Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Pétursbréf 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Pétursbréf – yfirlit

      • Kveðjur (1)

      • Verið trú köllun ykkar (2–15)

        • Eiginleikar sem bætast við trúna (5–9)

      • Enn meira traust á spádómsorðinu (16–21)

2. Pétursbréf 1:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „eignast trú sem er haldin í jafn miklum heiðri og okkar“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2002, bls. 6

    1.10.1997, bls. 19

2. Pétursbréf 1:2

Millivísanir

  • +Kól 1:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 20

    1.5.1987, bls. 25-30

2. Pétursbréf 1:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „fúslega gefið“.

Millivísanir

  • +Jóh 17:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 20

    1.4.1990, bls. 11

2. Pétursbréf 1:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „fúslega gefið“.

  • *

    Eða „af girnd“.

Millivísanir

  • +Lúk 22:29, 30; Jóh 14:2; Ga 3:29
  • +1Kor 15:53; 1Pé 1:3, 4; 1Jó 3:2; Op 20:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 20

2. Pétursbréf 1:5

Millivísanir

  • +Fil 2:12; 2Tí 2:15; Heb 4:11; Júd 3
  • +Fil 4:8
  • +Jóh 17:3; Heb 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2010, bls. 8

    1.10.1997, bls. 20

    1.2.1994, bls. 19-24

    1.1.1994, bls. 22-23, 26-31

    1.4.1990, bls. 10

2. Pétursbréf 1:6

Millivísanir

  • +1Kor 9:25; 2Tí 2:24
  • +2Pé 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2003, bls. 11

    1.9.2002, bls. 8-12

    1.3.1994, bls. 23-27, 28-32

    1.2.1994, bls. 24-29

    1.1.1994, bls. 22-23

2. Pétursbréf 1:7

Millivísanir

  • +1Þe 4:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2009, bls. 14

    1.4.1994, bls. 19-23, 24-29

    1.1.1994, bls. 22-23

2. Pétursbréf 1:8

Millivísanir

  • +Tít 3:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21

    1.2.1994, bls. 24

2. Pétursbréf 1:9

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Hann er skammsýnn“.

Millivísanir

  • +1Jó 2:9; Op 3:17
  • +Heb 9:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21

2. Pétursbréf 1:10

Millivísanir

  • +Heb 3:1
  • +2Tí 4:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2016, bls. 18-19

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 21

    1.10.1997, bls. 21

    1.8.1993, bls. 30

2. Pétursbréf 1:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „Þannig veitist ykkur ríkulega innganga“.

Millivísanir

  • +Dan 2:44
  • +Lúk 16:9; Jóh 3:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2016, bls. 18-19

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 22

    1.10.1997, bls. 21

    1.4.1990, bls. 10

2. Pétursbréf 1:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2003, bls. 22

    1.10.1997, bls. 21

2. Pétursbréf 1:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „þessu tjaldi“, það er, jarðneskum líkama.

Millivísanir

  • +2Kor 5:1
  • +Róm 15:15; Júd 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21

2. Pétursbréf 1:14

Millivísanir

  • +Jóh 21:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21

    1.1.1994, bls. 24

2. Pétursbréf 1:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „minnst á“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21

2. Pétursbréf 1:16

Millivísanir

  • +Mt 17:2; Mr 9:2; Lúk 9:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21-22

    1.7.1997, bls. 9-10

    1.1.1994, bls. 24

    Mesta mikilmenni, kafli 60

2. Pétursbréf 1:17

Millivísanir

  • +Sl 2:7; Mt 17:1, 5; Mr 9:7; Lúk 9:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21-22

    1.7.1997, bls. 9-10

    1.1.1996, bls. 29

    1.1.1994, bls. 24

    Mesta mikilmenni, kafli 60

2. Pétursbréf 1:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 21-22

    1.7.1997, bls. 9-10

    1.1.1994, bls. 24

    Mesta mikilmenni, kafli 60

2. Pétursbréf 1:19

Millivísanir

  • +Sl 119:105; Jóh 1:9
  • +4Mó 24:17; Op 22:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1645

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 22

    1.3.2005, bls. 23

    1.7.2000, bls. 26-27

    1.4.2000, bls. 23-24

    1.10.1997, bls. 21-22

    1.7.1997, bls. 11

    1.1.1994, bls. 24-25

    Ríkisþjónusta okkar,

    12.1994, bls. 3-4

2. Pétursbréf 1:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

    Varðturninn,

    1.1.2012, bls. 11-12

    1.4.2000, bls. 25

    1.4.1998, bls. 18

2. Pétursbréf 1:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „bornir áfram“.

Millivísanir

  • +2Tí 3:16
  • +2Sa 23:2; Pos 1:16; 28:25; 1Pé 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 5

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 9-11

    Varðturninn,

    15.6.2012, bls. 25-26

    1.8.1997, bls. 5-6

    1.5.1988, bls. 3-4

Almennt

2. Pét. 1:2Kól 1:9
2. Pét. 1:3Jóh 17:3
2. Pét. 1:4Lúk 22:29, 30; Jóh 14:2; Ga 3:29
2. Pét. 1:41Kor 15:53; 1Pé 1:3, 4; 1Jó 3:2; Op 20:6
2. Pét. 1:5Fil 2:12; 2Tí 2:15; Heb 4:11; Júd 3
2. Pét. 1:5Fil 4:8
2. Pét. 1:5Jóh 17:3; Heb 5:14
2. Pét. 1:61Kor 9:25; 2Tí 2:24
2. Pét. 1:62Pé 2:9
2. Pét. 1:71Þe 4:9
2. Pét. 1:8Tít 3:14
2. Pét. 1:91Jó 2:9; Op 3:17
2. Pét. 1:9Heb 9:14
2. Pét. 1:10Heb 3:1
2. Pét. 1:102Tí 4:7, 8
2. Pét. 1:11Dan 2:44
2. Pét. 1:11Lúk 16:9; Jóh 3:5
2. Pét. 1:132Kor 5:1
2. Pét. 1:13Róm 15:15; Júd 5
2. Pét. 1:14Jóh 21:18
2. Pét. 1:16Mt 17:2; Mr 9:2; Lúk 9:29
2. Pét. 1:17Sl 2:7; Mt 17:1, 5; Mr 9:7; Lúk 9:35
2. Pét. 1:19Sl 119:105; Jóh 1:9
2. Pét. 1:194Mó 24:17; Op 22:16
2. Pét. 1:212Tí 3:16
2. Pét. 1:212Sa 23:2; Pos 1:16; 28:25; 1Pé 1:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Pétursbréf 1:1–21

Síðara bréf Péturs

1 Frá Símoni Pétri, þjóni og postula Jesú Krists, til þeirra sem hafa eignast sömu dýrmætu trú og við* vegna réttlætis Guðs og frelsarans Jesú Krists.

2 Einstök góðvild Guðs og friður aukist hjá ykkur með nákvæmri þekkingu+ á Guði og Jesú Drottni okkar. 3 Guðlegur kraftur hans hefur veitt* okkur allt sem stuðlar að lífi og guðrækni með þekkingunni á honum sem kallaði okkur+ í dýrð sinni og dyggð. 4 Með þessu hefur hann gefið* okkur hin dýrmætu og stórfenglegu fyrirheit+ svo að þið getið fengið hlutdeild í guðlegu eðli+ þar sem þið eruð sloppin frá spillingu heimsins sem er sprottin af röngum löngunum.*

5 Einmitt þess vegna skuluð þið gera ykkar ýtrasta+ til að bæta við trú ykkar dyggð,+ við dyggðina þekkingu,+ 6 við þekkinguna sjálfstjórn, við sjálfstjórnina+ þolgæði, við þolgæðið guðrækni,+ 7 við guðræknina bróðurást og við bróðurástina kærleika.+ 8 Ef þið hafið þetta til að bera, og það í ríkum mæli, breytið þið í samræmi við hina nákvæmu þekkingu á Drottni okkar Jesú Kristi og þið verðið hvorki óvirk né ávaxtalaus.+

9 Sá sem býr ekki yfir þessu er blindur. Hann lokar augunum fyrir ljósinu*+ og er búinn að gleyma að hann hefur hreinsast af fyrri syndum.+ 10 Bræður og systur, leggið ykkur því enn betur fram um að vera trú köllun ykkar+ og útvalningu því að ef þið haldið áfram að gera þetta munuð þið aldrei nokkurn tíma bregðast.+ 11 Þá fáið þið að ganga með dýrlegum hætti inn* í eilíft ríki+ Drottins okkar og frelsara Jesú Krists.+

12 Þess vegna ætla ég mér að minna ykkur stöðugt á þetta þó að þið vitið það og hafið góða fótfestu í sannleikanum sem býr í ykkur. 13 Meðan ég er í þessari tjaldbúð*+ tel ég rétt að hvetja ykkur með því að minna ykkur á þetta+ 14 því að ég veit að bráðum verður tjaldbúð mín tekin burt, rétt eins og Drottinn okkar Jesús Kristur gerði mér ljóst.+ 15 Ég ætla alltaf að gera mitt ýtrasta svo að þið getið minnt ykkur á* þetta eftir að ég er farinn héðan.

16 Ekki fylgdum við kænlega uppspunnum lygasögum þegar við boðuðum ykkur mátt og nærveru Drottins Jesú Krists heldur vorum við sjónarvottar að mikilfengleika hans.+ 17 Hann hlaut heiður og dýrð frá Guði föðurnum þegar hin dýrlega hátign flutti honum orð eins og þessi: „Þetta er sonur minn sem ég elska og hef velþóknun á.“+ 18 Já, við heyrðum þessi orð koma af himni meðan við vorum með honum á fjallinu helga.

19 Við höfum því fengið enn meira traust á spádómsorðinu og það er rétt af ykkur að gefa gaum að því eins og ljósi+ sem skín á dimmum stað, það er að segja í hjörtum ykkar, þar til dagur rennur upp og morgunstjarna+ rís. 20 Þið vitið mætavel að enginn spádómur Ritningarinnar er sprottinn af hugmyndum manna. 21 Spádómur hefur aldrei verið borinn fram að vilja manns+ heldur töluðu menn það sem kom frá Guði, knúnir* af heilögum anda.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila