó 4:10, 36
Neh. 9:135Mó 4:8
Neh. 9:142Mó 16:29; 20:8–11; 5Mó 5:12–14
Neh. 9:152Mó 16:4
Neh. 9:152Mó 17:6
Neh. 9:164Mó 14:44
Neh. 9:165Mó 9:6
Neh. 9:174Mó 14:11, 41
Neh. 9:174Mó 14:1, 4
Neh. 9:172Mó 34:6; 4Mó 14:18
Neh. 9:175Mó 4:31
Neh. 9:182Mó 32:1, 4
Neh. 9:194Mó 14:19, 20
Neh. 9:192Mó 40:38; 4Mó 9:15
Neh. 9:204Mó 11:17, 25
Neh. 9:202Mó 16:14, 15
Neh. 9:204Mó 20:8
Neh. 9:212Mó 16:35; 4Mó 14:33; 5Mó 2:7
Neh. 9:215Mó 29:5
Neh. 9:22Jós 11:23
Neh. 9:224Mó 21:23, 24; 5Mó 2:31
Neh. 9:224Mó 21:26
Neh. 9:224Mó 21:33, 35
Neh. 9:231Mó 15:1, 5
Neh. 9:231Mó 12:7; 26:3
Neh. 9:244Mó 14:29–31; Jós 21:43
Neh. 9:24Jós 18:1
Neh. 9:255Mó 3:4, 5
Neh. 9:255Mó 8:7–9
Neh. 9:25Jós 24:13
Neh. 9:265Mó 31:20; 32:15; Dóm 2:12
Neh. 9:262Kon 21:11; Sl 106:38
Neh. 9:27Dóm 2:14
Neh. 9:275Mó 31:17
Neh. 9:27Dóm 2:18; 3:9, 15; 1Sa 12:11; 2Kon 13:4, 5
Neh. 9:28Dóm 2:19
Neh. 9:28Dóm 4:1, 2; 6:1
Neh. 9:28Dóm 6:6
Neh. 9:28Sl 106:43–45
Neh. 9:292Kon 17:13, 14; 2Kr 24:19
Neh. 9:293Mó 18:5
Neh. 9:30Róm 10:21
Neh. 9:302Kr 36:15, 16; Jes 42:24; Jer 40:2, 3
Neh. 9:31Esk 14:22
Neh. 9:312Mó 34:6; 5Mó 4:31
Neh. 9:325Mó 7:9; Dan 9:4
Neh. 9:322Kon 24:12, 14
Neh. 9:32Jer 34:18–20
Neh. 9:32Hlj 4:13, 14
Neh. 9:322Kon 17:6
Neh. 9:33Dan 9:5
Neh. 9:355Mó 28:47; 32:15
Neh. 9:365Mó 28:48; Esr 9:9
Neh. 9:375Mó 28:15, 33; Neh 5:4
Neh. 9:382Kon 23:3; 2Kr 15:12; Esr 10:3
Neh. 9:38Neh 10:28, 29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
Biblían – Nýheimsþýðingin
Nehemíabók 9:1–38

Nehemíabók

9 Á 24. degi þess mánaðar söfnuðust Ísraelsmenn saman. Þeir föstuðu, klæddust hærusekkjum og jusu mold yfir höfuð sér.+ 2 Þeir sem voru af ísraelskum ættum aðgreindu sig frá öllum útlendingum,+ stigu fram og játuðu syndir sínar og syndir feðra sinna.+ 3 Þeir stóðu síðan upp hver á sínum stað og lesið var upp úr lögbók+ Jehóva Guðs þeirra fjórðung dagsins,* og annan fjórðung dagsins játuðu þeir syndir sínar og féllu fram fyrir Jehóva Guði sínum.

4 Jesúa, Baní, Kadmíel, Sebanja, Búní, Serebja,+ Baní og Kenaní stóðu á palli+ Levítanna og hrópuðu hárri röddu til Jehóva Guðs síns. 5 Og Levítarnir Jesúa, Kadmíel, Baní, Hasabneja, Serebja, Hódía, Sebanja og Petaja sögðu: „Standið upp og lofið Jehóva Guð ykkar um alla eilífð.*+ Lofað sé dýrlegt nafn þitt sem er hafið yfir öll blessunarorð og lofgjörð.

6 Þú einn ert Jehóva.+ Þú gerðir himnana, já, himin himnanna og allan þeirra her, jörðina og allt sem á henni er, höfin og allt sem í þeim er. Þú heldur öllu á lífi og her himnanna fellur fram fyrir þér. 7 Þú ert Jehóva, hinn sanni Guð, sem valdir Abram,+ leiddir hann frá Úr,+ borg Kaldea, og gafst honum nafnið Abraham.+ 8 Þú sást að hann var þér trúr+ og þú gerðir sáttmála við hann um að gefa honum land Kanverja, Hetíta, Amoríta, Peresíta, Jebúsíta og Gírgasíta til að afkomendur hans+ fengju það. Og þú hélst loforð þín því að þú ert réttlátur.

9 Þú sást hve forfeður okkar þjáðust í Egyptalandi+ og þú heyrðir þá hrópa á hjálp við Rauðahaf. 10 Þá gerðir þú tákn og kraftaverk sem bitnuðu á faraó og öllum þjónum hans og landsmönnum+ því að þú vissir að þeir voru hrokafullir+ í garð fólks þíns. Þú skapaðir þér nafn sem varir allt til þessa dags.+ 11 Og þú klaufst hafið fyrir framan þá þannig að þeir gengu á þurru gegnum það+ en þeim sem eltu þá steyptir þú í djúpið eins og steini í ólgandi haf.+ 12 Þú leiddir þá með skýstólpa á daginn og með eldstólpa um nætur til að lýsa þeim leiðina sem þeir áttu að fara.+ 13 Og þú steigst niður á Sínaífjall+ og talaðir við þá af himni.+ Þú gafst þeim réttláta úrskurði, áreiðanleg lög,* góð ákvæði og boðorð.+ 14 Þú kynntir fyrir þeim þinn heilaga hvíldardag+ og gafst þeim boðorð, ákvæði og lög fyrir milligöngu Móse þjóns þíns. 15 Þú gafst þeim brauð af himni þegar þeir voru svangir,+ lést vatn streyma út úr kletti þegar þeir voru þyrstir+ og sagðir þeim að ganga inn í landið sem þú hafðir svarið* að gefa þeim og að taka það til eignar.

16 En þeir, forfeður okkar, voru hrokafullir+ og urðu þrjóskir.*+ Þeir hlustuðu ekki á boðorð þín. 17 Þeir vildu ekki hlusta+ og mundu ekki eftir þeim dásemdarverkum sem þú vannst á meðal þeirra. Þeir urðu þrjóskir* og völdu sér leiðtoga til að geta snúið aftur í þrælkunina í Egyptalandi.+ En þú ert Guð sem fyrirgefur fúslega, ert samúðarfullur og miskunnsamur, seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika*+ í ríkum mæli, og þú yfirgafst þá ekki.+ 18 Þeir gerðu sér málmlíkneski* af kálfi og sögðu: ‚Þetta er Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi,‘+ og þeir sýndu þér mikla óvirðingu. 19 Jafnvel þá yfirgafstu þá ekki í óbyggðunum vegna þinnar miklu miskunnar.+ Skýstólpinn sem vísaði þeim veginn yfirgaf þá ekki á daginn og ekki heldur eldstólpinn um nætur sem lýsti þeim leiðina sem þeir áttu að fara.+ 20 Þú gafst þeim þinn góða anda til að veita þeim skilning.+ Þú lést þá ekki skorta manna+ og gafst þeim vatn þegar þeir voru þyrstir.+ 21 Í 40 ár sástu þeim fyrir mat í óbyggðunum.+ Þá skorti ekkert. Föt þeirra slitnuðu ekki+ og fætur þeirra bólgnuðu ekki.

22 Þú gafst þeim konungsríki og fólk og úthlutaðir ríkjunum einu af öðru+ þannig að þeir slógu eign sinni á land Síhons,+ það er land konungsins í Hesbon,+ og land Ógs,+ konungsins í Basan. 23 Og þú gerðir afkomendur þeirra jafn marga stjörnum himins.+ Síðan leiddirðu þá inn í landið sem þú hafðir lofað forfeðrum þeirra að þeir skyldu ganga inn í og eignast.+ 24 Synir þeirra lögðu þá undir sig landið+ og þú lést þá sigra Kanverjana+ sem bjuggu þar. Þú gafst bæði konunga þeirra og landsmenn þeim á vald svo að þeir gætu farið með þá eins og þeir vildu. 25 Þeir unnu víggirtar borgir+ og frjósamt land+ og tóku til eignar hús full af alls konar gæðum, tilbúna brunna, víngarða, ólívulundi+ og ógrynni af ávaxtatrjám. Þeir átu, urðu saddir og fitnuðu og nutu þess að búa við mikla gæsku þína.

26 En þeir urðu óhlýðnir, gerðu uppreisn gegn þér+ og sneru baki við lögum þínum.* Þeir drápu spámenn þína sem áminntu þá til að reyna að snúa þeim aftur til þín, og þeir sýndu þér mikla óvirðingu.+ 27 Þess vegna gafstu þá á vald óvinum þeirra+ sem gerðu þeim lífið erfitt.+ En þeir hrópuðu til þín í neyð sinni og þú heyrðir það á himnum. Í mikilli miskunn þinni gafstu þeim frelsara til að bjarga þeim úr höndum óvina þeirra.+

28 En um leið og þeir voru frjálsir gerðu þeir aftur það sem var illt í augum þínum+ og þú ofurseldir þá óvinum þeirra sem drottnuðu yfir þeim.*+ Þá sneru þeir sér til þín og hrópuðu á hjálp,+ og þú heyrðir það á himnum og bjargaðir þeim æ ofan í æ í mikilli miskunn þinni.+ 29 Þú áminntir þá og reyndir að fá þá til að fylgja lögum þínum á ný en þeir voru hrokafullir og vildu ekki hlusta á fyrirmæli þín.+ Þeir syndguðu gegn ákvæðum þínum en þau veita líf þeim sem lifir eftir þeim.+ Í þrjósku sinni sneru þeir baki við þér, urðu harðsvíraðir og neituðu að hlusta. 30 Þú sýndir þeim þolinmæði+ árum saman og hélst áfram að vara þá við með anda þínum fyrir milligöngu spámannanna en þeir vildu ekki hlusta. Að lokum seldirðu þá í hendur þjóðanna í kring.+ 31 En í mikilli miskunn þinni útrýmdir þú þeim ekki+ né yfirgafst þá því að þú ert miskunnsamur Guð og sýnir samúð.+

32 Og nú, Guð okkar, þú mikli, voldugi og mikilfenglegi Guð, þú sem hefur haldið sáttmála þinn og sýnt tryggan kærleika.+ Líttu ekki fram hjá öllum þeim raunum sem við höfum orðið fyrir, við, konungar okkar og höfðingjar,+ prestar okkar,+ spámenn+ og forfeður og allir þjónar þínir frá dögum Assýríukonunga+ fram á þennan dag. 33 Þú hefur verið réttlátur í öllu sem hefur komið yfir okkur því að þú hefur verið trúr. Við höfum aftur á móti gert það sem er illt.+ 34 Konungar okkar, höfðingjar, prestar og forfeður hafa ekki haldið lög þín né gefið gaum að boðorðum þínum eða áminningum* sem þú gafst þeim til viðvörunar. 35 Þeir áttu sitt eigið ríki og nutu þeirra ríkulegu gæða sem þú veittir þeim. Þeir bjuggu í víðáttumiklu og frjósömu landi sem þú gafst þeim. En ekki einu sinni þá þjónuðu þeir þér+ eða sneru sér frá vondum verkum sínum. 36 Og nú erum við þrælar+ – já, þrælar í landinu sem þú gafst forfeðrum okkar til að þeir gætu borðað ávexti þess og notið gæða þess. 37 Ríkuleg uppskera landsins fer til konunganna sem þú hefur sett yfir okkur vegna þess að við syndguðum.+ Þeir ráða yfir okkur og fara með okkur og búpening okkar eins og þeim sýnist og við erum mjög illa staddir.

38 Í ljósi alls þessa gerum við skriflegt og bindandi samkomulag+ og það er staðfest með innsigli höfðingja okkar, Levíta og presta.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila