Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Nehemíabók 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Nehemíabók – yfirlit

      • Prestar og Levítar (1–26)

      • Múrarnir vígðir (27–43)

      • Stuðningur við þjónustuna í musterinu (44–47)

Nehemíabók 12:1

Millivísanir

  • +Esr 1:8, 11
  • +Mt 1:12
  • +Sak 3:1

Nehemíabók 12:8

Millivísanir

  • +Esr 2:1, 40; 3:9
  • +1Kr 9:2, 15; Neh 11:17; 12:25

Nehemíabók 12:9

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „meðan sungið var“.

Nehemíabók 12:10

Millivísanir

  • +Neh 3:1
  • +Neh 13:28

Nehemíabók 12:12

Millivísanir

  • +Neh 11:3, 11

Nehemíabók 12:13

Millivísanir

  • +Neh 12:1

Nehemíabók 12:15

Millivísanir

  • +Esr 2:1, 39

Nehemíabók 12:17

Neðanmáls

  • *

    Hér virðist falla niður nafn í hebreska textanum.

Millivísanir

  • +Neh 12:1, 4

Nehemíabók 12:18

Millivísanir

  • +Neh 12:1, 5

Nehemíabók 12:19

Millivísanir

  • +Neh 12:1, 6

Nehemíabók 12:22

Millivísanir

  • +Neh 12:10, 11

Nehemíabók 12:24

Millivísanir

  • +Neh 8:7
  • +Esr 2:1, 40
  • +1Kr 16:4; 23:28, 30

Nehemíabók 12:25

Millivísanir

  • +1Kr 9:2, 15
  • +1Kr 9:17; Esr 2:1, 42; Neh 11:1, 19
  • +1Kr 9:22–27

Nehemíabók 12:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðimanns“.

Millivísanir

  • +Esr 3:2, 8
  • +Esr 7:1, 6

Nehemíabók 12:27

Millivísanir

  • +2Kr 5:13; 7:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1986, bls. 31

Nehemíabók 12:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Synir söngvaranna“.

  • *

    Það er, héraðinu við Jórdan.

Millivísanir

  • +1Kr 2:54; 9:2, 16; Neh 7:6, 26

Nehemíabók 12:29

Millivísanir

  • +Jós 15:7, 12
  • +Jós 21:8, 17; Neh 11:31
  • +Esr 2:1, 24

Nehemíabók 12:30

Millivísanir

  • +2Mó 19:10
  • +Neh 7:1
  • +Neh 6:15

Nehemíabók 12:31

Millivísanir

  • +Neh 2:13; 3:13

Nehemíabók 12:35

Millivísanir

  • +4Mó 10:2; 2Kr 5:12
  • +1Kr 25:1, 2

Nehemíabók 12:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðimaður“.

Millivísanir

  • +1Kr 23:5
  • +Neh 8:4

Nehemíabók 12:37

Millivísanir

  • +Neh 2:14
  • +Neh 3:15
  • +2Sa 5:7, 9
  • +Neh 3:26; 8:1

Nehemíabók 12:38

Neðanmáls

  • *

    Eða „fyrir framan“.

Millivísanir

  • +Neh 3:11
  • +Neh 3:8

Nehemíabók 12:39

Millivísanir

  • +2Kon 14:13; Neh 8:16
  • +Neh 3:6
  • +2Kr 33:14; Neh 3:3
  • +Jer 31:38; Sak 14:10
  • +Neh 3:1; Jóh 5:2

Nehemíabók 12:43

Millivísanir

  • +Esr 6:16, 17
  • +Jer 31:13
  • +Esr 3:10, 13

Nehemíabók 12:44

Millivísanir

  • +2Kr 31:11
  • +Neh 10:39
  • +Neh 10:35–37
  • +Neh 10:38; 13:12, 13
  • +4Mó 18:21
  • +2Mó 34:26; 4Mó 15:18, 19; 5Mó 26:2

Nehemíabók 12:46

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 6

Nehemíabók 12:47

Millivísanir

  • +Esr 3:2; Hag 1:12; Lúk 3:23, 27
  • +Neh 11:23
  • +Neh 10:39
  • +4Mó 18:21

Almennt

Neh. 12:1Esr 1:8, 11
Neh. 12:1Mt 1:12
Neh. 12:1Sak 3:1
Neh. 12:8Esr 2:1, 40; 3:9
Neh. 12:81Kr 9:2, 15; Neh 11:17; 12:25
Neh. 12:10Neh 3:1
Neh. 12:10Neh 13:28
Neh. 12:12Neh 11:3, 11
Neh. 12:13Neh 12:1
Neh. 12:15Esr 2:1, 39
Neh. 12:17Neh 12:1, 4
Neh. 12:18Neh 12:1, 5
Neh. 12:19Neh 12:1, 6
Neh. 12:22Neh 12:10, 11
Neh. 12:24Neh 8:7
Neh. 12:24Esr 2:1, 40
Neh. 12:241Kr 16:4; 23:28, 30
Neh. 12:251Kr 9:2, 15
Neh. 12:251Kr 9:17; Esr 2:1, 42; Neh 11:1, 19
Neh. 12:251Kr 9:22–27
Neh. 12:26Esr 3:2, 8
Neh. 12:26Esr 7:1, 6
Neh. 12:272Kr 5:13; 7:6
Neh. 12:281Kr 2:54; 9:2, 16; Neh 7:6, 26
Neh. 12:29Jós 15:7, 12
Neh. 12:29Jós 21:8, 17; Neh 11:31
Neh. 12:29Esr 2:1, 24
Neh. 12:302Mó 19:10
Neh. 12:30Neh 7:1
Neh. 12:30Neh 6:15
Neh. 12:31Neh 2:13; 3:13
Neh. 12:354Mó 10:2; 2Kr 5:12
Neh. 12:351Kr 25:1, 2
Neh. 12:361Kr 23:5
Neh. 12:36Neh 8:4
Neh. 12:37Neh 2:14
Neh. 12:37Neh 3:15
Neh. 12:372Sa 5:7, 9
Neh. 12:37Neh 3:26; 8:1
Neh. 12:38Neh 3:11
Neh. 12:38Neh 3:8
Neh. 12:392Kon 14:13; Neh 8:16
Neh. 12:39Neh 3:6
Neh. 12:392Kr 33:14; Neh 3:3
Neh. 12:39Jer 31:38; Sak 14:10
Neh. 12:39Neh 3:1; Jóh 5:2
Neh. 12:43Esr 6:16, 17
Neh. 12:43Jer 31:13
Neh. 12:43Esr 3:10, 13
Neh. 12:442Kr 31:11
Neh. 12:44Neh 10:39
Neh. 12:44Neh 10:35–37
Neh. 12:44Neh 10:38; 13:12, 13
Neh. 12:444Mó 18:21
Neh. 12:442Mó 34:26; 4Mó 15:18, 19; 5Mó 26:2
Neh. 12:461Kr 25:1, 6
Neh. 12:47Esr 3:2; Hag 1:12; Lúk 3:23, 27
Neh. 12:47Neh 11:23
Neh. 12:47Neh 10:39
Neh. 12:474Mó 18:21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
Biblían – Nýheimsþýðingin
Nehemíabók 12:1–47

Nehemíabók

12 Þetta eru prestarnir og Levítarnir sem komu með Serúbabel+ Sealtíelssyni+ og Jesúa:+ Seraja, Jeremía, Esra, 2 Amarja, Mallúk, Hattús, 3 Sekanja, Rehúm, Meremót, 4 Iddó, Ginntóí, Abía, 5 Míjamín, Maadja, Bilga, 6 Semaja, Jójaríb, Jedaja, 7 Sallú, Amók, Hilkía og Jedaja. Þetta eru þeir sem voru yfir prestunum og bræðrum þeirra á dögum Jesúa.

8 Levítarnir voru Jesúa, Binnúí, Kadmíel,+ Serebja, Júda og Mattanja+ sem stjórnaði þakkarsöngnum ásamt bræðrum sínum. 9 Og Bakbúkja og Únní bræður þeirra stóðu andspænis þeim og héldu vörð.* 10 Jesúa eignaðist Jójakím, Jójakím eignaðist Eljasíb+ og Eljasíb Jójada.+ 11 Jójada eignaðist Jónatan og Jónatan eignaðist Jaddúa.

12 Þetta voru höfðingjar prestaættanna á dögum Jójakíms: Meraja fyrir ætt Seraja,+ Hananja fyrir ætt Jeremía, 13 Mesúllam fyrir ætt Esra,+ Jóhanan fyrir ætt Amarja, 14 Jónatan fyrir ætt Mallúkí, Jósef fyrir ætt Sebanja, 15 Adna fyrir ætt Haríms,+ Helkaí fyrir ætt Merajóts, 16 Sakaría fyrir ætt Iddós, Mesúllam fyrir ætt Ginnetóns, 17 Síkrí fyrir ætt Abía,+ …* fyrir ætt Minjamíns, Piltaí fyrir ætt Módaja, 18 Sammúa fyrir ætt Bilga,+ Jónatan fyrir ætt Semaja, 19 Matnaí fyrir ætt Jójaríbs, Ússí fyrir ætt Jedaja,+ 20 Kallaí fyrir ætt Sallaí, Eber fyrir ætt Amóks, 21 Hasabja fyrir ætt Hilkía og Netanel fyrir ætt Jedaja.

22 Ættarhöfðingjar Levítanna og prestanna á dögum Eljasíbs, Jójada, Jóhanans og Jaddúa+ voru skráðir, allt til stjórnartíðar Daríusar hins persneska.

23 Levítar sem voru ættarhöfðingjar voru skráðir í annálabókina, allt fram á daga Jóhanans Eljasíbssonar. 24 Höfðingjar Levítanna voru Hasabja, Serebja og Jesúa+ Kadmíelsson.+ Bræður þeirra stóðu andspænis þeim, lofuðu Guð og þökkuðu honum, varðhópur hjá varðhópi, í samræmi við fyrirmæli Davíðs+ sem var maður hins sanna Guðs. 25 Mattanja,+ Bakbúkja, Óbadía, Mesúllam, Talmón og Akkúb+ voru hliðverðir+ og vöktuðu geymslurnar við hliðin. 26 Þeir voru uppi á dögum Jójakíms Jesúasonar,+ sonar Jósadaks, og á dögum Nehemía landstjóra og Esra,+ prests og afritara.*

27 Þegar múrar Jerúsalem voru vígðir var leitað að Levítunum alls staðar þar sem þeir bjuggu og komið með þá til Jerúsalem til að halda vígsluhátíð með fögnuði og þakkarsöng+ þar sem leikið yrði á málmgjöll, strengjahljóðfæri og hörpur. 28 Útlærðir söngvarar* söfnuðust saman frá héraðinu,* frá öllu svæðinu í kringum Jerúsalem, frá þorpum Netófatíta,+ 29 frá Bet Gilgal+ og frá sveitunum kringum Geba+ og Asmavet,+ en þeir höfðu byggt sér bæi allt í kringum Jerúsalem. 30 Prestarnir og Levítarnir hreinsuðu sig, og þeir hreinsuðu líka fólkið,+ hliðin+ og múrinn.+

31 Síðan lét ég höfðingja Júda fara upp á múrinn. Ég stillti upp tveim fjölmennum kórum til að syngja þakkarsöngva og tveim hópum sem áttu að fylgja þeim. Annar kórinn gekk til hægri á múrnum í átt að Öskuhliðinu.+ 32 Hósaja og helmingurinn af höfðingjum Júda gengu á eftir þeim 33 ásamt Asarja, Esra, Mesúllam, 34 Júda, Benjamín, Semaja og Jeremía. 35 Með þeim voru nokkrir af sonum prestanna sem léku á lúðra:+ Sakaría Jónatansson, sonar Semaja, sonar Mattanja, sonar Míkaja, sonar Sakkúrs, sonar Asafs,+ 36 og bræður hans Semaja, Asarel, Mílalaí, Gílalaí, Maaí, Netanel, Júda og Hananí en þeir léku á hljóðfæri Davíðs+ sem var maður hins sanna Guðs. Esra+ afritari* gekk á undan þeim. 37 Við Lindarhliðið+ gengu þeir beint áfram yfir tröppurnar+ að Davíðsborg,+ upp hallann á múrnum fyrir ofan hús Davíðs og áfram að Vatnshliðinu+ austan megin.

38 Hinn kórinn sem söng þakkarsöngva gekk í hina áttina* og ég fylgdi honum ásamt hinum helmingi fólksins. Við gengum á múrnum yfir Ofnturninn+ og áfram að Breiðamúr+ 39 og yfir Efraímshliðið,+ áfram að Hliði gömlu borgarinnar+ og að Fiskhliðinu,+ Hananelturni,+ Meaturni og Sauðahliðinu.+ Við námum síðan staðar við Varðmannahliðið.

40 Að lokum tóku báðir kórarnir sér stöðu fyrir framan hús hins sanna Guðs. Ég gerði það líka ásamt helmingi embættismannanna, þeim sem voru með mér, 41 og prestunum Eljakím, Maaseja, Minjamín, Míkaja, Eljóenaí, Sakaría og Hananja sem léku á lúðra 42 og þeim Maaseja, Semaja, Eleasar, Ússí, Jóhanan, Malkía, Elam og Eser. Söngvararnir sungu hátt undir stjórn Jisrahja.

43 Á þeim degi færðu þeir miklar fórnir og glöddust+ því að hinn sanni Guð hafði veitt þeim mikla gleði. Konur og börn glöddust líka+ þannig að fagnaðarlætin í Jerúsalem heyrðust langar leiðir.+

44 Þennan sama dag voru skipaðir menn til að hafa umsjón með geymslunum+ fyrir framlögin,+ frumgróðann+ og tíundina.+ Þar átti að geyma það sem prestunum og Levítunum+ var ætlað af ökrum borganna samkvæmt lögunum,+ en mikil gleði ríkti í Júda yfir því að prestarnir og Levítarnir skyldu gegna þjónustu sinni. 45 Þeir fóru að sinna störfunum sem Guð þeirra hafði falið þeim og gegna hreinsunarskyldunni, og eins gerðu söngvararnir og hliðverðirnir í samræmi við fyrirmæli Davíðs og Salómons sonar hans, 46 en löngu áður, á dögum Davíðs og Asafs, voru söngvararnir með stjórnendur þegar sungnir voru lofsöngvar og þakkarsöngvar til Guðs.+ 47 Á dögum Serúbabels+ og á dögum Nehemía gáfu Ísraelsmenn söngvurunum+ og hliðvörðunum+ framlög eftir því sem þeir þurftu daglega. Þeir gáfu líka Levítunum+ það sem þeir áttu að fá og Levítarnir gáfu afkomendum Arons það sem þeir áttu að fá.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila