Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Korintubréf 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Korintubréf – yfirlit

      • Páll og ofurpostularnir (1–15)

      • Raunir Páls sem postula (16–33)

2. Korintubréf 11:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „brennandi ákafa Guðs“.

Millivísanir

  • +Mr 2:19; Ef 5:23; Op 21:2, 9

2. Korintubréf 11:3

Millivísanir

  • +1Mó 3:4, 5; Jóh 8:44
  • +1Tí 6:3–5; Heb 13:9; 2Pé 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 192

    Varðturninn,

    1.11.2002, bls. 8

    1.10.1986, bls. 20-21

2. Korintubréf 11:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „annan anda en þið hafið fengið“.

Millivísanir

  • +Ga 1:7, 8

2. Korintubréf 11:5

Millivísanir

  • +2Kor 11:23

2. Korintubréf 11:6

Millivísanir

  • +2Kor 10:10

2. Korintubréf 11:7

Millivísanir

  • +Pos 18:3; 1Kor 9:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 148-149

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2019, bls. 4

2. Korintubréf 11:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „rændi“.

  • *

    Eða „aðstoð“.

Millivísanir

  • +Fil 4:10

2. Korintubréf 11:9

Millivísanir

  • +Fil 4:15, 16
  • +1Þe 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 150-151

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 15

2. Korintubréf 11:10

Millivísanir

  • +1Kor 9:14, 15

2. Korintubréf 11:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „stæra sig af stöðu sinni“.

Millivísanir

  • +1Kor 9:11, 12

2. Korintubréf 11:13

Millivísanir

  • +Róm 16:17, 18; 2Pé 2:1

2. Korintubréf 11:14

Millivísanir

  • +Ga 1:8; 2Þe 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 171

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 4-5

    1.5.2002, bls. 12

    1.10.1986, bls. 20

2. Korintubréf 11:15

Millivísanir

  • +Mt 16:27; Fil 3:18, 19; 2Tí 4:14

2. Korintubréf 11:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „stæra sig í samræmi við holdið“.

2. Korintubréf 11:22

Millivísanir

  • +Pos 22:3
  • +Róm 11:1; Fil 3:4, 5

2. Korintubréf 11:23

Millivísanir

  • +Róm 11:13; 1Kor 15:10
  • +Pos 16:23, 24
  • +Pos 9:15, 16; 2Kor 6:4, 5; 1Pé 2:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2021, bls. 26

2. Korintubréf 11:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „40 mínus eitt“.

Millivísanir

  • +5Mó 25:3

2. Korintubréf 11:25

Millivísanir

  • +Pos 16:22
  • +Pos 14:19
  • +Pos 27:41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 9, 13

2. Korintubréf 11:26

Millivísanir

  • +Pos 20:3; 23:10
  • +Pos 14:5, 6
  • +Pos 13:50

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1993, bls. 12

    1.7.1990, bls. 8, 21-22

2. Korintubréf 11:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og nakinn“.

Millivísanir

  • +Pos 20:31
  • +1Kor 4:11
  • +2Kor 6:4, 5

2. Korintubréf 11:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „hið daglega álag“.

Millivísanir

  • +2Kor 2:4; Kól 2:1

2. Korintubréf 11:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „tágakörfu“.

Millivísanir

  • +Pos 9:24, 25

Almennt

2. Kor. 11:2Mr 2:19; Ef 5:23; Op 21:2, 9
2. Kor. 11:31Mó 3:4, 5; Jóh 8:44
2. Kor. 11:31Tí 6:3–5; Heb 13:9; 2Pé 3:17
2. Kor. 11:4Ga 1:7, 8
2. Kor. 11:52Kor 11:23
2. Kor. 11:62Kor 10:10
2. Kor. 11:7Pos 18:3; 1Kor 9:18
2. Kor. 11:8Fil 4:10
2. Kor. 11:9Fil 4:15, 16
2. Kor. 11:91Þe 2:9
2. Kor. 11:101Kor 9:14, 15
2. Kor. 11:121Kor 9:11, 12
2. Kor. 11:13Róm 16:17, 18; 2Pé 2:1
2. Kor. 11:14Ga 1:8; 2Þe 2:9
2. Kor. 11:15Mt 16:27; Fil 3:18, 19; 2Tí 4:14
2. Kor. 11:22Pos 22:3
2. Kor. 11:22Róm 11:1; Fil 3:4, 5
2. Kor. 11:23Róm 11:13; 1Kor 15:10
2. Kor. 11:23Pos 16:23, 24
2. Kor. 11:23Pos 9:15, 16; 2Kor 6:4, 5; 1Pé 2:20, 21
2. Kor. 11:245Mó 25:3
2. Kor. 11:25Pos 16:22
2. Kor. 11:25Pos 14:19
2. Kor. 11:25Pos 27:41
2. Kor. 11:26Pos 20:3; 23:10
2. Kor. 11:26Pos 14:5, 6
2. Kor. 11:26Pos 13:50
2. Kor. 11:27Pos 20:31
2. Kor. 11:271Kor 4:11
2. Kor. 11:272Kor 6:4, 5
2. Kor. 11:282Kor 2:4; Kól 2:1
2. Kor. 11:33Pos 9:24, 25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Korintubréf 11:1–33

Síðara bréfið til Korintumanna

11 Ég vildi að þið umbæruð svolitla óskynsemi hjá mér, og reyndar umberið þið mig. 2 Ég gæti ykkar með afbrýði eins og Guð* því að ég hef sjálfur lofað að gefa ykkur einum manni í hjónaband til að geta leitt ykkur til Krists sem hreina mey.+ 3 En ég óttast að eins og höggormurinn tældi Evu með slægð sinni+ þannig geti hugur ykkar spillst og leiðst frá einlægninni og hreinleikanum sem Kristur á skilið.+ 4 Þið umberið það fúslega ef einhver kemur og boðar annan Jesú en þann sem við boðuðum, önnur viðhorf en þið lærðuð* eða annan fagnaðarboðskap en þið tókuð við.+ 5 Ég tel mig ekki standa ofurpostulum ykkar að baki á nokkurn hátt.+ 6 Þótt ég sé ekki mikill ræðumaður+ skortir mig ekki þekkingu. Það höfum við sýnt ykkur greinilega og á alla vegu.

7 Eða syndgaði ég þegar ég boðaði ykkur fagnaðarboðskap Guðs fúslega og án endurgjalds+ og auðmýkti mig til að þið hlytuð upphefð? 8 Ég féfletti nánast* aðra söfnuði með því að þiggja framlög* þeirra til að geta þjónað ykkur.+ 9 En þegar ég var hjá ykkur íþyngdi ég engum þótt ég liði skort því að bræðurnir sem komu frá Makedóníu sáu vel fyrir þörfum mínum.+ Já, ég varaðist í einu og öllu að íþyngja ykkur og mun varast það áfram.+ 10 Svo lengi sem sannleikurinn um Krist býr í mér hætti ég ekki að stæra mig af þessu+ um alla Akkeu. 11 Hvers vegna? Er það af því að ég elska ykkur ekki? Nei, Guð veit að ég elska ykkur.

12 En ég held áfram eins og ég hef gert hingað til+ svo að þeir sem vilja sýna fram á að þeir standi okkur jafnfætis hafi ekkert tilefni til að hæla sjálfum sér.* 13 Slíkir menn eru falspostular, svikulir verkamenn sem þykjast vera postular Krists.+ 14 Og það er engin furða því að Satan sjálfur þykist vera ljósengill.+ 15 Þess vegna er ekkert undarlegt að þjónar hans þykist líka vera þjónar réttlætisins. En afdrif þeirra verða í samræmi við verk þeirra.+

16 Ég segi enn og aftur: Ekki halda að ég sé óskynsamur. En jafnvel þótt þið lítið þannig á mig bið ég ykkur að umbera mig svo að ég fái líka að stæra mig aðeins. 17 Það sem ég segi núna hef ég ekki lært af Drottni heldur tala ég eins og óskynsamur maður, kokhraustur og sjálfsöruggur. 18 Margir stæra sig af því sem tilheyrir heiminum* svo að ég ætla að stæra mig líka. 19 Þið eruð svo „skynsöm“ að þið umberið fúslega þá sem eru óskynsamir. 20 Þið umberið reyndar alla sem þrælka ykkur, alla sem hrifsa og jafnvel sölsa undir sig eigur ykkar, alla sem upphefja sig yfir ykkur og alla sem slá ykkur í andlitið.

21 Ég skammast mín fyrir að segja þetta því að það lítur út eins og við séum kjarklitlir.

En fyrst aðrir stæra sig – nú tala ég eins og óskynsamur maður – ætla ég að stæra mig líka. 22 Eru þeir Hebrear? Ég líka.+ Eru þeir Ísraelsmenn? Ég líka. Eru þeir afkomendur Abrahams? Ég er það líka.+ 23 Eru þeir þjónar Krists? Ég svara eins og vitfirringur. Ég er það enn frekar: Ég hef unnið meira,+ setið oftar í fangelsi,+ verið barinn ótal sinnum og oft verið að dauða kominn.+ 24 Fimm sinnum hef ég fengið höggin 39* hjá Gyðingum,+ 25 þrisvar verið hýddur,+ einu sinni verið grýttur,+ þrisvar beðið skipbrot+ og verið sólarhring í opnu hafi. 26 Ég hef verið á tíðum ferðalögum, verið í hættu í ám, í hættu af völdum ræningja, af völdum samlanda minna+ og af völdum þjóðanna,+ í hættu í borgum+ og óbyggðum, í hættu á sjó og í hættu meðal falsbræðra. 27 Ég hef stritað og erfiðað, átt margar svefnlausar nætur,+ verið svangur og þyrstur,+ og oft verið matarlaus,+ kaldur og illa klæddur.*

28 Ofan á allt þetta bætist það sem sækir á mig á hverjum degi:* áhyggjurnar af öllum söfnuðunum.+ 29 Hver er máttlítill án þess að ég finni líka til máttleysis? Hver verður öðrum til hrösunar án þess að ég reiðist?

30 Ef ég þarf að stæra mig ætla ég að stæra mig af því sem vitnar um veikleika minn. 31 Guð og faðir Drottins Jesú, hann sem ber að lofa að eilífu, veit að ég lýg ekki. 32 Þegar ég var í Damaskus setti landstjóri Areta konungs vörð um borgina til að handtaka mig 33 en ég var látinn síga í körfu* út um glugga á borgarmúrnum+ og þannig slapp ég frá honum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila